Spurning vikunnar: Ferðu reglulega á stefnumót með makanum þínum? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. september 2020 12:35 Þegar fólk stígur af hinu margrómaða bleika skýi niður í þægindaramma ástarinnar, vill stundum gleymast að taka frá tíma fyrir stefnumót. Getty Í byrjun sambands, þegar fólk er að kynnast og fiðrildin í maganum lyfta fólki upp á bleika skýið, verða vikurnar oft þéttsetnar af rómantískum stefnumótum. Stefnumótin geta verið allavega, bíóferðir, matarboð, kaffihús, göngutúrar eða rómantískir kvöldverðir á veitingastöðum, svo eitthvað sé nefnt. Við getum því sagt að megininntak stefnumóts sé að taka tíma frá saman og gera eitthvað sem veitir sameiginlega gleði. Þegar fólk stígur svo af hinu margrómaða bleika skýi niður í þægindaramma ástarinnar, vill stundum gleymast að taka frá tíma fyrir stefnumót. Vinna, áhugamál, fjölskyldulíf og barnauppeldi eru fljót að fylla allar stundir í dagatalinu. Það verður því misjafnt hversu mikilvægt pörum finnist það vera að taka tíma frá til að gera eitthvað saman. Spurningu vikunnar er beint til fólks sem er í langtímasambandi. Ferðu reglulega á stefnumót með makanum þínum? Hægt er að svara könnuninni hér fyrir neðan: Spurning vikunnar Tengdar fréttir „Hvaða kynlíf ertu að stunda og hvaða kynlíf viltu stunda?“ „Mér finnst mikilvægt að brjóta upp viðhorf og hugmyndir um að kynlíf snúist um frammistöðu og að þeir sem stundi kynlíf þurfi að einbeita sér að því að standa sig. Slíkt getur ýtt undir kvíðahugsanir.“ Þetta segir Aldís Ólafsdóttir sálfræðingur og kynlífsráðgjafi, í viðtali við Makamál. 4. september 2020 13:05 „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. 2. september 2020 20:56 „Ég elska konur, ég elska kynsegin fólk, ég elska karla“ „Ég geri mitt besta að sýna allskonar fólk í verkum mínum og mennta mig um baráttur þeirra eins og fötlunarfordóma, fitufordóma, hinseginfordóma og fleira í þeim dúr. Ég vil að þau sem hafa ekki séð sjálf sig í myndlist geti séð sig í mínum verkum.“ Þetta segir Alda Hrannardóttir listakona í viðtali við Makamál. 25. ágúst 2020 20:10 Mest lesið Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál „Ég passaði bara ekki inn í mig“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Ein undir pari: Heldur fyrsta golfmót einhleypra Makamál „Örlögin leiddu okkur tvö alveg klárlega saman“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Makamál Hefur þú upplifað andlegt framhjáhald? Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Fleiri fréttir Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Í byrjun sambands, þegar fólk er að kynnast og fiðrildin í maganum lyfta fólki upp á bleika skýið, verða vikurnar oft þéttsetnar af rómantískum stefnumótum. Stefnumótin geta verið allavega, bíóferðir, matarboð, kaffihús, göngutúrar eða rómantískir kvöldverðir á veitingastöðum, svo eitthvað sé nefnt. Við getum því sagt að megininntak stefnumóts sé að taka tíma frá saman og gera eitthvað sem veitir sameiginlega gleði. Þegar fólk stígur svo af hinu margrómaða bleika skýi niður í þægindaramma ástarinnar, vill stundum gleymast að taka frá tíma fyrir stefnumót. Vinna, áhugamál, fjölskyldulíf og barnauppeldi eru fljót að fylla allar stundir í dagatalinu. Það verður því misjafnt hversu mikilvægt pörum finnist það vera að taka tíma frá til að gera eitthvað saman. Spurningu vikunnar er beint til fólks sem er í langtímasambandi. Ferðu reglulega á stefnumót með makanum þínum? Hægt er að svara könnuninni hér fyrir neðan:
Spurning vikunnar Tengdar fréttir „Hvaða kynlíf ertu að stunda og hvaða kynlíf viltu stunda?“ „Mér finnst mikilvægt að brjóta upp viðhorf og hugmyndir um að kynlíf snúist um frammistöðu og að þeir sem stundi kynlíf þurfi að einbeita sér að því að standa sig. Slíkt getur ýtt undir kvíðahugsanir.“ Þetta segir Aldís Ólafsdóttir sálfræðingur og kynlífsráðgjafi, í viðtali við Makamál. 4. september 2020 13:05 „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. 2. september 2020 20:56 „Ég elska konur, ég elska kynsegin fólk, ég elska karla“ „Ég geri mitt besta að sýna allskonar fólk í verkum mínum og mennta mig um baráttur þeirra eins og fötlunarfordóma, fitufordóma, hinseginfordóma og fleira í þeim dúr. Ég vil að þau sem hafa ekki séð sjálf sig í myndlist geti séð sig í mínum verkum.“ Þetta segir Alda Hrannardóttir listakona í viðtali við Makamál. 25. ágúst 2020 20:10 Mest lesið Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál „Ég passaði bara ekki inn í mig“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Ein undir pari: Heldur fyrsta golfmót einhleypra Makamál „Örlögin leiddu okkur tvö alveg klárlega saman“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Makamál Hefur þú upplifað andlegt framhjáhald? Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Fleiri fréttir Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
„Hvaða kynlíf ertu að stunda og hvaða kynlíf viltu stunda?“ „Mér finnst mikilvægt að brjóta upp viðhorf og hugmyndir um að kynlíf snúist um frammistöðu og að þeir sem stundi kynlíf þurfi að einbeita sér að því að standa sig. Slíkt getur ýtt undir kvíðahugsanir.“ Þetta segir Aldís Ólafsdóttir sálfræðingur og kynlífsráðgjafi, í viðtali við Makamál. 4. september 2020 13:05
„Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. 2. september 2020 20:56
„Ég elska konur, ég elska kynsegin fólk, ég elska karla“ „Ég geri mitt besta að sýna allskonar fólk í verkum mínum og mennta mig um baráttur þeirra eins og fötlunarfordóma, fitufordóma, hinseginfordóma og fleira í þeim dúr. Ég vil að þau sem hafa ekki séð sjálf sig í myndlist geti séð sig í mínum verkum.“ Þetta segir Alda Hrannardóttir listakona í viðtali við Makamál. 25. ágúst 2020 20:10