Andy Murray leið vel í endurkomunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2020 10:15 Murray leið bara nokkuð vel í endurkomunni. Hann mun taka þátt í Opna bandaríska meistaramótinu sem hefst í lok mánaðar. Matthew Stockman/Getty Images Breski tennisspilarinn Andu Murray vann Bandaríkjamanninn Frances Tiafoe í þremur settum í fyrstu umferð Opna Vestur & Suður mótinu á Flushing Meadows, í New York. Sami völlur og Opna bandaríska meistaramótið fer fram. Mótið er hluti af ATP-mótaröðinni og var þetta fyrsta ATP-mótið síðan allt var sett í lás í mars vegna kórónufaraldursins. Murray vann fyrsta settið eftir upphækkun, 8-6. Hann tapaði öðru settinu 3-6 en kom sterkur til baka og vann síðasta sett dagsins 6-1. Bretinn hefur verið að glíma við mikil meiðsli undanfarna mánuði var nokkuð sáttur með frammistöðu dagsins. „Mér leið vel líkamlega og gerði nokkuð vel. Ég hefði getað spilað betur en ég hreyfði mig betur en ég þorði að vona,“ sagði hann í viðtali við BBC eftir keppni. „Það sem er mikilvægast fyrir mig er að mér líði vel líkamlega, það hefur ekki verið staðan undanfarna tíu mánuði.“ Hinn 33 ára gamli Murray er hægt og bítandi að ná vopnum sínum en hann fór í sína aðra mjaðmaaðgerð í janúar á síðasta ári. Hann er sem stendur í 129. sæti á heimslistanum eftir að hafa verið meðal þeirra bestu í heimi fyrir meiðslin. Hann mætir Þjóðverjanum næst Alexander Zverev í fyrstu umferð Opna bandaríska í New York á sama velli þann 31. ágúst. Í kvennaflokki töpuðu bæði Coco Gauff og Venus Williams nokkuð óvænt og eru því dottnar út. Tennis Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Breski tennisspilarinn Andu Murray vann Bandaríkjamanninn Frances Tiafoe í þremur settum í fyrstu umferð Opna Vestur & Suður mótinu á Flushing Meadows, í New York. Sami völlur og Opna bandaríska meistaramótið fer fram. Mótið er hluti af ATP-mótaröðinni og var þetta fyrsta ATP-mótið síðan allt var sett í lás í mars vegna kórónufaraldursins. Murray vann fyrsta settið eftir upphækkun, 8-6. Hann tapaði öðru settinu 3-6 en kom sterkur til baka og vann síðasta sett dagsins 6-1. Bretinn hefur verið að glíma við mikil meiðsli undanfarna mánuði var nokkuð sáttur með frammistöðu dagsins. „Mér leið vel líkamlega og gerði nokkuð vel. Ég hefði getað spilað betur en ég hreyfði mig betur en ég þorði að vona,“ sagði hann í viðtali við BBC eftir keppni. „Það sem er mikilvægast fyrir mig er að mér líði vel líkamlega, það hefur ekki verið staðan undanfarna tíu mánuði.“ Hinn 33 ára gamli Murray er hægt og bítandi að ná vopnum sínum en hann fór í sína aðra mjaðmaaðgerð í janúar á síðasta ári. Hann er sem stendur í 129. sæti á heimslistanum eftir að hafa verið meðal þeirra bestu í heimi fyrir meiðslin. Hann mætir Þjóðverjanum næst Alexander Zverev í fyrstu umferð Opna bandaríska í New York á sama velli þann 31. ágúst. Í kvennaflokki töpuðu bæði Coco Gauff og Venus Williams nokkuð óvænt og eru því dottnar út.
Tennis Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira