Covid-smit hægir á Leðurblökumanninum Kjartan Kjartansson skrifar 3. september 2020 20:48 Gríma Leðurblökumannsins virðist ekki hafa varið Robert Pattinson fyrir kórónuveirusmiti. Vísir/EPA Robert Pattinson, aðalleikarinn í væntanlegri kvikmynd um Leðurblökumanninn, er sagður smitaður af Covid-19. Framleiðsla á myndinni hefur verið stöðvuð tímabundið af þeim sökum en tökur voru nýhafnar. Warner brothers, framleiðandi kvikmyndarinnar, sagði aðeins í yfirlýsingu að starfsmaður við framleiðsluna hefði greinst smitaður af Covid-19 og væri í einangrun. Vanity Fair hefur eftir heimildum sínum að það sé Pattinson sjálfur sem sé smitaður. Framleiðslan á nýju myndinni um Leðurblökumanninn stöðvaðist fyrr á þessu ári vegna sóttvarnaaðgerða í kórónuveiruheimsfaraldrinum. Tökur í myndveri rétt utan við London hófust nýlega. Áætlað er að myndin verði sýnd á næsta ári en auk Pattinson skartar hún Colin Farrell í hlutverki Mörgæsarinnar, Paul Dano sem Gátumeistinn og Zoë Kravitz í hlutverki Selinu Kyle sem síðar verður Kattarkonan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Robert Pattinson, aðalleikarinn í væntanlegri kvikmynd um Leðurblökumanninn, er sagður smitaður af Covid-19. Framleiðsla á myndinni hefur verið stöðvuð tímabundið af þeim sökum en tökur voru nýhafnar. Warner brothers, framleiðandi kvikmyndarinnar, sagði aðeins í yfirlýsingu að starfsmaður við framleiðsluna hefði greinst smitaður af Covid-19 og væri í einangrun. Vanity Fair hefur eftir heimildum sínum að það sé Pattinson sjálfur sem sé smitaður. Framleiðslan á nýju myndinni um Leðurblökumanninn stöðvaðist fyrr á þessu ári vegna sóttvarnaaðgerða í kórónuveiruheimsfaraldrinum. Tökur í myndveri rétt utan við London hófust nýlega. Áætlað er að myndin verði sýnd á næsta ári en auk Pattinson skartar hún Colin Farrell í hlutverki Mörgæsarinnar, Paul Dano sem Gátumeistinn og Zoë Kravitz í hlutverki Selinu Kyle sem síðar verður Kattarkonan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein