Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Sindri Sverrisson skrifar 9. september 2020 19:36 Jóhannes Karl Sigursteinsson stýrði KR til 3-0 sigurs gegn ÍBV. VÍSIR/VILHELM Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. KR-konur voru frábærar í fyrri hálfleik þar sem þær gengu til búningsherbergja með 2-0 forystu. Seinni hálfleikurinn var síðan heldur rólegri þangað til Alma Mathiesen innsiglaði 3-0 sigur KR. „Þetta var frábær leikur og mjög kærkomið að fá 3 stig. Við erum neðarlega í töflunni og eftir erfitt tap á móti FH í síðustu umferð var kærkomið að taka sannfærandi sigur,” sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari KR. Fyrri hálfleikur KR var frábær í alla staði og var Jóhannes mjög ánægður með hvernig liðið mætti í leikinn. „Við vorum þolinmæðar á boltanum þar sem við tengdum fleiri sendingar og fannst mér við ná að vera fljótari að hugsa og finna þau svæði sem ÍBV var að bjóða okkur upp á og spiluðum við mjög góðan fótbolta með fjöldan allan af færum og góðu spili,” sagði Jóhannes. „Með 2-0 forystu og í þéttu leikjaplani þá dró af báðum liðum í seinni hálfleik, við þurftum bara að sitja og loka á þau svæði sem ÍBV reyndi að koma sér í og nýta þau tækifæri sem við fengum, sem við gerðum í lok leiks,” sagði Jóhannes um rólegan seinni hálfleik hjá báðum liðum. Jóhannes var fyrst og fremst ánægður með stigin þrjú og spilamennsku liðsins því hans stelpur eru vel spilandi, sem þær sýndu í dag. Selfoss er næsti leikur KR sem Jóhannes og hans lið eru mjög spennt fyrir og þurfa þær að eiga enn betri leik til að ná þremur stigum þar líka. Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, gaf ekki kost á sér í viðtal eftir leikinn. Pepsi Max-deild kvenna KR Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira
Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. KR-konur voru frábærar í fyrri hálfleik þar sem þær gengu til búningsherbergja með 2-0 forystu. Seinni hálfleikurinn var síðan heldur rólegri þangað til Alma Mathiesen innsiglaði 3-0 sigur KR. „Þetta var frábær leikur og mjög kærkomið að fá 3 stig. Við erum neðarlega í töflunni og eftir erfitt tap á móti FH í síðustu umferð var kærkomið að taka sannfærandi sigur,” sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari KR. Fyrri hálfleikur KR var frábær í alla staði og var Jóhannes mjög ánægður með hvernig liðið mætti í leikinn. „Við vorum þolinmæðar á boltanum þar sem við tengdum fleiri sendingar og fannst mér við ná að vera fljótari að hugsa og finna þau svæði sem ÍBV var að bjóða okkur upp á og spiluðum við mjög góðan fótbolta með fjöldan allan af færum og góðu spili,” sagði Jóhannes. „Með 2-0 forystu og í þéttu leikjaplani þá dró af báðum liðum í seinni hálfleik, við þurftum bara að sitja og loka á þau svæði sem ÍBV reyndi að koma sér í og nýta þau tækifæri sem við fengum, sem við gerðum í lok leiks,” sagði Jóhannes um rólegan seinni hálfleik hjá báðum liðum. Jóhannes var fyrst og fremst ánægður með stigin þrjú og spilamennsku liðsins því hans stelpur eru vel spilandi, sem þær sýndu í dag. Selfoss er næsti leikur KR sem Jóhannes og hans lið eru mjög spennt fyrir og þurfa þær að eiga enn betri leik til að ná þremur stigum þar líka. Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, gaf ekki kost á sér í viðtal eftir leikinn.
Pepsi Max-deild kvenna KR Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira