Mánudagsstreymið: Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Samúel Karl Ólason skrifar 19. október 2020 19:30 Hinn týndi sonur, Sverrir Bergmann, snýr aftur í Mánudagsstreymi GameTíví í kvöld eftir langa fjarveru. Auk hans verða þeir DAWGS með Steinda Jr, í heimsókn og Daníel Rósinkrans og Donna Cruz. Það verður því mikið um að vera í streyminu í kvöld þegar hópurinn spilar leikin Among Us. Í honum eiga spilarar að snúa bökum saman til að koma geimskipi þeirra á leiðarenda. Ekki er þó allt sem sýnist um borð. Leikurinn er einn þeirra vinsælustu þessa dagana. Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan. Leikjavísir Gametíví Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Hinn týndi sonur, Sverrir Bergmann, snýr aftur í Mánudagsstreymi GameTíví í kvöld eftir langa fjarveru. Auk hans verða þeir DAWGS með Steinda Jr, í heimsókn og Daníel Rósinkrans og Donna Cruz. Það verður því mikið um að vera í streyminu í kvöld þegar hópurinn spilar leikin Among Us. Í honum eiga spilarar að snúa bökum saman til að koma geimskipi þeirra á leiðarenda. Ekki er þó allt sem sýnist um borð. Leikurinn er einn þeirra vinsælustu þessa dagana. Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira