Annie Mist komin á fleygiferð og skorar á aðra Anton Ingi Leifsson skrifar 1. september 2020 06:00 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Annie Mist Þórisdóttir er ekkert að slaka á þrátt fyrir að eignast sitt fyrsta barn á dögunum. CrossFit drottningin leyfir rúmlega milljón fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast vel með og hún skorar á fylgjendur sína í sinni nýjustu færslu. Það eru rétt rúmar tvær vikur frá því að Annie Mist og unnusti hennar, Frederik Ægidius, eignuðust dóttirina Freyju Mist en Annie Mist hefur verið dugleg að æfa á meðgöngunni. „September er frábær mánuður til þess að komast aftur á beinu brautina eftir langt, rólegt sumar,“ skrifaði Annie Mist. Annie gekk rösklega þrjá kílómetra á tæplega hálftíma og sagði Annie að hún væri spennt fyrir því að sjá hvað hún gæti gert eftir fjórar vikur. Annie missir eðlilega af heimsleikunum í ár sem fara fram í næsta mánuði en hún varð fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit leikana tvisvar í röð. Hún varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. View this post on Instagram Are you going to join in on a challenge with me? September is a GREAT month to get back on track after a long relaxing summer So here is the plan: 1) Choose a run or bike route that you want to improve on 2) Run/bike your chosen route and remember to TIME IT! 3) follow POLARs suggestions to improve your performance. 4) Retest in 4 weeks time Sign up through link in story or link in bio and Polar will send you tips, help track your progress as well as you get in a pot to win a GIFT CERTIFICATE to get yourself geared up for your next challenge! I did a 3km brisk walk - excited to see what I can do in 4 weeks #knowledgeisprogress @polarglobal @polarglobalfitness A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 31, 2020 at 10:18am PDT CrossFit Tengdar fréttir „Þetta nafn kom upp þegar ég var búin að vera ólétt í mánuð og yfirgaf okkur aldrei“ Annie Mist Þórisdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Ægidius en nú hefur barnið verið skýrt. 31. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir er ekkert að slaka á þrátt fyrir að eignast sitt fyrsta barn á dögunum. CrossFit drottningin leyfir rúmlega milljón fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast vel með og hún skorar á fylgjendur sína í sinni nýjustu færslu. Það eru rétt rúmar tvær vikur frá því að Annie Mist og unnusti hennar, Frederik Ægidius, eignuðust dóttirina Freyju Mist en Annie Mist hefur verið dugleg að æfa á meðgöngunni. „September er frábær mánuður til þess að komast aftur á beinu brautina eftir langt, rólegt sumar,“ skrifaði Annie Mist. Annie gekk rösklega þrjá kílómetra á tæplega hálftíma og sagði Annie að hún væri spennt fyrir því að sjá hvað hún gæti gert eftir fjórar vikur. Annie missir eðlilega af heimsleikunum í ár sem fara fram í næsta mánuði en hún varð fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit leikana tvisvar í röð. Hún varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. View this post on Instagram Are you going to join in on a challenge with me? September is a GREAT month to get back on track after a long relaxing summer So here is the plan: 1) Choose a run or bike route that you want to improve on 2) Run/bike your chosen route and remember to TIME IT! 3) follow POLARs suggestions to improve your performance. 4) Retest in 4 weeks time Sign up through link in story or link in bio and Polar will send you tips, help track your progress as well as you get in a pot to win a GIFT CERTIFICATE to get yourself geared up for your next challenge! I did a 3km brisk walk - excited to see what I can do in 4 weeks #knowledgeisprogress @polarglobal @polarglobalfitness A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 31, 2020 at 10:18am PDT
CrossFit Tengdar fréttir „Þetta nafn kom upp þegar ég var búin að vera ólétt í mánuð og yfirgaf okkur aldrei“ Annie Mist Þórisdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Ægidius en nú hefur barnið verið skýrt. 31. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
„Þetta nafn kom upp þegar ég var búin að vera ólétt í mánuð og yfirgaf okkur aldrei“ Annie Mist Þórisdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Ægidius en nú hefur barnið verið skýrt. 31. ágúst 2020 07:00