Graskerskaka með rjómaostakremi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. október 2020 11:00 Haustlegasta uppskrift sem þú munt sjá í dag Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir matreiðslumeistari deildi þessari haustlegu uppskrift með okkur. Grasker eru frábær í baksturinn og mælir Erla Þóra með því að allir prófi þessa uppskrift sem fyrst. Graskerskaka með rjómaostakremi Kryddblanda 1 tsk kanill 1/2 tsk engifer 1/2 tsk múskat 1/4 tsk allra handa 1/4 tsk negull Kakan 250 gr hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk matarsóti 1 tsk salt 2 tsk kryddblandan - sjá uppskrift hér að ofan 1 tsk kanill 240 ml olía 200 gr púðursykur 100 gr sykur 4 egg 240 gr graskersmauk 2 tsk vanilla Öllu er hrært og blandað vel saman. Bakað við 180°C í 40 mínútur Rjómaostakrem 200 gr rjómaostur 100 gr mjúkt smjör 300 gr flórsykur Rjómaostur og smjör er þeytt saman þar til blandan er létt og ljós. Flórsykurinn er sigtaður saman við og hrært vel saman Hægt er að fylgjast með Erlu Þóru á Instagram en þar birtir hún reglulega girnilegar uppskriftir og góð ráð tengd matargerð. Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið
Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir matreiðslumeistari deildi þessari haustlegu uppskrift með okkur. Grasker eru frábær í baksturinn og mælir Erla Þóra með því að allir prófi þessa uppskrift sem fyrst. Graskerskaka með rjómaostakremi Kryddblanda 1 tsk kanill 1/2 tsk engifer 1/2 tsk múskat 1/4 tsk allra handa 1/4 tsk negull Kakan 250 gr hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk matarsóti 1 tsk salt 2 tsk kryddblandan - sjá uppskrift hér að ofan 1 tsk kanill 240 ml olía 200 gr púðursykur 100 gr sykur 4 egg 240 gr graskersmauk 2 tsk vanilla Öllu er hrært og blandað vel saman. Bakað við 180°C í 40 mínútur Rjómaostakrem 200 gr rjómaostur 100 gr mjúkt smjör 300 gr flórsykur Rjómaostur og smjör er þeytt saman þar til blandan er létt og ljós. Flórsykurinn er sigtaður saman við og hrært vel saman Hægt er að fylgjast með Erlu Þóru á Instagram en þar birtir hún reglulega girnilegar uppskriftir og góð ráð tengd matargerð.
Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið