Fullnæging ekki alltaf nauðsynleg í kynlífi Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 16. október 2020 13:08 Alls tóku tæplega 8000 manns þátt í síðust könnun Makamála þar sem spurt var um mikilvægi fullnægingar í kynlífi. Getty Í síðustu könnun Makamála var spurt um mikilvægi fullnægingar í kynlífi. Könnuninni var beint til karla og kvenna og fólk beðið um að svara þeirri könnun sem átti við. Athygli vakti að tæplega 8000 manns svöruðu könnuninni og var lítill munur á svarhlutfalli milli karla og kvenna. Einnig var lítill munur á svörum karla og kvenna þegar kom að mikilvægi fullnægingar í kynlífi. Samkvæmt niðurstöðunum er svipað hlufall þeirra sem segja það mikilvægt að fá fullnægingu í kynlífi og þeirra sem segja að að það þurfi ekki alltaf. Nákvæmari niðurstöður* er hægt að sjá hér fyrir neðan: Konur: Mikilvægt að ég fái fullnæginu - 44% Þarf ekki alltaf að fá fullnægingu - 43% Ekki mikilvægt - 7% Hef aldrei fengið fullnæginu í kynlífi 6% Karlar:Mikilvægt að ég fái fullnæginu - 55% Þarf ekki alltaf að fá fullnægingu - 39% Ekki mikilvægt - 4% Hef aldrei fengið fullnæginu í kynlífi - 2% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Makamál tóku viðtal við Siggu Dögg kynfræðing á dögunum þar sem hún talaði meðal annars um að pressan að fá fullnægingu í kynlífi geti oft á tíðum takmarkað upplifun fólks á kynlífinu sjálfu. Einnig talaði hún um mikilvægi þess að fólk taki sér góðan tíma í kynlíf og að örva hvort annað. Ef þú ætlar að búa til góða spagettísósu, þá tekur það ekki bara tíu mínútur. Hún þarf helst að malla svolítið svo að hún verði góð. Þetta virkar eins með kynlíf. Spurning vikunnar Rúmfræði Kynlíf Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur Covid ástandið haft áhrif á samband þitt við maka? 16. október 2020 08:07 Hjálpa konum að gera allt þetta daglega meira „djúsí“ „Við erum flest að vanrækja okkur og þess vegna er kulnun svona algeng sem og kvíði og streita. Ekki má svo gleyma skammdegisblúsnum sem við svo mörg finnum fyrir.“ Segir Dagný Berglind Gísladóttir í viðtali við Makamál. 15. október 2020 13:00 Spurning vikunnar: Er mikilvægt að þú fáir fullnægingu í kynlífi? Að fá fullnægingu í kynlífi getur reynst sumum erfiðara en öðrum og geta margar ástæður legið þar að baki. Bæði líffræðilegar og andlegar. 9. október 2020 09:03 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: „Ég snautaði heim og hef ekki vogað mér á deit síðan“ Makamál Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Makamál Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Í síðustu könnun Makamála var spurt um mikilvægi fullnægingar í kynlífi. Könnuninni var beint til karla og kvenna og fólk beðið um að svara þeirri könnun sem átti við. Athygli vakti að tæplega 8000 manns svöruðu könnuninni og var lítill munur á svarhlutfalli milli karla og kvenna. Einnig var lítill munur á svörum karla og kvenna þegar kom að mikilvægi fullnægingar í kynlífi. Samkvæmt niðurstöðunum er svipað hlufall þeirra sem segja það mikilvægt að fá fullnægingu í kynlífi og þeirra sem segja að að það þurfi ekki alltaf. Nákvæmari niðurstöður* er hægt að sjá hér fyrir neðan: Konur: Mikilvægt að ég fái fullnæginu - 44% Þarf ekki alltaf að fá fullnægingu - 43% Ekki mikilvægt - 7% Hef aldrei fengið fullnæginu í kynlífi 6% Karlar:Mikilvægt að ég fái fullnæginu - 55% Þarf ekki alltaf að fá fullnægingu - 39% Ekki mikilvægt - 4% Hef aldrei fengið fullnæginu í kynlífi - 2% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Makamál tóku viðtal við Siggu Dögg kynfræðing á dögunum þar sem hún talaði meðal annars um að pressan að fá fullnægingu í kynlífi geti oft á tíðum takmarkað upplifun fólks á kynlífinu sjálfu. Einnig talaði hún um mikilvægi þess að fólk taki sér góðan tíma í kynlíf og að örva hvort annað. Ef þú ætlar að búa til góða spagettísósu, þá tekur það ekki bara tíu mínútur. Hún þarf helst að malla svolítið svo að hún verði góð. Þetta virkar eins með kynlíf.
Spurning vikunnar Rúmfræði Kynlíf Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur Covid ástandið haft áhrif á samband þitt við maka? 16. október 2020 08:07 Hjálpa konum að gera allt þetta daglega meira „djúsí“ „Við erum flest að vanrækja okkur og þess vegna er kulnun svona algeng sem og kvíði og streita. Ekki má svo gleyma skammdegisblúsnum sem við svo mörg finnum fyrir.“ Segir Dagný Berglind Gísladóttir í viðtali við Makamál. 15. október 2020 13:00 Spurning vikunnar: Er mikilvægt að þú fáir fullnægingu í kynlífi? Að fá fullnægingu í kynlífi getur reynst sumum erfiðara en öðrum og geta margar ástæður legið þar að baki. Bæði líffræðilegar og andlegar. 9. október 2020 09:03 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: „Ég snautaði heim og hef ekki vogað mér á deit síðan“ Makamál Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Makamál Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Hjálpa konum að gera allt þetta daglega meira „djúsí“ „Við erum flest að vanrækja okkur og þess vegna er kulnun svona algeng sem og kvíði og streita. Ekki má svo gleyma skammdegisblúsnum sem við svo mörg finnum fyrir.“ Segir Dagný Berglind Gísladóttir í viðtali við Makamál. 15. október 2020 13:00
Spurning vikunnar: Er mikilvægt að þú fáir fullnægingu í kynlífi? Að fá fullnægingu í kynlífi getur reynst sumum erfiðara en öðrum og geta margar ástæður legið þar að baki. Bæði líffræðilegar og andlegar. 9. október 2020 09:03