„Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael Sindri Sverrisson skrifar 16. október 2020 14:00 Guðmundur Guðmundsson íbygginn á svip á leik íslenska landsliðsins. VÍSIR/GETTY Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 17 leikmenn fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2022. Óskar Ólafsson, sem þótt hefur leika afar vel með Drammen í norsku úrvalsdeildinni, sérstaklega sem varnarmaður, er nýliði í íslenska hópnum. Óskar er uppalinn í Noregi en hefur leikið með yngri landsliðum Íslands. Gísli Þorgeir Kristjánsson er einnig í hópnum en hann er kominn á fulla ferð eftir meiðsli. Þá fær Oddur Gretarsson tækifæri í vinstra horninu í fjarveru Stefáns Rafns Sigurmannssonar sem hefur glímt við meiðsli. Ísland mætir Litháen og Ísrael í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember, nema auðvitað að kórónuveirufaraldurinn komi einhvern veginn í veg fyrir það. Ísland og Ísrael skiptu á heimaleikjum að ósk Ísraela vegna stöðu faraldursins þar í landi. Hópurinn: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar, 229/13 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold, 17/0 Vinstra horn: Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe, 71/165 Oddur Gretarsson, HBW Balingen-Weilstetten, 18/31 Vinstri skytta: Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad, 123/230 Aron Pálmarsson, FC Barça, 148/576 Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH, 30/9 Óskar Ólafsson, Drammen, 0/0 Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson, Skjern Håndbold, 34/87 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg, 23/31 Janus Daði Smárason, Göppingen, 45/64 Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg, 46/129 Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart, 10/17 Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club, 113/327 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce, 28/54 Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT-Melsungen, 51/67 Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen, 41/18 Handbolti Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 17 leikmenn fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2022. Óskar Ólafsson, sem þótt hefur leika afar vel með Drammen í norsku úrvalsdeildinni, sérstaklega sem varnarmaður, er nýliði í íslenska hópnum. Óskar er uppalinn í Noregi en hefur leikið með yngri landsliðum Íslands. Gísli Þorgeir Kristjánsson er einnig í hópnum en hann er kominn á fulla ferð eftir meiðsli. Þá fær Oddur Gretarsson tækifæri í vinstra horninu í fjarveru Stefáns Rafns Sigurmannssonar sem hefur glímt við meiðsli. Ísland mætir Litháen og Ísrael í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember, nema auðvitað að kórónuveirufaraldurinn komi einhvern veginn í veg fyrir það. Ísland og Ísrael skiptu á heimaleikjum að ósk Ísraela vegna stöðu faraldursins þar í landi. Hópurinn: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar, 229/13 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold, 17/0 Vinstra horn: Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe, 71/165 Oddur Gretarsson, HBW Balingen-Weilstetten, 18/31 Vinstri skytta: Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad, 123/230 Aron Pálmarsson, FC Barça, 148/576 Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH, 30/9 Óskar Ólafsson, Drammen, 0/0 Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson, Skjern Håndbold, 34/87 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg, 23/31 Janus Daði Smárason, Göppingen, 45/64 Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg, 46/129 Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart, 10/17 Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club, 113/327 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce, 28/54 Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT-Melsungen, 51/67 Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen, 41/18
Handbolti Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira