Sara nálgast heimsmeistarann en það var ekki ekki nóg á Wodapalooza í þetta skiptið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2020 08:15 Sara Sigmundsdóttir með íslenska fánann á verðlaunapallinum í nótt. Mynd/Twitter/@wodapalooza Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami sem lauk í nótt. Enginn náði að stoppa heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. Með þessu endaði glæsileg sigurganga Söru en hún hefur jafnframt aldrei náð að vinna Tiu-Clair Toomey í keppni. Góðu fréttirnar eru þær að Tia hefur aldrei þurft að hafa jafnmikið fyrir sigri á Söru. Það munaði á endanum bara 38 stigum á þeim tveimur og Sara var síðan með 46 stiga forskot á þriðja sætið þar sem endaði Kari Pearce. Toomey hefur verið að vinna með yfirburðum upp á síðkastið og það verður því fróðlegt að sjá hvort Sara getur nálgast hana enn frekar áður en kemur að heimsleikunum í haust. View this post on Instagram Your 2020 Wodapalooza Elite Podium finishers! Head to our Facebook page to see all division podiums! Congrats! A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) on Feb 23, 2020 at 7:45pm PST Tia-Clair Toomey var aðeins sextán stigum á undan Söru fyrir lokadaginn en sýndi styrk sinn með því að vinna síðustu tvær greinarnar. Sara endaði í fjórða sæti í þeirri fyrri en í öðru sæti í lokagreininni. Tiu-Clair Toomey náði að vinna fjórar greinar á mótinu en Sara vann eina. Sara varð aftur á móti þrisvar sinnum í öðru sæti. Sara náði því inn á verðlaunapall Wodapalooza CrossFit mótinu annað árið í röð en um leið tókst henni að hækka sig um eitt sætið því hún varð þriðja í fyrra. Níu efstu höfðu tryggt sér þátttökurétt á heimsleikunum í ágúst og því fór farseðillinn á þessu móti til hinnar kanadísku Emily Rolfe sem endaði í tíunda sæti. Þuríður Erla Helgadóttir náði fimmtánda sætinu en hún var tólf stigum frá fjórtánda sætinu. Íslenska sveitin Team Suðurnes endaði í þrettánda sæti í Rx liðakeppninni. Ingunn Lúðvíksdóttir náði fjórða sætinu í flokki 40 til 44 ára og var aðeins 28 stigum frá því að komast á pall. Alma Hrönn Káradóttir endaði í 18. sæti í aldursflokki 35 til 39 ára og Rökkvi Guðnason varð níundi í flokki 13 til 15 ára pilta. View this post on Instagram WHAT A WEEKEND! Here is your final WZA 2020 Elite leaderboard! Congrats, athletes! A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) on Feb 23, 2020 at 7:12pm PST CrossFit Tengdar fréttir Sara hefur aldrei unnið Toomey en tekst það hjá henni núna? Sara Sigmundsdóttir og Tia-Clair Toomey mætast á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í dag en báðar hafa þær unnið þrjú Sanctional mót á ferlinum. Engin kona hefur náð að vinna fjögur slík mót. 20. febrúar 2020 13:15 Fengu að fylgjast með Söru æfa fyrir Wodapalooza: Skipti á stormi og sól Sara Sigmundsdóttir hefur undirbúið sig vel fyrir Wodapalooza og hún mætti líka tilbúin til leiks í Miami. Keppni heldur áfram í dag en það er hægt að sjá myndband með lokaundirbúningi Söru fyrir mótið. 21. febrúar 2020 09:00 Sara og Tia efstar og jafnar eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Einvígi Söru Sigmundsdóttur og Tiu-Clair Toomey byrjar frábærlega því þær eru efstar og jafnar að stigum eftir fyrsta daginn. Sara var fljót að svara frábærri fyrstu æfingu Ástralans. 21. febrúar 2020 08:00 Meira en sex milljónir í boði fyrir Söru og hinar stelpurnar á Wodapalooza Það verður glæsilegt verðlaunafé á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í Miami á morgun. 19. febrúar 2020 11:00 Sara enn með forystuna í Miami en Toomey sækir á Eftir fyrstu fjórar keppnisgreinarnar á Wodapalooza Crossfit-mótinu í Miami er Sara Sigmundsdóttir með fjögurra stiga forskot á heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 22. febrúar 2020 09:53 Sara færðist niður í 2. sæti Sara Sigmundsdóttir varð að horfa á eftir efsta sætinu á Wodapalooza Crossfit-mótinu í bili þegar hún varð í 10. sæti í fimmtu grein mótsins, Hákarlabeitunni. 22. febrúar 2020 22:15 Wodapalooza CrossFit mótinu stillt upp sem einvígi á milli Söru og Tiu-Clair Toomey Sara Sigmundsdóttir var á mikilli sigurgöngu síðustu mánuði ársins 2019 en nú er komið að fyrstu CrossFit keppni hennar á árinu 2020. 18. febrúar 2020 09:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami sem lauk í nótt. Enginn náði að stoppa heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. Með þessu endaði glæsileg sigurganga Söru en hún hefur jafnframt aldrei náð að vinna Tiu-Clair Toomey í keppni. Góðu fréttirnar eru þær að Tia hefur aldrei þurft að hafa jafnmikið fyrir sigri á Söru. Það munaði á endanum bara 38 stigum á þeim tveimur og Sara var síðan með 46 stiga forskot á þriðja sætið þar sem endaði Kari Pearce. Toomey hefur verið að vinna með yfirburðum upp á síðkastið og það verður því fróðlegt að sjá hvort Sara getur nálgast hana enn frekar áður en kemur að heimsleikunum í haust. View this post on Instagram Your 2020 Wodapalooza Elite Podium finishers! Head to our Facebook page to see all division podiums! Congrats! A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) on Feb 23, 2020 at 7:45pm PST Tia-Clair Toomey var aðeins sextán stigum á undan Söru fyrir lokadaginn en sýndi styrk sinn með því að vinna síðustu tvær greinarnar. Sara endaði í fjórða sæti í þeirri fyrri en í öðru sæti í lokagreininni. Tiu-Clair Toomey náði að vinna fjórar greinar á mótinu en Sara vann eina. Sara varð aftur á móti þrisvar sinnum í öðru sæti. Sara náði því inn á verðlaunapall Wodapalooza CrossFit mótinu annað árið í röð en um leið tókst henni að hækka sig um eitt sætið því hún varð þriðja í fyrra. Níu efstu höfðu tryggt sér þátttökurétt á heimsleikunum í ágúst og því fór farseðillinn á þessu móti til hinnar kanadísku Emily Rolfe sem endaði í tíunda sæti. Þuríður Erla Helgadóttir náði fimmtánda sætinu en hún var tólf stigum frá fjórtánda sætinu. Íslenska sveitin Team Suðurnes endaði í þrettánda sæti í Rx liðakeppninni. Ingunn Lúðvíksdóttir náði fjórða sætinu í flokki 40 til 44 ára og var aðeins 28 stigum frá því að komast á pall. Alma Hrönn Káradóttir endaði í 18. sæti í aldursflokki 35 til 39 ára og Rökkvi Guðnason varð níundi í flokki 13 til 15 ára pilta. View this post on Instagram WHAT A WEEKEND! Here is your final WZA 2020 Elite leaderboard! Congrats, athletes! A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) on Feb 23, 2020 at 7:12pm PST
CrossFit Tengdar fréttir Sara hefur aldrei unnið Toomey en tekst það hjá henni núna? Sara Sigmundsdóttir og Tia-Clair Toomey mætast á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í dag en báðar hafa þær unnið þrjú Sanctional mót á ferlinum. Engin kona hefur náð að vinna fjögur slík mót. 20. febrúar 2020 13:15 Fengu að fylgjast með Söru æfa fyrir Wodapalooza: Skipti á stormi og sól Sara Sigmundsdóttir hefur undirbúið sig vel fyrir Wodapalooza og hún mætti líka tilbúin til leiks í Miami. Keppni heldur áfram í dag en það er hægt að sjá myndband með lokaundirbúningi Söru fyrir mótið. 21. febrúar 2020 09:00 Sara og Tia efstar og jafnar eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Einvígi Söru Sigmundsdóttur og Tiu-Clair Toomey byrjar frábærlega því þær eru efstar og jafnar að stigum eftir fyrsta daginn. Sara var fljót að svara frábærri fyrstu æfingu Ástralans. 21. febrúar 2020 08:00 Meira en sex milljónir í boði fyrir Söru og hinar stelpurnar á Wodapalooza Það verður glæsilegt verðlaunafé á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í Miami á morgun. 19. febrúar 2020 11:00 Sara enn með forystuna í Miami en Toomey sækir á Eftir fyrstu fjórar keppnisgreinarnar á Wodapalooza Crossfit-mótinu í Miami er Sara Sigmundsdóttir með fjögurra stiga forskot á heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 22. febrúar 2020 09:53 Sara færðist niður í 2. sæti Sara Sigmundsdóttir varð að horfa á eftir efsta sætinu á Wodapalooza Crossfit-mótinu í bili þegar hún varð í 10. sæti í fimmtu grein mótsins, Hákarlabeitunni. 22. febrúar 2020 22:15 Wodapalooza CrossFit mótinu stillt upp sem einvígi á milli Söru og Tiu-Clair Toomey Sara Sigmundsdóttir var á mikilli sigurgöngu síðustu mánuði ársins 2019 en nú er komið að fyrstu CrossFit keppni hennar á árinu 2020. 18. febrúar 2020 09:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Sara hefur aldrei unnið Toomey en tekst það hjá henni núna? Sara Sigmundsdóttir og Tia-Clair Toomey mætast á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í dag en báðar hafa þær unnið þrjú Sanctional mót á ferlinum. Engin kona hefur náð að vinna fjögur slík mót. 20. febrúar 2020 13:15
Fengu að fylgjast með Söru æfa fyrir Wodapalooza: Skipti á stormi og sól Sara Sigmundsdóttir hefur undirbúið sig vel fyrir Wodapalooza og hún mætti líka tilbúin til leiks í Miami. Keppni heldur áfram í dag en það er hægt að sjá myndband með lokaundirbúningi Söru fyrir mótið. 21. febrúar 2020 09:00
Sara og Tia efstar og jafnar eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Einvígi Söru Sigmundsdóttur og Tiu-Clair Toomey byrjar frábærlega því þær eru efstar og jafnar að stigum eftir fyrsta daginn. Sara var fljót að svara frábærri fyrstu æfingu Ástralans. 21. febrúar 2020 08:00
Meira en sex milljónir í boði fyrir Söru og hinar stelpurnar á Wodapalooza Það verður glæsilegt verðlaunafé á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í Miami á morgun. 19. febrúar 2020 11:00
Sara enn með forystuna í Miami en Toomey sækir á Eftir fyrstu fjórar keppnisgreinarnar á Wodapalooza Crossfit-mótinu í Miami er Sara Sigmundsdóttir með fjögurra stiga forskot á heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 22. febrúar 2020 09:53
Sara færðist niður í 2. sæti Sara Sigmundsdóttir varð að horfa á eftir efsta sætinu á Wodapalooza Crossfit-mótinu í bili þegar hún varð í 10. sæti í fimmtu grein mótsins, Hákarlabeitunni. 22. febrúar 2020 22:15
Wodapalooza CrossFit mótinu stillt upp sem einvígi á milli Söru og Tiu-Clair Toomey Sara Sigmundsdóttir var á mikilli sigurgöngu síðustu mánuði ársins 2019 en nú er komið að fyrstu CrossFit keppni hennar á árinu 2020. 18. febrúar 2020 09:30