Rúnar: Þetta minnti á æfingaleik að vetri til Andri Már Eggertsson skrifar 26. ágúst 2020 19:33 Rúnar Kristinsson getur ekki verið sáttur með varnarleik sinna manna í kvöld. VÍSIR/DANÍEL Á Meistaravöllum fór fram skemmtilegasti leikur sumarsins þegar KR og Valur áttust við í sannkölluðum toppslag. Leikurinn endaði með 5-4 sigri Vals og var því talsvert mikið um góðan sóknarleik hjá báðum liðum meðan varnarleikur liðanna laut í lægra haldi. „Þetta var skrítin leikur og slakur leikur hjá mínu liði, við vorum lélegir varnarlega þó við skoruðum 4 mörk þá má segja að bæði lið hafi verið léleg að verjast,” sagði Rúnar svekktur með niðurstöðuna Þetta var ekki eðlilegur varnarleikur hjá eins góðum liðum og áttust við hér í kvöld. Valur voru þó klókari en KR og skoruðu 5 mörk marki meira en KR sem eiga þó alltaf að geta treyst á að ná í úrslit þegar lið skora 4 mörk. „Það er ekki alltaf þannig að maður þurfi að gera breytingu þó maður fái mark á sig, við ræddum þetta í hálfleik en við biðum síðan kom mark strax og þá kýldum við á þetta sem breytti ekki miklu því þeir skoruðu fljótlega aftur,” sagði Rúnar um skiptingu liðsins í kjölfarið á 4 marki Vals. Varnarleikur KR hefur ekki verið til útflutnings, liðið hefur fengið á sig 11 mörk í tveimur leikjum og er því ljóst að margt þarf að lagast hjá KR liðinu varnarlega. „Þetta er mjög erfitt og skrítið tímabil það er lítið jafnvægi í því sem við erum að gera. Við æfum ekki í nokkra daga, förum síðan að æfa og tala nú ekki um þau stopp sem hafa verið og allt byrjar upp á nýtt,” sagði Rúnar „Ég ætla ekki að nota þetta sem afsökun fyrir tapinu en þetta hjálpar liðunum ekki, þetta er allt annar leikur með enga áhorfendur og er þetta bara eins og æfingaleikur á vetri til þá sérstaklega fyrri hálfleikurinn sem var fáranlegur á mælikvarða þessa liða.” Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. 26. ágúst 2020 18:50 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Á Meistaravöllum fór fram skemmtilegasti leikur sumarsins þegar KR og Valur áttust við í sannkölluðum toppslag. Leikurinn endaði með 5-4 sigri Vals og var því talsvert mikið um góðan sóknarleik hjá báðum liðum meðan varnarleikur liðanna laut í lægra haldi. „Þetta var skrítin leikur og slakur leikur hjá mínu liði, við vorum lélegir varnarlega þó við skoruðum 4 mörk þá má segja að bæði lið hafi verið léleg að verjast,” sagði Rúnar svekktur með niðurstöðuna Þetta var ekki eðlilegur varnarleikur hjá eins góðum liðum og áttust við hér í kvöld. Valur voru þó klókari en KR og skoruðu 5 mörk marki meira en KR sem eiga þó alltaf að geta treyst á að ná í úrslit þegar lið skora 4 mörk. „Það er ekki alltaf þannig að maður þurfi að gera breytingu þó maður fái mark á sig, við ræddum þetta í hálfleik en við biðum síðan kom mark strax og þá kýldum við á þetta sem breytti ekki miklu því þeir skoruðu fljótlega aftur,” sagði Rúnar um skiptingu liðsins í kjölfarið á 4 marki Vals. Varnarleikur KR hefur ekki verið til útflutnings, liðið hefur fengið á sig 11 mörk í tveimur leikjum og er því ljóst að margt þarf að lagast hjá KR liðinu varnarlega. „Þetta er mjög erfitt og skrítið tímabil það er lítið jafnvægi í því sem við erum að gera. Við æfum ekki í nokkra daga, förum síðan að æfa og tala nú ekki um þau stopp sem hafa verið og allt byrjar upp á nýtt,” sagði Rúnar „Ég ætla ekki að nota þetta sem afsökun fyrir tapinu en þetta hjálpar liðunum ekki, þetta er allt annar leikur með enga áhorfendur og er þetta bara eins og æfingaleikur á vetri til þá sérstaklega fyrri hálfleikurinn sem var fáranlegur á mælikvarða þessa liða.”
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. 26. ágúst 2020 18:50 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Leik lokið: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. 26. ágúst 2020 18:50