Lífið

Svona felur þú heimilið þitt á Google Maps

Stefán Árni Pálsson skrifar
Með nokkrum skrefum er aðveldlega hægt að fela heimili manns á Google Maps. 
Með nokkrum skrefum er aðveldlega hægt að fela heimili manns á Google Maps. 

Árið 2007 tók tæknirisinn Google upp á því að taka myndir af nánast öllum götum heims. 

Í kjölfarið var hægt að fara inn á vefsíðuna Google Maps og keyra eða ganga í viðmóti sem kallast Google Street View. 

Þegar árin liðu varð Google að finna lausn til að fela andlit fólks sem náðist á mynd og sést gangandi úti á götu. Þetta var gert eftir að fjölmargar kvartanir bárust til fyrirtækisins. 

Sumir kunna illa við það að mynd sé af heimili þeirra á vefsíðunni og er farið vel yfir það á síðunni Mashable hvernig auðveldlega sé hægt að fela heimili manns í gegnum viðmót Google. Hér að neðan má sjá leiðbeiningarnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×