Rooney hraunar yfir ríkisstjórnina og forystumenn fótboltans: Farið með fótboltamenn eins og tilraunadýr Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2020 21:00 vísir/getty Wayne Rooney, leikmaður Derby, er ekki sáttur hvernig forystufólk Englands hefur tekið á kórónuveirunni og knattspyrnunni. Rooney er allt annað en sáttur og segir að knattspyrnumenn hafi verið haldið á hliðarlínunni. Deildinni hafi verið frestað alltof seint og segir hann að hann hefði ekki getað fyrirgefið þeim það ef einhver fjölskyldumeðlimur hans hefði veikst alvarlega. „Afhverju biðu þeir þangað til föstudagsins? Afhverju þurfti Mikel Arteta að veikjast svo þeir gerðu það rétta í stöðunni? Fyrir leikmenn, starfsmenn og fjölskyldur hefur þetta verið áhyggjufull vika,“ sagði Rooney. „Það var skortur á ákvörðunartöku hjá ríkisstjórninni og hjá enska knattspyrnusambandinu sem og úrvalsdeildinni. Eftir neyðarfundinn var rétta ákvörðunin tekin, fyrir það var farið með knattspyrnumenn á Englandi eins og tilraunadýr.“ „Ég veit nákvæmlega hvernig mér líður. Ef einhver fjölskyldumeðlimur hefði smitast af mér og orðið alvarlega veikur, þegar það er ekki örugt að spila, þá hugsa ég að ég myndi ekki spila aftur. Ég hefði ekki fyrirgefið yfirvöldum það,“ sagði reiður Rooney. Wayne Rooney SLAMS government and football chiefs for treating footballers like 'guinea pigs' over coronavirus outbreak https://t.co/46WWWRIgmY— MailOnline Sport (@MailSport) March 15, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Wayne Rooney, leikmaður Derby, er ekki sáttur hvernig forystufólk Englands hefur tekið á kórónuveirunni og knattspyrnunni. Rooney er allt annað en sáttur og segir að knattspyrnumenn hafi verið haldið á hliðarlínunni. Deildinni hafi verið frestað alltof seint og segir hann að hann hefði ekki getað fyrirgefið þeim það ef einhver fjölskyldumeðlimur hans hefði veikst alvarlega. „Afhverju biðu þeir þangað til föstudagsins? Afhverju þurfti Mikel Arteta að veikjast svo þeir gerðu það rétta í stöðunni? Fyrir leikmenn, starfsmenn og fjölskyldur hefur þetta verið áhyggjufull vika,“ sagði Rooney. „Það var skortur á ákvörðunartöku hjá ríkisstjórninni og hjá enska knattspyrnusambandinu sem og úrvalsdeildinni. Eftir neyðarfundinn var rétta ákvörðunin tekin, fyrir það var farið með knattspyrnumenn á Englandi eins og tilraunadýr.“ „Ég veit nákvæmlega hvernig mér líður. Ef einhver fjölskyldumeðlimur hefði smitast af mér og orðið alvarlega veikur, þegar það er ekki örugt að spila, þá hugsa ég að ég myndi ekki spila aftur. Ég hefði ekki fyrirgefið yfirvöldum það,“ sagði reiður Rooney. Wayne Rooney SLAMS government and football chiefs for treating footballers like 'guinea pigs' over coronavirus outbreak https://t.co/46WWWRIgmY— MailOnline Sport (@MailSport) March 15, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira