Sjálfstæðisbarátta, magnþrungin sögustund og pólitísk togstreita Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2020 13:57 Kvikmyndin RIFF er farin af stað. Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, var sett með pompi og prakt í gærkvöldi. Um helgina verða sýndar fjölbreyttar og áhugaverðar kvikmyndir úr flestum flokkum hátíðarinnar í Bíó Paradís og Norræna Húsinu. Frumraun leikstjórans Önnu Hildar Hildibrandsdóttur,Hatrið, verður frumsýnd í Bíó Paradís í kvöld og er uppselt á þá sýningu. Frumraun Stefaníu Thors, Húsmæðraskólinn, verður frumsýnd í Bíó Paradís á morgun. Aðrar tvær myndir sem hafa vakið athygli eru: The Fight For Greenland Kvikmynd um baráttu ungmenna fyrir sjálfstæði Grænlands í leikstjórn Kenneth Sorento. Í myndinni er velt upp hver sé framtíð Grænlands og hvort landið ætti að verða fullvalda ríki. Í myndinni er fylgt eftir fjórum ungum Grænlendingum sem nýta sér frjóar hugmyndir í baráttu sinni m.a. með rapptónlist. Myndin gefur einstaka innsýn í þá umræðu um sjálfstæði, tungumál og sjálfsmynd sem á sér stað í Grænlandi nútímans. Myndin er sýnd í Norræna Húsinu kl 18 í kvöld, 25. september. Nótt konunganna/Night Of the Kings Myndin kemur beint af kvikmyndahátíðinni í Feneyjum elstu og einni virtustu hátíð í heimi. Leikstjóri myndarinnar Philippe Lacote ólst upp í Abidjan á Fílabeinsströndinni þar sem myndin gerist en sögusvið hennar er hið alræmda La Maca fangelsi þar sem fangarnir ráða ríkjum. Í Nótt Konunganna segir frá ungum manni sem lendir í fangelsinu og er úthlutað hlutverki sögumanns. Samkvæmt reglum í La Maca mun hann ekki geta flúið örlög sín en reynir hvað hann getur með því að láta söguna endast til morguns. Mögnuð mynd sem fólk ætti ekki að láta fram hjá sér fara, sýnd í Bíó Paradís í kvöld,24. september kl 22. Miðasala fer fram á www.riff.is og í Bíó Paradís. RIFF Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, var sett með pompi og prakt í gærkvöldi. Um helgina verða sýndar fjölbreyttar og áhugaverðar kvikmyndir úr flestum flokkum hátíðarinnar í Bíó Paradís og Norræna Húsinu. Frumraun leikstjórans Önnu Hildar Hildibrandsdóttur,Hatrið, verður frumsýnd í Bíó Paradís í kvöld og er uppselt á þá sýningu. Frumraun Stefaníu Thors, Húsmæðraskólinn, verður frumsýnd í Bíó Paradís á morgun. Aðrar tvær myndir sem hafa vakið athygli eru: The Fight For Greenland Kvikmynd um baráttu ungmenna fyrir sjálfstæði Grænlands í leikstjórn Kenneth Sorento. Í myndinni er velt upp hver sé framtíð Grænlands og hvort landið ætti að verða fullvalda ríki. Í myndinni er fylgt eftir fjórum ungum Grænlendingum sem nýta sér frjóar hugmyndir í baráttu sinni m.a. með rapptónlist. Myndin gefur einstaka innsýn í þá umræðu um sjálfstæði, tungumál og sjálfsmynd sem á sér stað í Grænlandi nútímans. Myndin er sýnd í Norræna Húsinu kl 18 í kvöld, 25. september. Nótt konunganna/Night Of the Kings Myndin kemur beint af kvikmyndahátíðinni í Feneyjum elstu og einni virtustu hátíð í heimi. Leikstjóri myndarinnar Philippe Lacote ólst upp í Abidjan á Fílabeinsströndinni þar sem myndin gerist en sögusvið hennar er hið alræmda La Maca fangelsi þar sem fangarnir ráða ríkjum. Í Nótt Konunganna segir frá ungum manni sem lendir í fangelsinu og er úthlutað hlutverki sögumanns. Samkvæmt reglum í La Maca mun hann ekki geta flúið örlög sín en reynir hvað hann getur með því að láta söguna endast til morguns. Mögnuð mynd sem fólk ætti ekki að láta fram hjá sér fara, sýnd í Bíó Paradís í kvöld,24. september kl 22. Miðasala fer fram á www.riff.is og í Bíó Paradís.
RIFF Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira