Kórónuveiran: Fyrirtæki hvött til að þjálfa fólk í fjarvinnu Rakel Sveinsdóttir skrifar 5. mars 2020 11:15 Fyrirtæki um allan heim eru að gera ráðstafanir vegna kórónuveirunnar og hvetja sérfræðingar til þess að vinnustaðir undirbúi sig undir frekari faraldur kórónuveirunnar með því að þjálfa fólk og undirbúa fleiri fyrir fjarvinnu. Síðastliðinn mánudag tilkynnti Twitter starfsmönnum sínum að allir starfsmenn sem hafa færi á að vinna í fjarvinnu að heiman væru hvattir til að gera það. Á starfsstöðvum Twitter í Hong Kong, Japan og Suður Kórea er fjarvinna að heiman ekki valkvæð heldur skilyrði. Með þessu er ætlunin að draga úr smitleiðum kórónuveirunnar með handabandi, innanhúsfundum eða öðru sem líklegra er til að valda smiti en heimavera. Í Bretlandi eru mannauðstjórar hvattir til að gera öryggisráðstafanir á vinnustöðum og starfsfólk hvatt til að íhuga möguleikann á að vinna að heiman, jafnvel hvetja vinnuveitendur til að horfa á fjarvinnu í auknum mæli. Í Bandaríkjunum fjölgaði fyrirtækjum og stofnunum sem markvisst mælast með stöðugildi í fjarvinnu úr 73 í febrúar 2019 í 77 í febrúar 2020. Þetta hljómar ekki sem mikil breyting en mesta breytingin er sögð sú að fleiri starfsmenn þessara fyrirtækja vinna nú að heiman vegna kórónuveirunnar. Í Þýskalandi hafa fyrirtæki lokað og starfa nú alfarið í fjarvinnu að heiman. Til að mynda ákvað fyrirtækið Webasto að loka höfuðstöðvunum alfarið í kjölfar þess að starfsmaður hjá þeim greindist með kórónuveiruna. Fleiri sambærileg dæmi má finna víðast hvar. Þá eru fyrirtæki sem starfa á alþjóðamarkaði að gera ráðstafanir. Ekki síst þau fyrirtæki þar sem algengt er að starfsmenn þurfi að ferðast mikið vegna vinnu. Algengt samkomulag er að fólk sem er að koma heim frá skilgreindum smitsvæðum mæti ekki til vinnu fyrr en eftir tveggja vikna heimasóttkví. Það sama gildir víða um starfsmenn sem eru að koma heim úr fríum frá skilgreindum smitsvæðum. Þar semja vinnuveitendur og starfsmenn um það sín á milli að ekki verði mætt á vinnustað fyrr en eftir heimasóttkví. Fyrirtæki hvött til að þjálfa fólk í fjarvinnu Þá berast fregnir af því að fyrirtæki séu að undirbúa sig undir frekari faraldur með því að prófa sig áfram. Sem dæmi má nefna fyrirtækið Ladders í New York. Starfsmenn þar eru 60 talsins. Til prufu starfa allir starfsmenn að heiman í dag fimmtudag og segir forstjóri fyrirtækisins í viðtali við The Washington Post helst búast við að mestu viðbrigði starfsmanna verði að hafa ekki nokkra tölvuskjái við vinnu eins og vinnustöðvarnar á skrifstofunni eru. Eins hvetja sérfræðingar fyrirtæki til að þjálfa fólk í fjarvinnu og kenna á ýmsan búnað sem til þarf þannig að víðtæk starfssemi í fjarvinnu gangi sem best upp. Sem dæmi má nefna að kenna fólki á fjarskiptabúnað sem fyrirtækið ætlar að nýta fyrir sameiginlega fundi og fleira. Formaður Global Workplace Analytics, Kate Lister, segir rétta tímann til að þjálfa fólk vera núna. „Það sem fyrirtæki ættu að vera að gera núna er að æfa sig. Byrja að senda fólk heim og kenna þeim þá verkferla sem þarf.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tækni Vinnumarkaður Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ Sjá meira
Síðastliðinn mánudag tilkynnti Twitter starfsmönnum sínum að allir starfsmenn sem hafa færi á að vinna í fjarvinnu að heiman væru hvattir til að gera það. Á starfsstöðvum Twitter í Hong Kong, Japan og Suður Kórea er fjarvinna að heiman ekki valkvæð heldur skilyrði. Með þessu er ætlunin að draga úr smitleiðum kórónuveirunnar með handabandi, innanhúsfundum eða öðru sem líklegra er til að valda smiti en heimavera. Í Bretlandi eru mannauðstjórar hvattir til að gera öryggisráðstafanir á vinnustöðum og starfsfólk hvatt til að íhuga möguleikann á að vinna að heiman, jafnvel hvetja vinnuveitendur til að horfa á fjarvinnu í auknum mæli. Í Bandaríkjunum fjölgaði fyrirtækjum og stofnunum sem markvisst mælast með stöðugildi í fjarvinnu úr 73 í febrúar 2019 í 77 í febrúar 2020. Þetta hljómar ekki sem mikil breyting en mesta breytingin er sögð sú að fleiri starfsmenn þessara fyrirtækja vinna nú að heiman vegna kórónuveirunnar. Í Þýskalandi hafa fyrirtæki lokað og starfa nú alfarið í fjarvinnu að heiman. Til að mynda ákvað fyrirtækið Webasto að loka höfuðstöðvunum alfarið í kjölfar þess að starfsmaður hjá þeim greindist með kórónuveiruna. Fleiri sambærileg dæmi má finna víðast hvar. Þá eru fyrirtæki sem starfa á alþjóðamarkaði að gera ráðstafanir. Ekki síst þau fyrirtæki þar sem algengt er að starfsmenn þurfi að ferðast mikið vegna vinnu. Algengt samkomulag er að fólk sem er að koma heim frá skilgreindum smitsvæðum mæti ekki til vinnu fyrr en eftir tveggja vikna heimasóttkví. Það sama gildir víða um starfsmenn sem eru að koma heim úr fríum frá skilgreindum smitsvæðum. Þar semja vinnuveitendur og starfsmenn um það sín á milli að ekki verði mætt á vinnustað fyrr en eftir heimasóttkví. Fyrirtæki hvött til að þjálfa fólk í fjarvinnu Þá berast fregnir af því að fyrirtæki séu að undirbúa sig undir frekari faraldur með því að prófa sig áfram. Sem dæmi má nefna fyrirtækið Ladders í New York. Starfsmenn þar eru 60 talsins. Til prufu starfa allir starfsmenn að heiman í dag fimmtudag og segir forstjóri fyrirtækisins í viðtali við The Washington Post helst búast við að mestu viðbrigði starfsmanna verði að hafa ekki nokkra tölvuskjái við vinnu eins og vinnustöðvarnar á skrifstofunni eru. Eins hvetja sérfræðingar fyrirtæki til að þjálfa fólk í fjarvinnu og kenna á ýmsan búnað sem til þarf þannig að víðtæk starfssemi í fjarvinnu gangi sem best upp. Sem dæmi má nefna að kenna fólki á fjarskiptabúnað sem fyrirtækið ætlar að nýta fyrir sameiginlega fundi og fleira. Formaður Global Workplace Analytics, Kate Lister, segir rétta tímann til að þjálfa fólk vera núna. „Það sem fyrirtæki ættu að vera að gera núna er að æfa sig. Byrja að senda fólk heim og kenna þeim þá verkferla sem þarf.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tækni Vinnumarkaður Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ Sjá meira