Fékk litla leiðréttingu sem einstæð móðir Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2020 10:31 Halldóra Geirharðs hefur leikið nokkur hundruð hlutverk. Halldóra Geirharðsdóttir er ein vinsælasta leikkona landsins, sló síðast í gegn í Síðustu veiðiferðinni sem agaleg manneskja að eigin sögn og mun einnig gera það í Júrógarðinum sem er að fara af stað á Stöð 2 í lok september. Rætt var við Halldóru í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið en hún hefur allt í allt tekist á við um fjögur hundruð hlutverk. Sindri Sindrason fékk sér morgunkaffið með leikkonunni í síðustu viku. Hún segist verið orðin a-manneskja með aldrinum. „Mér finnst þetta svo dýrmætur tími áður en allir hinir vakna,“ segir Halldóra. Dóra útskrifaðist úr Leiklistaskóla Íslands árið 1995 en hún var einstæð tveggja barna móðir á sínum tíma áður en hún kynnist núverandi eiginmanni sínum. „Þegar þú ert einstæð móðir þá sér stundum fólk ekki til þín og þú getur gert hluti á kostnað barnsins og það er ekkert vitni sem hjálpar þér að leiðrétta í stund og stað. Því maður þarf oft leiðréttingu hvernig maður kemur fram við börnin sín. Þess vegna er voðalega gott þegar það eru tveir.“ Alltaf verið rosalega dugleg Hún segist hafa orðið hljóðfæraleikari ef hún hefði ekki farið út í leiklist. Hún giskar á að hafa tekið að sér 300-500 hlutverk á sínum farsæla ferli. „Ég er rosalega dugleg og var einstæð móðir í sjö ár og kann alveg að róa. Þess vegna er nauðsynlegt fyrir mig að fara í frí og fara á stað þar sem enginn nær í mig.“ Hún horfir nokkuð til útlanda og langar að fá að vinna meira þar. „Ég horfi töluvert til Skandinavíu og hugsa alveg að það þurfi að vera íslensk leikkona í þessum skandinavísku seríum.“ Halldóra á sér fyrirmynd í leiklistinni. „Fyrsta fyrirmyndin mín er Edda Björgvins. Öll þessi Áramótaskaup, ég átti þetta á videospólu og horfði á þetta aftur og aftur.“ Hún segist vera nokkuð pólitísk. „Ég myndi segja að mín stjórnarskrá sem barnasáttmáli Sameinuðuþjóðanna.“ Dóra mun koma fram í gamanþáttunum Eurogarðurinn á Stöð 2 í vetur. „Ég er að leika í einum þætti og ég var svo þakklát fyrir að fá að koma. Mér finnst ekkert skemmtilegra en að leika með þessum grínleikurum sem við eigum, sem eru Anna Svava, Auddi, Steindi, Dóri DNA og Jón Gnarr. Þetta fólk, það er allt upp á líf og dauða og það er ekki ein sena sem þau fara ekki 170 prósent inn í hana.“ Hér að neðan má sjá innslagið um Halldóru. Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira
Halldóra Geirharðsdóttir er ein vinsælasta leikkona landsins, sló síðast í gegn í Síðustu veiðiferðinni sem agaleg manneskja að eigin sögn og mun einnig gera það í Júrógarðinum sem er að fara af stað á Stöð 2 í lok september. Rætt var við Halldóru í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið en hún hefur allt í allt tekist á við um fjögur hundruð hlutverk. Sindri Sindrason fékk sér morgunkaffið með leikkonunni í síðustu viku. Hún segist verið orðin a-manneskja með aldrinum. „Mér finnst þetta svo dýrmætur tími áður en allir hinir vakna,“ segir Halldóra. Dóra útskrifaðist úr Leiklistaskóla Íslands árið 1995 en hún var einstæð tveggja barna móðir á sínum tíma áður en hún kynnist núverandi eiginmanni sínum. „Þegar þú ert einstæð móðir þá sér stundum fólk ekki til þín og þú getur gert hluti á kostnað barnsins og það er ekkert vitni sem hjálpar þér að leiðrétta í stund og stað. Því maður þarf oft leiðréttingu hvernig maður kemur fram við börnin sín. Þess vegna er voðalega gott þegar það eru tveir.“ Alltaf verið rosalega dugleg Hún segist hafa orðið hljóðfæraleikari ef hún hefði ekki farið út í leiklist. Hún giskar á að hafa tekið að sér 300-500 hlutverk á sínum farsæla ferli. „Ég er rosalega dugleg og var einstæð móðir í sjö ár og kann alveg að róa. Þess vegna er nauðsynlegt fyrir mig að fara í frí og fara á stað þar sem enginn nær í mig.“ Hún horfir nokkuð til útlanda og langar að fá að vinna meira þar. „Ég horfi töluvert til Skandinavíu og hugsa alveg að það þurfi að vera íslensk leikkona í þessum skandinavísku seríum.“ Halldóra á sér fyrirmynd í leiklistinni. „Fyrsta fyrirmyndin mín er Edda Björgvins. Öll þessi Áramótaskaup, ég átti þetta á videospólu og horfði á þetta aftur og aftur.“ Hún segist vera nokkuð pólitísk. „Ég myndi segja að mín stjórnarskrá sem barnasáttmáli Sameinuðuþjóðanna.“ Dóra mun koma fram í gamanþáttunum Eurogarðurinn á Stöð 2 í vetur. „Ég er að leika í einum þætti og ég var svo þakklát fyrir að fá að koma. Mér finnst ekkert skemmtilegra en að leika með þessum grínleikurum sem við eigum, sem eru Anna Svava, Auddi, Steindi, Dóri DNA og Jón Gnarr. Þetta fólk, það er allt upp á líf og dauða og það er ekki ein sena sem þau fara ekki 170 prósent inn í hana.“ Hér að neðan má sjá innslagið um Halldóru.
Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira