Kristinn Guðmunds: Staðan á liðinu fyrir mót er ágæt í dag Kristín Björg Ingimarsdóttir skrifar 6. september 2020 21:15 Kristinn var sáttur með sigurinn í kvöld. Vísir/Bára Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigur sinna manna á Val er liðin mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 26-24 ÍBV í vil.„Ég er bara sáttur, mjög sáttur. Það er ýmislegt sem við vorum að vonast eftir að sjá í dag sem við sáum, þannig ég er sáttur,“ sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV sáttur eftir leik. Gabríel Martinez Róbertsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. „Við höldum að hann sé ekki brotinn eða neitt svoleiðis, hann var ekki klár í að halda áfram í þessum leik en Svanur leysti stöðuna hans vel.“ Það mátti sjá nýja leikmenn spila fyrir ÍBV í kvöld en einnig hafa þeir misst menn úr hópnum. Ásgeir Snær Vignisson kom til ÍBV frá Val í vor og spilaði vel í dag. „Við missum Elliða bara korter í mót. Við vorum farnir að huga að því að hafa einhvern á móti honum í þessari stöðu, fyrir framan í vörninni og við höfum eytt tíma í að æfa þetta og Ásgeir leysti stöðuna hans frábærlega í dag.“ „Vörnin leit í rauninni bara vel út mesta partinn af leiknum á móti frábærum leikmönnum Vals og við þurfum að halda áfram að byggja ofan á það.“ ÍBV voru með yfirhöndina mest allan leikinn. „Staðan á liðinu fyrir mót er ágæt í dag allavegana. Við erum eins og öll önnur lið að vera sem mest klárir þegar tímabilið byrjar á fimmtudaginn, það er ÍR úti og við vitum ekkert hverju við eigum von á þar. Við þurfum að vera einbeittir á það sem við erum að gera og reyna vera sem mest tilbúnir,“ sagði Kristinn að lokum. Handbolti Íslenski handboltinn ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍBV 24-26 | ÍBV hafði betur á Hlíðarenda Bikarmeistarar ÍBV höfðu betur gegn deildarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ. 6. september 2020 20:10 Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Sjá meira
Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigur sinna manna á Val er liðin mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 26-24 ÍBV í vil.„Ég er bara sáttur, mjög sáttur. Það er ýmislegt sem við vorum að vonast eftir að sjá í dag sem við sáum, þannig ég er sáttur,“ sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV sáttur eftir leik. Gabríel Martinez Róbertsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. „Við höldum að hann sé ekki brotinn eða neitt svoleiðis, hann var ekki klár í að halda áfram í þessum leik en Svanur leysti stöðuna hans vel.“ Það mátti sjá nýja leikmenn spila fyrir ÍBV í kvöld en einnig hafa þeir misst menn úr hópnum. Ásgeir Snær Vignisson kom til ÍBV frá Val í vor og spilaði vel í dag. „Við missum Elliða bara korter í mót. Við vorum farnir að huga að því að hafa einhvern á móti honum í þessari stöðu, fyrir framan í vörninni og við höfum eytt tíma í að æfa þetta og Ásgeir leysti stöðuna hans frábærlega í dag.“ „Vörnin leit í rauninni bara vel út mesta partinn af leiknum á móti frábærum leikmönnum Vals og við þurfum að halda áfram að byggja ofan á það.“ ÍBV voru með yfirhöndina mest allan leikinn. „Staðan á liðinu fyrir mót er ágæt í dag allavegana. Við erum eins og öll önnur lið að vera sem mest klárir þegar tímabilið byrjar á fimmtudaginn, það er ÍR úti og við vitum ekkert hverju við eigum von á þar. Við þurfum að vera einbeittir á það sem við erum að gera og reyna vera sem mest tilbúnir,“ sagði Kristinn að lokum.
Handbolti Íslenski handboltinn ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍBV 24-26 | ÍBV hafði betur á Hlíðarenda Bikarmeistarar ÍBV höfðu betur gegn deildarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ. 6. september 2020 20:10 Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Sjá meira
Leik lokið: Valur - ÍBV 24-26 | ÍBV hafði betur á Hlíðarenda Bikarmeistarar ÍBV höfðu betur gegn deildarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ. 6. september 2020 20:10
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti