Einhleypan: Fljúgandi pizzubakari sem er lélegur á Tinder Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 15. september 2020 20:01 Pizzubakarinn og fyrirtækjaeigandinn Valgeir Gunnlaugsson er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Aðsend mynd „Ég er titlaður framkvæmdarstjóri en ég kalla mig alltaf bara pizzubakara,“ segir Valgeir Gunnlaugsson Einhleypa vikunnar. Valgeir á og rekur fyrirtækin Íslensku Flatbökuna og Indican. Aðspurður segir hann Covid ástandið ekki hafa haft mikil áhrif á stefnumótalíf sitt. Ég er mikið að vinna og svo þess á milli eyði ég tíma með syni mínum. Hef lítið verið að deita þannig að Covid hefur ekki haft mikil áhrif. En ég get samt ímyndað mér að lokun skemmtistaða sé að setja stórt strik í stefnumótalíf margra. Fáum að kynnast Einhleypu vikunnar betur. Aðsend mynd Nafn? Valgeir Gunnlaugsson Gælunafn eða hliðarsjálf? Valli. Aldur í árum? 32 ára. Aldur í anda? 23 ára. Menntun? Ég er með diplóma í kvikmyndagerð. Annars er reynslan úr atvinnulífinu eitthvað sem er ekki hægt að kenna. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Úff, ég veit ekki. Guilty pleasure kvikmynd? Held að ég eigi enga svoleiðis. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Bara þetta klassíska, Christina Aguilera, Britney Spears og Birgitta Haukdal. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei, hver gerir það? Syngur þú í sturtu? Neibb. Uppáhaldsappið þitt? Instagram. Ertu á Tinder? Já, en ég er hræðilega lélegur þar. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Léttur, ljúfur og kátur. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Það væri pottþétt ekki prentvænt. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Kærleikur, jákvæðni og hreinskilni. Hvaða persónueiginleikar finnast þér aldeilis ekki heillandi? Afbrýðisemi, óheiðarleiki og sjálfselska. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Einhver flottur fugl. Haförn eða eitthvað. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Englandsdrottning, Beyoncé og Freddy Mercury. Kærleikur, hreinskilni og jákvæðni eru persónueiginleikar sem Valli segir að heilli. Aðsend mynd Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Já, ég get flogið. Ekki segja neinum samt. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Horfa á sjónvarpið, golf og handboltaæfingar. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Rífast og ganga illa í golfi. Ertu A eða B týpa? Örugglega B týpa. Hvernig viltu eggin þín? Hrærð. Hvernig viltu kaffið þitt? Rótsterkt og svart. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Ekki spyrja mig afhverju, en ég enda oftast á B5 þegar ég hef verið að fara út á lífið. Ef einhver kallar þig sjomli? Nei, ég reyni að umgangast slíkt fólk sem minnst. Draumastefnumótið? Eitthvað ógeðslega rómó útí sveit. Valli segir það að rífast og ganga illa í golfi vera það leiðinlegasta sem hann geri. Aðsend mynd Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Mjög líklega allir textar sem ég hef sungið. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix? Ég búinn að vera horfa mikið á þætti þar sem verið er að gera upp bíla, Rust Valley Restorers og from Rust to Riches. Hvaða bók lastu síðast? Sko,ég les ekki bækur, en ég hlusta oft á þær. Hvað er Ást? Þegar þér þykir óendanlega vænt um einhvern sem þú gætir ekki verið án í lífinu þínu. Við þökkum Valla innilega fyrir stutt og hreinskilin svör og óskum honum velfarnaðar í háloftum ástarneistanna. Fyrir áhugasama er hægt að líta nánar inn í líf hans á Instagram. Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: „Ástin er svarið við öllu og við komum öll hingað til að elska“ „Að vera einhleyp á tímum COVID-19 hefur verið áhugavert og lítið um stefnumót. Þetta hefur samt gefið mér það dýrmæta tækifæri að rækta samband mitt við sjálfa mig enn frekar,“ segir Anna Guðný Torfadóttir sem er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 31. ágúst 2020 20:28 Einhleypan: Útskrifaðist með háði úr leikskóla „Ég hef ekkert verið að fara á stefnumót enda þykir mér þau einstaklega vandræðaleg og kvíðavaldandi“, segir Einhleypa vikunnar Þórhallur Þórhallson leikari og uppistandari. 14. júlí 2020 20:00 Einhleypan: „Stolt af mér alla daga“ Einhleypa vikunnar er söngkonan Gréta Karen. Gréta skrifaði nýverið undir samning við umboðskonuna Wendy Starland sem uppgötvaði meðal annars Lady Gaga. 27. júní 2020 12:28 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Hefur þú átt eða verið viðhald? Makamál Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Ég byrjaði að rembast og Hörður var ekki enn kominn“ Makamál Um 86 prósent segjast nota kynlífstæki með maka Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
„Ég er titlaður framkvæmdarstjóri en ég kalla mig alltaf bara pizzubakara,“ segir Valgeir Gunnlaugsson Einhleypa vikunnar. Valgeir á og rekur fyrirtækin Íslensku Flatbökuna og Indican. Aðspurður segir hann Covid ástandið ekki hafa haft mikil áhrif á stefnumótalíf sitt. Ég er mikið að vinna og svo þess á milli eyði ég tíma með syni mínum. Hef lítið verið að deita þannig að Covid hefur ekki haft mikil áhrif. En ég get samt ímyndað mér að lokun skemmtistaða sé að setja stórt strik í stefnumótalíf margra. Fáum að kynnast Einhleypu vikunnar betur. Aðsend mynd Nafn? Valgeir Gunnlaugsson Gælunafn eða hliðarsjálf? Valli. Aldur í árum? 32 ára. Aldur í anda? 23 ára. Menntun? Ég er með diplóma í kvikmyndagerð. Annars er reynslan úr atvinnulífinu eitthvað sem er ekki hægt að kenna. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Úff, ég veit ekki. Guilty pleasure kvikmynd? Held að ég eigi enga svoleiðis. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Bara þetta klassíska, Christina Aguilera, Britney Spears og Birgitta Haukdal. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei, hver gerir það? Syngur þú í sturtu? Neibb. Uppáhaldsappið þitt? Instagram. Ertu á Tinder? Já, en ég er hræðilega lélegur þar. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Léttur, ljúfur og kátur. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Það væri pottþétt ekki prentvænt. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Kærleikur, jákvæðni og hreinskilni. Hvaða persónueiginleikar finnast þér aldeilis ekki heillandi? Afbrýðisemi, óheiðarleiki og sjálfselska. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Einhver flottur fugl. Haförn eða eitthvað. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Englandsdrottning, Beyoncé og Freddy Mercury. Kærleikur, hreinskilni og jákvæðni eru persónueiginleikar sem Valli segir að heilli. Aðsend mynd Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Já, ég get flogið. Ekki segja neinum samt. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Horfa á sjónvarpið, golf og handboltaæfingar. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Rífast og ganga illa í golfi. Ertu A eða B týpa? Örugglega B týpa. Hvernig viltu eggin þín? Hrærð. Hvernig viltu kaffið þitt? Rótsterkt og svart. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Ekki spyrja mig afhverju, en ég enda oftast á B5 þegar ég hef verið að fara út á lífið. Ef einhver kallar þig sjomli? Nei, ég reyni að umgangast slíkt fólk sem minnst. Draumastefnumótið? Eitthvað ógeðslega rómó útí sveit. Valli segir það að rífast og ganga illa í golfi vera það leiðinlegasta sem hann geri. Aðsend mynd Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Mjög líklega allir textar sem ég hef sungið. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix? Ég búinn að vera horfa mikið á þætti þar sem verið er að gera upp bíla, Rust Valley Restorers og from Rust to Riches. Hvaða bók lastu síðast? Sko,ég les ekki bækur, en ég hlusta oft á þær. Hvað er Ást? Þegar þér þykir óendanlega vænt um einhvern sem þú gætir ekki verið án í lífinu þínu. Við þökkum Valla innilega fyrir stutt og hreinskilin svör og óskum honum velfarnaðar í háloftum ástarneistanna. Fyrir áhugasama er hægt að líta nánar inn í líf hans á Instagram.
Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: „Ástin er svarið við öllu og við komum öll hingað til að elska“ „Að vera einhleyp á tímum COVID-19 hefur verið áhugavert og lítið um stefnumót. Þetta hefur samt gefið mér það dýrmæta tækifæri að rækta samband mitt við sjálfa mig enn frekar,“ segir Anna Guðný Torfadóttir sem er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 31. ágúst 2020 20:28 Einhleypan: Útskrifaðist með háði úr leikskóla „Ég hef ekkert verið að fara á stefnumót enda þykir mér þau einstaklega vandræðaleg og kvíðavaldandi“, segir Einhleypa vikunnar Þórhallur Þórhallson leikari og uppistandari. 14. júlí 2020 20:00 Einhleypan: „Stolt af mér alla daga“ Einhleypa vikunnar er söngkonan Gréta Karen. Gréta skrifaði nýverið undir samning við umboðskonuna Wendy Starland sem uppgötvaði meðal annars Lady Gaga. 27. júní 2020 12:28 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Hefur þú átt eða verið viðhald? Makamál Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Ég byrjaði að rembast og Hörður var ekki enn kominn“ Makamál Um 86 prósent segjast nota kynlífstæki með maka Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Einhleypan: „Ástin er svarið við öllu og við komum öll hingað til að elska“ „Að vera einhleyp á tímum COVID-19 hefur verið áhugavert og lítið um stefnumót. Þetta hefur samt gefið mér það dýrmæta tækifæri að rækta samband mitt við sjálfa mig enn frekar,“ segir Anna Guðný Torfadóttir sem er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 31. ágúst 2020 20:28
Einhleypan: Útskrifaðist með háði úr leikskóla „Ég hef ekkert verið að fara á stefnumót enda þykir mér þau einstaklega vandræðaleg og kvíðavaldandi“, segir Einhleypa vikunnar Þórhallur Þórhallson leikari og uppistandari. 14. júlí 2020 20:00
Einhleypan: „Stolt af mér alla daga“ Einhleypa vikunnar er söngkonan Gréta Karen. Gréta skrifaði nýverið undir samning við umboðskonuna Wendy Starland sem uppgötvaði meðal annars Lady Gaga. 27. júní 2020 12:28