Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. september 2020 22:19 Harry og Meghan á góðri stundu. Chris Jackson/Getty Images Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. Þau kunna að koma fram í einhverjum þeirra þátta eða kvikmynda sem samningurinn nær til. „Útgangspunktur okkar verður að skapa efni sem fræðir, en veitir einnig von,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir hjónunum. Þá sögðu þau að sem foreldrum þætti þeim mikilvægt að búa til andlega hvetjandi og fjölskylduvænt efni. BBC hefur þá eftir Ted Sarandos, öðrum forstjóra Netflix, að hann væri stoltur af því að hjónin hefðu ákveðið að gera Netflix að „heimili sköpunargáfu þeirra.“ Samningurinn, sem gildir til nokkurra ára, nær yfir framleiðslu heimildamynda og -þátta, leikinna kvikmynda og þátta, auk barnaefnis. Fyrir um hálfu ári sögðu þau Harry og Meghan sig frá konunglegum skyldum sínum og fluttust til Kaliforníu til þess að komast undan smásjá bresku pressunnar, sem margir telja að hafi fjallað á óvæginn og ósanngjarnan hátt um Meghan. Netflix Kóngafólk Bretland Bandaríkin Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. Þau kunna að koma fram í einhverjum þeirra þátta eða kvikmynda sem samningurinn nær til. „Útgangspunktur okkar verður að skapa efni sem fræðir, en veitir einnig von,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir hjónunum. Þá sögðu þau að sem foreldrum þætti þeim mikilvægt að búa til andlega hvetjandi og fjölskylduvænt efni. BBC hefur þá eftir Ted Sarandos, öðrum forstjóra Netflix, að hann væri stoltur af því að hjónin hefðu ákveðið að gera Netflix að „heimili sköpunargáfu þeirra.“ Samningurinn, sem gildir til nokkurra ára, nær yfir framleiðslu heimildamynda og -þátta, leikinna kvikmynda og þátta, auk barnaefnis. Fyrir um hálfu ári sögðu þau Harry og Meghan sig frá konunglegum skyldum sínum og fluttust til Kaliforníu til þess að komast undan smásjá bresku pressunnar, sem margir telja að hafi fjallað á óvæginn og ósanngjarnan hátt um Meghan.
Netflix Kóngafólk Bretland Bandaríkin Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira