Fyrirliði Hauka ætlar ekki að spila með liðinu í vetur en er ekki hættur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2020 16:00 Haukur Óskarsson í leik með Haukaliðinu á móti Njarðvík á síðustu leiktíð. Vísir/Bára Haukur Óskarsson, fyrirliði Hauka í Domino´s deild karla í körfubolta, ætlar ekki að spila með liðinu á komandi tímabili. Skórnir eru þó ekki komnir upp á hillu. Haukur Óskarsson hefur spilað með Haukaliðinu frá árinu 2007 og hefur verið einn af máttarstólpum liðsins síðan þá. Haukur var með 8,1 stig og 2,3 fráköst að meðaltali á síðustu leiktíð en skoraði 13,0 stig í leik á tímabilinu á undan. Haukar sögðu frá ákvörðun Hauks á miðlum sínum og birtu stutt viðtal við hann á fésbókarsíðu Haukana. „Mér gafst tækifæri til stækka rekstur á fjölskyldufyrirtæki sem ég hef tekið þátt í́ síðustu fjögur árin og sá pakki er stærri og tímafrekari en mig grunaði. Ég tók því þá́ erfiðu ákvörðun í sameiningu við Hauka að vera á́ hliðarlínunni þar til reksturinn er kominn betur af stað. Ég stefni á að byrja aftur þegar ég get gefið mig 100% í boltann og hlakka mikið til,“ sagði Haukur. Haukur er fæddur árið 1991 og er því enn bara 29 ára gamall. Hann ætti því að eiga mörg ár eftir í boltanum og snýr því vonandi aftur sem fyrst. Haukur Óskarsson er fjórði leikjahæsti leikmaður Hauka í úrvalsdeild karla með 194 leiki en aðeins Jón Arnar Ingvarsson, Ívar Ásgrímsson og Pétur Ingvarsson hafa náð því að spila tvö hundruð úrvalsdeildarleiki fyrir félagið. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri þriggja stiga körfur fyrir Hauka í úrvalsdeild en Haukur. Hauki vantar 28 þrista til að taka metið af Pálmari Sigurðssyni. Haukur er einnig sjötti stigahæsti leikmaður félagsins og sá fimmti stoðsendingarhæsti auk þess að vera í sjötta sæti í fráköstum og stolnum boltum. Haukur Óskarsson dregur sig í hlé Haukur Óskarsson fyrirliði Haukaliðsins hefur ákveðið að draga sig í hlé vegna anna...Posted by Haukar körfubolti on Þriðjudagur, 1. september 2020 Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Haukur Óskarsson, fyrirliði Hauka í Domino´s deild karla í körfubolta, ætlar ekki að spila með liðinu á komandi tímabili. Skórnir eru þó ekki komnir upp á hillu. Haukur Óskarsson hefur spilað með Haukaliðinu frá árinu 2007 og hefur verið einn af máttarstólpum liðsins síðan þá. Haukur var með 8,1 stig og 2,3 fráköst að meðaltali á síðustu leiktíð en skoraði 13,0 stig í leik á tímabilinu á undan. Haukar sögðu frá ákvörðun Hauks á miðlum sínum og birtu stutt viðtal við hann á fésbókarsíðu Haukana. „Mér gafst tækifæri til stækka rekstur á fjölskyldufyrirtæki sem ég hef tekið þátt í́ síðustu fjögur árin og sá pakki er stærri og tímafrekari en mig grunaði. Ég tók því þá́ erfiðu ákvörðun í sameiningu við Hauka að vera á́ hliðarlínunni þar til reksturinn er kominn betur af stað. Ég stefni á að byrja aftur þegar ég get gefið mig 100% í boltann og hlakka mikið til,“ sagði Haukur. Haukur er fæddur árið 1991 og er því enn bara 29 ára gamall. Hann ætti því að eiga mörg ár eftir í boltanum og snýr því vonandi aftur sem fyrst. Haukur Óskarsson er fjórði leikjahæsti leikmaður Hauka í úrvalsdeild karla með 194 leiki en aðeins Jón Arnar Ingvarsson, Ívar Ásgrímsson og Pétur Ingvarsson hafa náð því að spila tvö hundruð úrvalsdeildarleiki fyrir félagið. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri þriggja stiga körfur fyrir Hauka í úrvalsdeild en Haukur. Hauki vantar 28 þrista til að taka metið af Pálmari Sigurðssyni. Haukur er einnig sjötti stigahæsti leikmaður félagsins og sá fimmti stoðsendingarhæsti auk þess að vera í sjötta sæti í fráköstum og stolnum boltum. Haukur Óskarsson dregur sig í hlé Haukur Óskarsson fyrirliði Haukaliðsins hefur ákveðið að draga sig í hlé vegna anna...Posted by Haukar körfubolti on Þriðjudagur, 1. september 2020
Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum