Þjálfari Viggós og Elvars með kórónuveiruna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2020 16:45 Jürgen Schweikardt hefur þjálfað lið TVB Stuttgart frá árinu 2018 og hefur þegar sótt tvo íslenska leikmenn. Getty/Marijan Murat Jürgen Schweikardt, þjálfari TVB Stuttgart í þýsku bundesligunni í handbolta, fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Hann er með veiruna. Þýska félagið sagði frá þessu á sínum miðlum í dag. Jürgen Schweikardt sýnir engin einkenni en þarf að vera í sóttkví fram í miðja næstu viku. Hann þarf þá að fara í annað próf og má aðeins hitta leikmenn sína aftur ef það er neikvætt. TVB Stuttgart: Coronavirus bremst Jürgen Schweikardt aus https://t.co/ok6mIOJvlJ pic.twitter.com/uoCsSHZGdh— Stuttgarter Zeitung (@StZ_NEWS) September 9, 2020 Elvar Ásgeirsson er að hefja sitt annað tímabil með félaginu en landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson er einn af nýju mönnunum í hópnum. TVB Stuttgart ætlaði að spila æfingaleik á móti HC Erlangen á mánudaginn en þurfti að fresta leiknum eftir að smitið kom upp. Jürgen Schweikardt er fertugur og hefur þjálfað liðið frá árinu 2018. Hann var einnig þjálfari þess frá 2013 til 2015 eða strax eftir að hann lagði skóna á hilluna. Am Montagnachmittag erhielt der TVB Stuttgart vom Labor die Info, dass bei der Pooltestung der aktiv Spielbeteiligten vom Samstag ein Abstrich #positiv auf das #Corona-Virus ausgewertet wurde.Alles Informationen erhalten Sie in der #Pressemitteilung.https://t.co/HesMNv62zC— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) September 9, 2020 TVB Stuttgart verður því án þjálfar síns í BVG Handball Cup 2020 sem er æfingamót liða af Baden-Württemberg svæðinu og klárast um næstu helgi. Liðin sem eru komin í undanúrslitin auk TVB Stuttgart eru Rhein-Neckar Löwen, Frisch Auf Göppingen og HBW Balingen-Weilstetten. Allir leikmenn og starfsmenn TVB Stuttgart þurfa að fara í kórónuveirupróf í dag til þess að vera viss um að enginn þeirra sé smitaður. Séu allir neikvæðir þá má liðið spila undanúrslitaleik sinn á móti HBW Balingen-Weilstetten á föstudaginn. Rhein-Neckar Löwen og Frisch Auf Göppingen mætast í hinum undanúrslitaleiknum. Þýski handboltinn Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ Sjá meira
Jürgen Schweikardt, þjálfari TVB Stuttgart í þýsku bundesligunni í handbolta, fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Hann er með veiruna. Þýska félagið sagði frá þessu á sínum miðlum í dag. Jürgen Schweikardt sýnir engin einkenni en þarf að vera í sóttkví fram í miðja næstu viku. Hann þarf þá að fara í annað próf og má aðeins hitta leikmenn sína aftur ef það er neikvætt. TVB Stuttgart: Coronavirus bremst Jürgen Schweikardt aus https://t.co/ok6mIOJvlJ pic.twitter.com/uoCsSHZGdh— Stuttgarter Zeitung (@StZ_NEWS) September 9, 2020 Elvar Ásgeirsson er að hefja sitt annað tímabil með félaginu en landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson er einn af nýju mönnunum í hópnum. TVB Stuttgart ætlaði að spila æfingaleik á móti HC Erlangen á mánudaginn en þurfti að fresta leiknum eftir að smitið kom upp. Jürgen Schweikardt er fertugur og hefur þjálfað liðið frá árinu 2018. Hann var einnig þjálfari þess frá 2013 til 2015 eða strax eftir að hann lagði skóna á hilluna. Am Montagnachmittag erhielt der TVB Stuttgart vom Labor die Info, dass bei der Pooltestung der aktiv Spielbeteiligten vom Samstag ein Abstrich #positiv auf das #Corona-Virus ausgewertet wurde.Alles Informationen erhalten Sie in der #Pressemitteilung.https://t.co/HesMNv62zC— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) September 9, 2020 TVB Stuttgart verður því án þjálfar síns í BVG Handball Cup 2020 sem er æfingamót liða af Baden-Württemberg svæðinu og klárast um næstu helgi. Liðin sem eru komin í undanúrslitin auk TVB Stuttgart eru Rhein-Neckar Löwen, Frisch Auf Göppingen og HBW Balingen-Weilstetten. Allir leikmenn og starfsmenn TVB Stuttgart þurfa að fara í kórónuveirupróf í dag til þess að vera viss um að enginn þeirra sé smitaður. Séu allir neikvæðir þá má liðið spila undanúrslitaleik sinn á móti HBW Balingen-Weilstetten á föstudaginn. Rhein-Neckar Löwen og Frisch Auf Göppingen mætast í hinum undanúrslitaleiknum.
Þýski handboltinn Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ Sjá meira