Dagskráin í dag: Patrekur mætir meistaraliði sínu, Ólafía og Guðrún leika í Sviss og hermikappakstur Sindri Sverrisson skrifar 11. september 2020 06:00 Patrekur Jóhannesson var þjálfari Selfoss þegar liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í fyrra. VÍSIR/VILHELM Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Sýnt verður frá Evrópumótaröðinni í golfi frá kl. 12-16 á Stöð 2 esport, þar sem Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir eru meðal keppenda á móti í Sviss. Golfveislan heldur áfram á Stöð 2 Golf þar sem sýnt verður frá PGA, LPGA og Evrópumótaröð karla. Stjarnan og FH mætast í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna kl. 17.45 og í kjölfarið, eða kl. 20.30, taka Stjörnumenn á móti Selfossi. Stjarnan leikur einmitt undir stjórn Patreks Jóhannessonar sem gerði Selfoss að Íslandsmeistara 2019. Keppni í ensku B-deildinni hefst að nýju í kvöld þegar Watford og Middlesbrough mætast, kl. 18.45, á Stöð 2 Sport 2. Watford féll úr úrvalsdeildinni í sumar og vinnur nú að því að komast þangað aftur. Á Stöð 2 esport verður nóg um að vera fyrir þá sem hafa gaman af hermikappakstri, því bestu keppendur landsins í Gran Turismo Sport munu etja þar kappi. Útsending hefst kl. 21.30. Upplýsingar um beinar útsendingar. Upplýsingar um dagskrána. Rafíþróttir Enski boltinn Golf Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Sýnt verður frá Evrópumótaröðinni í golfi frá kl. 12-16 á Stöð 2 esport, þar sem Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir eru meðal keppenda á móti í Sviss. Golfveislan heldur áfram á Stöð 2 Golf þar sem sýnt verður frá PGA, LPGA og Evrópumótaröð karla. Stjarnan og FH mætast í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna kl. 17.45 og í kjölfarið, eða kl. 20.30, taka Stjörnumenn á móti Selfossi. Stjarnan leikur einmitt undir stjórn Patreks Jóhannessonar sem gerði Selfoss að Íslandsmeistara 2019. Keppni í ensku B-deildinni hefst að nýju í kvöld þegar Watford og Middlesbrough mætast, kl. 18.45, á Stöð 2 Sport 2. Watford féll úr úrvalsdeildinni í sumar og vinnur nú að því að komast þangað aftur. Á Stöð 2 esport verður nóg um að vera fyrir þá sem hafa gaman af hermikappakstri, því bestu keppendur landsins í Gran Turismo Sport munu etja þar kappi. Útsending hefst kl. 21.30. Upplýsingar um beinar útsendingar. Upplýsingar um dagskrána.
Rafíþróttir Enski boltinn Golf Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira