Hamrén spenntur fyrir Andra Fannari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2020 08:00 Andri Fannar Baldursson í leik Íslands og Portúgals á EM U-17 ára í fyrra. getty/Piaras Ó Mídheach Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna á Ítalíu, er eini nýliðinn í íslenska landsliðshópnum sem mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni seinna í þessum mánuði. Andri, sem er átján ára, lék sjö leiki með Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Að því loknu skrifaði hann undir fimm ára samning við félagið. Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins, kveðst spenntur að vinna með Andra og sjá hvað hann hefur fram að færa. „Hann er hæfileikaríkur og hefur tekið þátt í sjö leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. Þá æfir hann daglega með aðalliðinu,“ sagði Hamrén í samtali við Vísi eftir að hann tilkynnti landsliðshópinn í gær. „Ég hef ekki enn unnið með honum en hlakka til þess. Það verður áhugavert að sjá hann í þessu umhverfi og þessu liði.“ Andri er uppalinn hjá Breiðabliki og lék einn deildarleik með liðinu áður en hann fór til Bologna. Andri hefur leikið 34 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað fjögur mörk. Á síðasta tímabili tók Andri m.a. þátt í leikjum gegn AC Milan, Inter og Napoli. Bologna endaði í 12. sæti ítölsku úrvalsdeildinni. Keppni á Ítalíu hefst á ný 19. september. Þjóðadeild UEFA Ítalski boltinn Tengdar fréttir Alfreð vill koma sjálfum sér á ról: Ekki verið gaman að geta ekki sýnt sitt rétta andlit Alfreð Finnbogason segist hafa ákveðið að fórna landsleikjunum við England og Belgíu í von um að það gagnist bæði sér og landsliðinu til framtíðar. 28. ágúst 2020 15:00 „Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ekki ánægður með þá ákvörðun Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu. 28. ágúst 2020 14:46 Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51 Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40 224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29 Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15 Svona var blaðamannafundurinn þegar hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu var valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 14:24 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna á Ítalíu, er eini nýliðinn í íslenska landsliðshópnum sem mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni seinna í þessum mánuði. Andri, sem er átján ára, lék sjö leiki með Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Að því loknu skrifaði hann undir fimm ára samning við félagið. Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins, kveðst spenntur að vinna með Andra og sjá hvað hann hefur fram að færa. „Hann er hæfileikaríkur og hefur tekið þátt í sjö leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. Þá æfir hann daglega með aðalliðinu,“ sagði Hamrén í samtali við Vísi eftir að hann tilkynnti landsliðshópinn í gær. „Ég hef ekki enn unnið með honum en hlakka til þess. Það verður áhugavert að sjá hann í þessu umhverfi og þessu liði.“ Andri er uppalinn hjá Breiðabliki og lék einn deildarleik með liðinu áður en hann fór til Bologna. Andri hefur leikið 34 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað fjögur mörk. Á síðasta tímabili tók Andri m.a. þátt í leikjum gegn AC Milan, Inter og Napoli. Bologna endaði í 12. sæti ítölsku úrvalsdeildinni. Keppni á Ítalíu hefst á ný 19. september.
Þjóðadeild UEFA Ítalski boltinn Tengdar fréttir Alfreð vill koma sjálfum sér á ról: Ekki verið gaman að geta ekki sýnt sitt rétta andlit Alfreð Finnbogason segist hafa ákveðið að fórna landsleikjunum við England og Belgíu í von um að það gagnist bæði sér og landsliðinu til framtíðar. 28. ágúst 2020 15:00 „Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ekki ánægður með þá ákvörðun Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu. 28. ágúst 2020 14:46 Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51 Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40 224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29 Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15 Svona var blaðamannafundurinn þegar hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu var valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 14:24 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
Alfreð vill koma sjálfum sér á ról: Ekki verið gaman að geta ekki sýnt sitt rétta andlit Alfreð Finnbogason segist hafa ákveðið að fórna landsleikjunum við England og Belgíu í von um að það gagnist bæði sér og landsliðinu til framtíðar. 28. ágúst 2020 15:00
„Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ekki ánægður með þá ákvörðun Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu. 28. ágúst 2020 14:46
Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51
Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40
224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29
Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15
Svona var blaðamannafundurinn þegar hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu var valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 14:24