TikTok tekur risastökk meðal Íslendinga Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. september 2020 11:03 14% landsmanna segjast nota TikTok reglulega. Getty/ SOPA Images Facebook heldur stöðu sinni sem vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi en alls segjast 90% landsmanna nota miðilinn reglulega. Vinsældir TikTok, nýjasta risans á markaðnum, fara ört vaxandi en 14% landsmanna segjast nota miðilinn reglulega. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar á vegum MMR um notkun Íslendinga á samfélagsmiðlum. YouTube er næstvinsælasti samfélagsmiðillinn ef marka má könnunina en 64% landsmanna sögðust nota hann reglulega. Snapchat kom þar á eftir með 62%, Spotify 57% og Instagram 55%. Þá sögðust 3% ekki nota neinn samfélagsmiðil. Þá var vinsældir TikTok ört vaxandi en 14% allra svarenda kvaðst nota miðilinn reglulega, samanborið við einungis 0,2% í könnun síðasta árs. Nokkra aldursskiptingu var að sjá á notkun TikTok en hún reyndist mest meðal yngstu svarenda, 18-29 ára, eða 42%. Instagram heldur áfram að sækja á Snapchat, sér í lagi meðal kvenna. Einungis munaði þremur prósentustigum á notkun miðlanna tveggja en 70% þeirra kváðust nota Snapchat reglulega og 67% Instagram. Könnunin var framkvæmd 4.-8. maí 2020og var heildarfjöldi svarenda 1.023 einstaklingar, 18 ára og eldri. Samfélagsmiðlar Facebook TikTok Skoðanakannanir Tengdar fréttir Ekkert verður af kaupum Microsoft á TikTok Tölvurisinn Microsoft tilkynnti um það í nótt að ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum þess á starfsemi kínverska samskiptamiðlilsins TikTok í Bandaríkjunum. 14. september 2020 07:34 YouTube keppir við TikTok með forritinu Shorts Myndbandaveitan YouTube, sem er í eigu Google, tilkynnti í dag að nýtt forrit á vegum fyrirtækisins muni líta dagsins ljós en það mun vera miðill fyrir stutt myndbönd líkt og samfélagsmiðillinn TikTok sem nýtur gríðarlegra vinsælda. 14. september 2020 19:39 TikTok-stjarna leikur í endurgerð She‘s All That TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. 12. september 2020 18:40 Mest lesið Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Viðskipti innlent Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Sjá meira
Facebook heldur stöðu sinni sem vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi en alls segjast 90% landsmanna nota miðilinn reglulega. Vinsældir TikTok, nýjasta risans á markaðnum, fara ört vaxandi en 14% landsmanna segjast nota miðilinn reglulega. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar á vegum MMR um notkun Íslendinga á samfélagsmiðlum. YouTube er næstvinsælasti samfélagsmiðillinn ef marka má könnunina en 64% landsmanna sögðust nota hann reglulega. Snapchat kom þar á eftir með 62%, Spotify 57% og Instagram 55%. Þá sögðust 3% ekki nota neinn samfélagsmiðil. Þá var vinsældir TikTok ört vaxandi en 14% allra svarenda kvaðst nota miðilinn reglulega, samanborið við einungis 0,2% í könnun síðasta árs. Nokkra aldursskiptingu var að sjá á notkun TikTok en hún reyndist mest meðal yngstu svarenda, 18-29 ára, eða 42%. Instagram heldur áfram að sækja á Snapchat, sér í lagi meðal kvenna. Einungis munaði þremur prósentustigum á notkun miðlanna tveggja en 70% þeirra kváðust nota Snapchat reglulega og 67% Instagram. Könnunin var framkvæmd 4.-8. maí 2020og var heildarfjöldi svarenda 1.023 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Samfélagsmiðlar Facebook TikTok Skoðanakannanir Tengdar fréttir Ekkert verður af kaupum Microsoft á TikTok Tölvurisinn Microsoft tilkynnti um það í nótt að ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum þess á starfsemi kínverska samskiptamiðlilsins TikTok í Bandaríkjunum. 14. september 2020 07:34 YouTube keppir við TikTok með forritinu Shorts Myndbandaveitan YouTube, sem er í eigu Google, tilkynnti í dag að nýtt forrit á vegum fyrirtækisins muni líta dagsins ljós en það mun vera miðill fyrir stutt myndbönd líkt og samfélagsmiðillinn TikTok sem nýtur gríðarlegra vinsælda. 14. september 2020 19:39 TikTok-stjarna leikur í endurgerð She‘s All That TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. 12. september 2020 18:40 Mest lesið Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Viðskipti innlent Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Sjá meira
Ekkert verður af kaupum Microsoft á TikTok Tölvurisinn Microsoft tilkynnti um það í nótt að ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum þess á starfsemi kínverska samskiptamiðlilsins TikTok í Bandaríkjunum. 14. september 2020 07:34
YouTube keppir við TikTok með forritinu Shorts Myndbandaveitan YouTube, sem er í eigu Google, tilkynnti í dag að nýtt forrit á vegum fyrirtækisins muni líta dagsins ljós en það mun vera miðill fyrir stutt myndbönd líkt og samfélagsmiðillinn TikTok sem nýtur gríðarlegra vinsælda. 14. september 2020 19:39
TikTok-stjarna leikur í endurgerð She‘s All That TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. 12. september 2020 18:40