Skráði sig í sögubækurnar með sigri á Opna franska | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 16:10 Iga Swiatek með bikarinn að loknum úrslitaleiknum. EPA-EFE/IAN LANGSDON Hin pólska Iga Świątek vann í dag Opna franska meistaramótið í tennis. Með því skráði hún sig í sögubækurnar en hún er fyrst allra Pólverja til að landa sigri á risamóti í tennis. Hún lagði Sofi Kenin frá Bandaríkjunum í úrslitum. Kenin átti aldrei roð í Świątek þrátt fyrir að vera í 4. sæti heimslistans. Swiatek hafði þegar lagt Simonu Halep af velli en hún trónir á toppi heimslistans. Því var verkefni dagsins Świątek aldrei ofviða. Hún vann fyrra sett dagsins 6-4 og það síðara 6-1. Sigurinn aldrei í hættu og titillinn kominn í hús. Polish Perfection @iga_swiatek becomes the first Grand Slam singles champion from Poland and does not drop a set en route to her first career title 6-4 6-1 over Kenin.#RolandGarros pic.twitter.com/jRuF4jE3ul— Roland-Garros (@rolandgarros) October 10, 2020 Świątek er aðeins 19 ára gömul og var í 48. sæti heimslistans fyrir mótið. Það kom ekki að sök á hinum fornfræga Roland Garros-velli í París og var Swiatek verðskuldaður sigurvegari. Tennis Pólland Frakkland Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira
Hin pólska Iga Świątek vann í dag Opna franska meistaramótið í tennis. Með því skráði hún sig í sögubækurnar en hún er fyrst allra Pólverja til að landa sigri á risamóti í tennis. Hún lagði Sofi Kenin frá Bandaríkjunum í úrslitum. Kenin átti aldrei roð í Świątek þrátt fyrir að vera í 4. sæti heimslistans. Swiatek hafði þegar lagt Simonu Halep af velli en hún trónir á toppi heimslistans. Því var verkefni dagsins Świątek aldrei ofviða. Hún vann fyrra sett dagsins 6-4 og það síðara 6-1. Sigurinn aldrei í hættu og titillinn kominn í hús. Polish Perfection @iga_swiatek becomes the first Grand Slam singles champion from Poland and does not drop a set en route to her first career title 6-4 6-1 over Kenin.#RolandGarros pic.twitter.com/jRuF4jE3ul— Roland-Garros (@rolandgarros) October 10, 2020 Świątek er aðeins 19 ára gömul og var í 48. sæti heimslistans fyrir mótið. Það kom ekki að sök á hinum fornfræga Roland Garros-velli í París og var Swiatek verðskuldaður sigurvegari.
Tennis Pólland Frakkland Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira