Allt sem Sony kynnti varðandi PS5 í gær Samúel Karl Ólason skrifar 17. september 2020 08:48 Sony opinberaði nýja leiki fyrir Playstation 5 í gær, auk þess sem fyrirtækið staðfesti að sala leikjatölvunnar hefst þann 12. nóvember í nokkrum ríkjum en þann 19. hér á landi. Tölvan mun kosta 499.99 dali, eins og Xbox Series X. Þar að auki var opinberað í gær að einhverjir PS5leikir munu kosta 70 dali en ekki 60. Þá var einnig tilkynnt að flestir PS4 leikir verða spilanlegir á PS5. Auk hefðbundinnar tölvu mun Sony einnig gefa út útgáfu hennar sem er ekki með geisladrif. Hún mun kosta 400 dali. Gróflega reiknað eru 499 dalir tæpar 70 þúsund krónur. 400 dalir eru um 54 þúsund. Ekki liggur fyrir hve mikið tölvurnar munu kosta hér á landi þar sem forpantanir eru ekki hafnar. Athygli hefur vakið að PS5 er töluvert stærri en Xbox Series X og mikið stærri en PS4. PS5 Global launch schedule: pic.twitter.com/zgwfUX6iVl— PlayStation (@PlayStation) September 16, 2020 Hér að neðan verður farið yfir það helsta sem kynnt var í gær. PS Plus áskrifendur munu fá aðgang að fjölda PS4 leikja í gegnum netið. Leikirnir eru Batman: Arkham Knight, Battlefield 1, Bloodborne, Days Gone, Detroit: Become Human, Fallout 4, God of War, Infamous: Second Son, The Last Guardian, Monster Hunter: World, Mortal Kombat X, Ratchet & Clank, Uncharted 4: A Thief‘s End og Until Dawn. Final Fantasy 16 Starfsmenn Square Enix vinna nú hörðum höndum að nýjasta Final Fantasy leiknum, sem ber nafnið Final Fantasy 16. Sá leikur verður eingöngu gefinn út fyrir PS5 en ekki liggur fyrir hvenær það verður. Spider-Man Miles Morales Einnig var sýnd stikla og spilun fyrir Spider-Man Miles Morales. Þar er um að ræða aukapakka fyrir leikinn Marvel‘s Spider-Man frá 2018. Þessi „leikur“ mun einnig koma út á PS4. Harry Potter Hogwarts Legacy Leikurinn Harry Potter Howarts Legacy var loksins opinberaður í gær. Þar er um að ræða hlutverkaleik sem gerast á á 19. öld. Spilarar eru sagðir geta heimsótt fræga staði úr kvikmyndunum og bókunum um Harry Potter en leikurinn á að koma út á næsta ári. Call of Duty: Black Ops Cold War Sýnt var frá fyrsta verkefni nýjasta Call of Duty leiksins. Sá heitir Black Ops Cold War og er framhald þess síðasta. Resident Evil: Village Capcom hefur lengi gert gott mót með Resident Evil leikjunum og nú er komið að nýjum. Það er Resident Evil: Village og fengum við að sjá frekar úr honum. Leikurinn á að koma út árið 2021. God Of War Ragnarok Tilvist nýs leiks um stríðsguðinn Kratos. Síðasti leikur var gefinn út árið 2018 og var mjög góður. Sá gerist í söguheimi norænna guða og nýjasti leikurinn virðist gera það einnig. Hann ber nafnið Ragnarok. Við fengum þó ekkert að sjá úr leiknum heldur einungis merki og rödd Kratos. Deathloop Við fengum einnig að sjá meira frá leiknum Deathloop sem Bethesda er að gera. Leikurinn virðist svipa til Dishonored og Prey en spilarar setja sig í spor launmorðingjans Colt. Hann er fastur í tímalykkju á dularfrullri eyju og eina leið hans til að rjúfa lykkjuna er að drepa átta skotmörk á einum degi. Five Nights at Freddy‘s: Security Breach Sýnd var stikla fyrir nýjan Five Nights at Freddys leik. Leikjavísir Sony Tengdar fréttir Draga úr framleiðslu PS5 vegna vandræða Forsvarsmenn fyrirtækisins Sony er sagðir hafa neyðst til þess að draga úr framleiðslu Playstation 5 leikjatölvunnar vegna framleiðsluörðugleika. 15. september 2020 09:01 Opinbera smærri útgáfu Xbox Mircosoft opinberaði í dag hvað nýjustu leikjatölvur fyrirtækisins mun kosta og að þær muni rata í hillur verslana þann 10. nóvember. 8. september 2020 21:29 Fyrstu viðbrögðin við Playstation 5 Fyrir viku birti Sony útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. 19. júní 2020 07:00 Allar helstu stiklur PS5 kynningarinnar Sony kynnti í gær nýja leikjatölvu fyrirtækisins, PlayStation 5, sem kemur á markað seinna á þessu ári. Þar að auki kynnti fyrirtækið fjölda leikja sem verða gefnir út fyrir leikjatölvuna og þar af margir sem verða eingöngu gefnir út fyrir PS5. 12. júní 2020 11:38 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Sony opinberaði nýja leiki fyrir Playstation 5 í gær, auk þess sem fyrirtækið staðfesti að sala leikjatölvunnar hefst þann 12. nóvember í nokkrum ríkjum en þann 19. hér á landi. Tölvan mun kosta 499.99 dali, eins og Xbox Series X. Þar að auki var opinberað í gær að einhverjir PS5leikir munu kosta 70 dali en ekki 60. Þá var einnig tilkynnt að flestir PS4 leikir verða spilanlegir á PS5. Auk hefðbundinnar tölvu mun Sony einnig gefa út útgáfu hennar sem er ekki með geisladrif. Hún mun kosta 400 dali. Gróflega reiknað eru 499 dalir tæpar 70 þúsund krónur. 400 dalir eru um 54 þúsund. Ekki liggur fyrir hve mikið tölvurnar munu kosta hér á landi þar sem forpantanir eru ekki hafnar. Athygli hefur vakið að PS5 er töluvert stærri en Xbox Series X og mikið stærri en PS4. PS5 Global launch schedule: pic.twitter.com/zgwfUX6iVl— PlayStation (@PlayStation) September 16, 2020 Hér að neðan verður farið yfir það helsta sem kynnt var í gær. PS Plus áskrifendur munu fá aðgang að fjölda PS4 leikja í gegnum netið. Leikirnir eru Batman: Arkham Knight, Battlefield 1, Bloodborne, Days Gone, Detroit: Become Human, Fallout 4, God of War, Infamous: Second Son, The Last Guardian, Monster Hunter: World, Mortal Kombat X, Ratchet & Clank, Uncharted 4: A Thief‘s End og Until Dawn. Final Fantasy 16 Starfsmenn Square Enix vinna nú hörðum höndum að nýjasta Final Fantasy leiknum, sem ber nafnið Final Fantasy 16. Sá leikur verður eingöngu gefinn út fyrir PS5 en ekki liggur fyrir hvenær það verður. Spider-Man Miles Morales Einnig var sýnd stikla og spilun fyrir Spider-Man Miles Morales. Þar er um að ræða aukapakka fyrir leikinn Marvel‘s Spider-Man frá 2018. Þessi „leikur“ mun einnig koma út á PS4. Harry Potter Hogwarts Legacy Leikurinn Harry Potter Howarts Legacy var loksins opinberaður í gær. Þar er um að ræða hlutverkaleik sem gerast á á 19. öld. Spilarar eru sagðir geta heimsótt fræga staði úr kvikmyndunum og bókunum um Harry Potter en leikurinn á að koma út á næsta ári. Call of Duty: Black Ops Cold War Sýnt var frá fyrsta verkefni nýjasta Call of Duty leiksins. Sá heitir Black Ops Cold War og er framhald þess síðasta. Resident Evil: Village Capcom hefur lengi gert gott mót með Resident Evil leikjunum og nú er komið að nýjum. Það er Resident Evil: Village og fengum við að sjá frekar úr honum. Leikurinn á að koma út árið 2021. God Of War Ragnarok Tilvist nýs leiks um stríðsguðinn Kratos. Síðasti leikur var gefinn út árið 2018 og var mjög góður. Sá gerist í söguheimi norænna guða og nýjasti leikurinn virðist gera það einnig. Hann ber nafnið Ragnarok. Við fengum þó ekkert að sjá úr leiknum heldur einungis merki og rödd Kratos. Deathloop Við fengum einnig að sjá meira frá leiknum Deathloop sem Bethesda er að gera. Leikurinn virðist svipa til Dishonored og Prey en spilarar setja sig í spor launmorðingjans Colt. Hann er fastur í tímalykkju á dularfrullri eyju og eina leið hans til að rjúfa lykkjuna er að drepa átta skotmörk á einum degi. Five Nights at Freddy‘s: Security Breach Sýnd var stikla fyrir nýjan Five Nights at Freddys leik.
Leikjavísir Sony Tengdar fréttir Draga úr framleiðslu PS5 vegna vandræða Forsvarsmenn fyrirtækisins Sony er sagðir hafa neyðst til þess að draga úr framleiðslu Playstation 5 leikjatölvunnar vegna framleiðsluörðugleika. 15. september 2020 09:01 Opinbera smærri útgáfu Xbox Mircosoft opinberaði í dag hvað nýjustu leikjatölvur fyrirtækisins mun kosta og að þær muni rata í hillur verslana þann 10. nóvember. 8. september 2020 21:29 Fyrstu viðbrögðin við Playstation 5 Fyrir viku birti Sony útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. 19. júní 2020 07:00 Allar helstu stiklur PS5 kynningarinnar Sony kynnti í gær nýja leikjatölvu fyrirtækisins, PlayStation 5, sem kemur á markað seinna á þessu ári. Þar að auki kynnti fyrirtækið fjölda leikja sem verða gefnir út fyrir leikjatölvuna og þar af margir sem verða eingöngu gefnir út fyrir PS5. 12. júní 2020 11:38 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Draga úr framleiðslu PS5 vegna vandræða Forsvarsmenn fyrirtækisins Sony er sagðir hafa neyðst til þess að draga úr framleiðslu Playstation 5 leikjatölvunnar vegna framleiðsluörðugleika. 15. september 2020 09:01
Opinbera smærri útgáfu Xbox Mircosoft opinberaði í dag hvað nýjustu leikjatölvur fyrirtækisins mun kosta og að þær muni rata í hillur verslana þann 10. nóvember. 8. september 2020 21:29
Fyrstu viðbrögðin við Playstation 5 Fyrir viku birti Sony útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. 19. júní 2020 07:00
Allar helstu stiklur PS5 kynningarinnar Sony kynnti í gær nýja leikjatölvu fyrirtækisins, PlayStation 5, sem kemur á markað seinna á þessu ári. Þar að auki kynnti fyrirtækið fjölda leikja sem verða gefnir út fyrir leikjatölvuna og þar af margir sem verða eingöngu gefnir út fyrir PS5. 12. júní 2020 11:38