Gátan um frakka Ronalds Reagan á Bessastöðum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. september 2020 09:01 Eftir fund forseta Íslands og Bandaríkjanna sýndi Vigdís Finnbogadóttir Ronald Reagan umhverfi Bessastaða. Mynd/RAX Þegar Frú Vigdís Finnbogadóttir og Ronald Reagan hittust vegna leiðtogafundarins í Höfða árið 1986, náði Ragnar Axelsson ljósmyndari af þeim einstökum myndum. Vel fór á með forsetunum en stór og mikill frakki Reagan vakti bæði athygli ljósmyndarans sem og annarra sem voru þar viðstaddir. „Ég velti því fyrir mér hvort að hann hafi verið í skotheldu vesti, eða hvort hann hefði verið í einhverju undir,“ sagði RAX um frakkann í fyrsta þættinum af Augnablik. Sjálfum fannst hann jakkinn flottur. „Svo heyrði ég seinna að þetta hafi verið frakki Péturs í Lýsi, sem var stór maður. Það er kalt og það vantaði frakka og hann hafi lánað þennan frakka. Það er víst enn óleyst gáta hver átti frakkann,“ segir RAX en er þó fullviss um að forsetinn hafi ekki átt hann sjálfur. Ken Adleman skrifaði bók um leiðtogafundinn og nefndi þar að hann furðaði sig á því að hafa aldrei aftur séð forsetann klæðast þessum frakka. Örþættirnir RAX Augnablik birtast alla sunnudaga hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon og fjalla þeir um sögurnar á bak við þekktustu myndir ljósmyndarans. Þátturinn um Vigdísi og Reagan er tæpar fjórar mínútur og má horfa á hann í heild sinni hér fyrir neðan. Nýr þáttur kemur á Vísi á morgun en hér fyrir neðan má sjá stiklu úr þessari þáttaröð. RAX Ljósmyndun Bandaríkin Vigdís Finnbogadóttir Leiðtogafundurinn í Höfða Ronald Reagan Tengdar fréttir „Þetta er leit alla ævi“ Fjörutíu og sex ár eru síðan að Ragnar Axelsson, RAX, hóf störf sem ljósmyndari og er óhætt að segja að hann hafi komið víða við á ferlinum og tekið hverja snilldarmynd á eftir annarri. 2. september 2020 10:29 RAX AUGNABLIK: „Þeir verða eins og litlir strákar í höndunum á henni“ Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi. 30. ágúst 2020 07:00 Þakklátur fyrir að fá að segja sögurnar á bak við augnablikin Ragnar Axelsson ljósmyndari, betur þekktur sem RAX, segist vera smámunasamur og fer oft margar ferðir á sama staðinn til að ná réttu myndinni. Í nýjum þáttum segir hann frá sínum þekktustu ljósmyndunum og öllu því sem hann lagði á sig til þess að fanga þau augnablik. 23. ágúst 2020 10:45 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
Þegar Frú Vigdís Finnbogadóttir og Ronald Reagan hittust vegna leiðtogafundarins í Höfða árið 1986, náði Ragnar Axelsson ljósmyndari af þeim einstökum myndum. Vel fór á með forsetunum en stór og mikill frakki Reagan vakti bæði athygli ljósmyndarans sem og annarra sem voru þar viðstaddir. „Ég velti því fyrir mér hvort að hann hafi verið í skotheldu vesti, eða hvort hann hefði verið í einhverju undir,“ sagði RAX um frakkann í fyrsta þættinum af Augnablik. Sjálfum fannst hann jakkinn flottur. „Svo heyrði ég seinna að þetta hafi verið frakki Péturs í Lýsi, sem var stór maður. Það er kalt og það vantaði frakka og hann hafi lánað þennan frakka. Það er víst enn óleyst gáta hver átti frakkann,“ segir RAX en er þó fullviss um að forsetinn hafi ekki átt hann sjálfur. Ken Adleman skrifaði bók um leiðtogafundinn og nefndi þar að hann furðaði sig á því að hafa aldrei aftur séð forsetann klæðast þessum frakka. Örþættirnir RAX Augnablik birtast alla sunnudaga hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon og fjalla þeir um sögurnar á bak við þekktustu myndir ljósmyndarans. Þátturinn um Vigdísi og Reagan er tæpar fjórar mínútur og má horfa á hann í heild sinni hér fyrir neðan. Nýr þáttur kemur á Vísi á morgun en hér fyrir neðan má sjá stiklu úr þessari þáttaröð.
RAX Ljósmyndun Bandaríkin Vigdís Finnbogadóttir Leiðtogafundurinn í Höfða Ronald Reagan Tengdar fréttir „Þetta er leit alla ævi“ Fjörutíu og sex ár eru síðan að Ragnar Axelsson, RAX, hóf störf sem ljósmyndari og er óhætt að segja að hann hafi komið víða við á ferlinum og tekið hverja snilldarmynd á eftir annarri. 2. september 2020 10:29 RAX AUGNABLIK: „Þeir verða eins og litlir strákar í höndunum á henni“ Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi. 30. ágúst 2020 07:00 Þakklátur fyrir að fá að segja sögurnar á bak við augnablikin Ragnar Axelsson ljósmyndari, betur þekktur sem RAX, segist vera smámunasamur og fer oft margar ferðir á sama staðinn til að ná réttu myndinni. Í nýjum þáttum segir hann frá sínum þekktustu ljósmyndunum og öllu því sem hann lagði á sig til þess að fanga þau augnablik. 23. ágúst 2020 10:45 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
„Þetta er leit alla ævi“ Fjörutíu og sex ár eru síðan að Ragnar Axelsson, RAX, hóf störf sem ljósmyndari og er óhætt að segja að hann hafi komið víða við á ferlinum og tekið hverja snilldarmynd á eftir annarri. 2. september 2020 10:29
RAX AUGNABLIK: „Þeir verða eins og litlir strákar í höndunum á henni“ Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi. 30. ágúst 2020 07:00
Þakklátur fyrir að fá að segja sögurnar á bak við augnablikin Ragnar Axelsson ljósmyndari, betur þekktur sem RAX, segist vera smámunasamur og fer oft margar ferðir á sama staðinn til að ná réttu myndinni. Í nýjum þáttum segir hann frá sínum þekktustu ljósmyndunum og öllu því sem hann lagði á sig til þess að fanga þau augnablik. 23. ágúst 2020 10:45