„Útgáfutónleikar einhversstaðar á næsta bláa tungli“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 25. ágúst 2020 22:11 Platan, Undir bláu tungli, er önnur breiðskífa tónlistarmannsins Loga Pedro og kom hún út á streymisveitum í síðustu viku. Siggi Odds Platan, Undir bláu tungli, kom út á streymisveitum síðasta föstudag og er platan önnur breiðskífa tónlistarmannsins Loga Pedro. Fyrsta plata hans, Litlir svartir strákar, kom út árið 2018 og hlaut hún mikið lof gagnrýnenda. Undir bláu tungli var tekin upp bæði á Íslandi og í Síerra Leóne og segir Logi plötuna vera að mörgu leyti ólíka fyrri plötu sinni. Ytri aðstæður og innri aðstæður eru aðrar. Lífið breytist svo fljótt, allt er á einhverjum formúluhraða. Þessi plata er að mínu mati töluvert þéttari. Svona plata sem maður rennir oft í gegn. Umfjöllunarefni plötunnar segir Logi vera að miklu leyti um þetta milliheima mengi sem oft er talað um sem þriðja menningarheiminn. Hallveig Hafstað „Þegar að þú upplifir menningarheim sem er ekki mömmu þinnar og ekki pabba þíns, heldur einhver einstakur heimur. Algjörleg eitthvað annað, eitthvað nýtt og þinn.“ Lonlí blú boj Vinnuheitið á plötunni segir Logi í byrjun hafa verið Lonlí blú boj en svo hafi hann ráðfært sig við hönnuðinn Sigga Odds sem vann með honum að útliti plötunnar. Við ræddum þetta fram og til baka síðustu vikurnar fyrir útgáfuna og okkur fannst, Undir bláu tungli, kjarna stemmninguna en þetta small allt einhvern veginn saman þegar nafnið var loksins komið. Siggi Odds Aðspurður hvernig það sé að vera að gefa út plötu á þessum tímum, segir Logi það vera bæði skemmtilegt og skrítið. „Það er skemmtilegt að gefa út plötu á þessum tímum, en rosalega skrítið að spila ekkert, geta ekki haldið útgáfuteiti og allt því tengt. Ég vona samt innilega að það rætist úr þessu á næstu vikum.“ Það verður svo gaman að geta mætt á Prikið og spilað plötuna. Jafnvel halda útgáfutónleika einhversstaðar á næsta bláa tungli. Tónlist Tengdar fréttir Svavar Knútur, Ásgeir og Brek taka þátt í Global Music Match ÚTÓN, tekur þátt nýju alþjóðalegu verkefni sem miðar að því að kynna tónlistarfólk og efla tengslanet þeirra á alþjóðavísu. Verkefnið nefnist Global Music Match og munu 96 tónlistarmenn frá 14 löndum taka þátt í ár. 25. ágúst 2020 13:00 Klökkur og með gæsahúð eftir fyrstu hlustun Söngvarinn Arnar Dór Hannesson gaf í dag út lagið Ég trúi því með hljómsveit sinni Draumar. Hann segist vera gömul sál og að ballöðurnar séu hans heimavöllur. 20. ágúst 2020 13:00 Hjálpa tónlistarfólki að móta ferilinn og læra meira um bransann Á dögunum opnaði Tónatal, fyrsta alhliða upplýsingaveita tónlistariðnaðarins á Íslandi. Vefsíðan er full af gagnlegu og skemmtilegu efni tengt tónlist. Sem hluti af þessu hefur farið af stað hlaðvarpið Bransakjaftæði. 19. ágúst 2020 15:44 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Platan, Undir bláu tungli, kom út á streymisveitum síðasta föstudag og er platan önnur breiðskífa tónlistarmannsins Loga Pedro. Fyrsta plata hans, Litlir svartir strákar, kom út árið 2018 og hlaut hún mikið lof gagnrýnenda. Undir bláu tungli var tekin upp bæði á Íslandi og í Síerra Leóne og segir Logi plötuna vera að mörgu leyti ólíka fyrri plötu sinni. Ytri aðstæður og innri aðstæður eru aðrar. Lífið breytist svo fljótt, allt er á einhverjum formúluhraða. Þessi plata er að mínu mati töluvert þéttari. Svona plata sem maður rennir oft í gegn. Umfjöllunarefni plötunnar segir Logi vera að miklu leyti um þetta milliheima mengi sem oft er talað um sem þriðja menningarheiminn. Hallveig Hafstað „Þegar að þú upplifir menningarheim sem er ekki mömmu þinnar og ekki pabba þíns, heldur einhver einstakur heimur. Algjörleg eitthvað annað, eitthvað nýtt og þinn.“ Lonlí blú boj Vinnuheitið á plötunni segir Logi í byrjun hafa verið Lonlí blú boj en svo hafi hann ráðfært sig við hönnuðinn Sigga Odds sem vann með honum að útliti plötunnar. Við ræddum þetta fram og til baka síðustu vikurnar fyrir útgáfuna og okkur fannst, Undir bláu tungli, kjarna stemmninguna en þetta small allt einhvern veginn saman þegar nafnið var loksins komið. Siggi Odds Aðspurður hvernig það sé að vera að gefa út plötu á þessum tímum, segir Logi það vera bæði skemmtilegt og skrítið. „Það er skemmtilegt að gefa út plötu á þessum tímum, en rosalega skrítið að spila ekkert, geta ekki haldið útgáfuteiti og allt því tengt. Ég vona samt innilega að það rætist úr þessu á næstu vikum.“ Það verður svo gaman að geta mætt á Prikið og spilað plötuna. Jafnvel halda útgáfutónleika einhversstaðar á næsta bláa tungli.
Tónlist Tengdar fréttir Svavar Knútur, Ásgeir og Brek taka þátt í Global Music Match ÚTÓN, tekur þátt nýju alþjóðalegu verkefni sem miðar að því að kynna tónlistarfólk og efla tengslanet þeirra á alþjóðavísu. Verkefnið nefnist Global Music Match og munu 96 tónlistarmenn frá 14 löndum taka þátt í ár. 25. ágúst 2020 13:00 Klökkur og með gæsahúð eftir fyrstu hlustun Söngvarinn Arnar Dór Hannesson gaf í dag út lagið Ég trúi því með hljómsveit sinni Draumar. Hann segist vera gömul sál og að ballöðurnar séu hans heimavöllur. 20. ágúst 2020 13:00 Hjálpa tónlistarfólki að móta ferilinn og læra meira um bransann Á dögunum opnaði Tónatal, fyrsta alhliða upplýsingaveita tónlistariðnaðarins á Íslandi. Vefsíðan er full af gagnlegu og skemmtilegu efni tengt tónlist. Sem hluti af þessu hefur farið af stað hlaðvarpið Bransakjaftæði. 19. ágúst 2020 15:44 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Svavar Knútur, Ásgeir og Brek taka þátt í Global Music Match ÚTÓN, tekur þátt nýju alþjóðalegu verkefni sem miðar að því að kynna tónlistarfólk og efla tengslanet þeirra á alþjóðavísu. Verkefnið nefnist Global Music Match og munu 96 tónlistarmenn frá 14 löndum taka þátt í ár. 25. ágúst 2020 13:00
Klökkur og með gæsahúð eftir fyrstu hlustun Söngvarinn Arnar Dór Hannesson gaf í dag út lagið Ég trúi því með hljómsveit sinni Draumar. Hann segist vera gömul sál og að ballöðurnar séu hans heimavöllur. 20. ágúst 2020 13:00
Hjálpa tónlistarfólki að móta ferilinn og læra meira um bransann Á dögunum opnaði Tónatal, fyrsta alhliða upplýsingaveita tónlistariðnaðarins á Íslandi. Vefsíðan er full af gagnlegu og skemmtilegu efni tengt tónlist. Sem hluti af þessu hefur farið af stað hlaðvarpið Bransakjaftæði. 19. ágúst 2020 15:44
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp