Viðbrögð þjóðarinnar við skjálftanum mikla: „Þetta var stærsti skjálfti sem ég hef upplifað“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. október 2020 14:33 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fann heldur betur fyrir skjálftanum. vísir/vilhelm Mikill jarðskjálfti, 5,5 að stærð, varð vestan við Kleifarvatn nú á öðrum tímanum, samkvæmt fyrsta mati Veðurstofu Íslands. Skjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og þá hafa fjölmargar tilkynningar borist Veðurstofu vegna hans. Það er greinilegt að íbúar höfuðborgarsvæðisins urðu varir við skjálftann ef marka samfélagsmiðla. Kolbrún Birna fann sannarlega fyrir skjálftanum. WTF ÞETTA VAR STÆRSTI JARÐSKJÁLFTI SEM ÉG HEF FUNDIÐ Í LÍFINU— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) October 20, 2020 Það sama má segja um Helga Hrafn pírata sem gekk með hraði úr pontu í miðri ræðu á Alþingi. Jarðskjálfti á Alþingi pic.twitter.com/cnWPtZXHkL— Andri S. Hilmarsson (@AndriHilmarsson) October 20, 2020 Er fólk strax farið að skella lóðum í ræktinni? Nýbúið að opna líkamsræktarstöðvarnar og fólk strax byrjað að skella lóðunum í gólfið. Finnst um allt höfuðborgarsvæðið. Smá tillitsemi takk.— Árni Helgason (@arnih) October 20, 2020 Margir héldu einfaldlega að húsin þeirra væru að hrynja. nei ég meina ég hélt alveg að blokkin sem ég bý í væri að hrynja?— Arnar (@youngnazareth) October 20, 2020 Dómsmálaráðherra vonast til að það sé í lagi með alla. 2020 er sannarlega ótrúlegt ár. 2020. Ótrúlegt ár. Rosalegur skjálfti. Vonandi er í lagi með alla. 🤍— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) October 20, 2020 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í beinni útsendingu á Facebook-síðu The Washington Post og það sást greinilega að hún fann fyrir skjálftanum eins og sjá má þegar 13:37 mínútur eru liðnar af viðtalinu. Forsætisráðherra heldur kúlinu þegar skjálftinn kemur í beinni. pic.twitter.com/AyilzFaF4t— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) October 20, 2020 Stærsti skjálftinn sem Bjarna Ben fjármálaráðherra hefur fundið hér á landi. Þetta var stærsti skjálfti sem ég hef upplifað (reyndar misst af allnokkrum). pic.twitter.com/SlLXDSKhhn— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) October 20, 2020 Vilhelm Neto alltaf góður með sín spaugilegu myndbönd. Tvær týpur pic.twitter.com/l37KgzXOV8— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) October 20, 2020 Söngkonan Salka Sól upplifði skjálftann eins og hún væri stödd í hryllingsmynd. Er í bíómynda tökum á gömlum spítala og gamalt læknadót hrundi úr hillum og þetta var eins og í hryllingsmynd 😱— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) October 20, 2020 Ekki fundu allir fyrir skjálftanum. Helgi Jean fann ekki jarðskjálftann því hann var að hrista sig á sama tíma.— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) October 20, 2020 Nína Richter fann sannarlega fyrir skjálftanum. Var þetta stærsti jarðskjálfti sem ég hef upplifað ?!?— Nína Richter (@Kisumamma) October 20, 2020 Viðbrögð Helga Hrafns skiljanleg. Mér brá töluvert og ef ég hefði verið í stöðu Helga Hrafns, hefði ég örugglega hlaupið líka. #skjálftavaktin— Matti Matt - ekki söngvari né útvarpsmaður (@mattimatt) October 20, 2020 Það þurftu skjálfta til að fá okkur til að gleyma umræðunni um nýju stjórnarskrána. Það þurfti skjálfta upp á 5,7 til að gefa okkur 10 mínútna frí frá umræðu um nýju stjórnarskrána. Það er eitthvað.— Guðmundur K. Jónsson (@gudmundur_kr) October 20, 2020 Ríkharð Óskar Guðnason dagskrástjóri FM957 sá Helga Hrafn á sprettinum við Straumsvík. Helgi Hrafn sást rétt í þessu við Straumsvík. pic.twitter.com/scJ96Ohe3o— Rikki G (@RikkiGje) October 20, 2020 Hugurinn hjá starfsfólki í matvöru verslunum. Hugur minn er hjá matvörubúðum eftir þennan jarðskjálfta. pic.twitter.com/FWMah3a73d— Hafrún Elísa (@hafrunelisa) October 20, 2020 Fleiri ræktarbrandarar. Góð regla í ræktinni: Ef þú getur ekki lagt frá þér lóðin heldur þarft að henda þeim niður þá eru þau of þung fyrir þig. #skjálftinn— Karl Sigurðsson (@kallisig) October 20, 2020 Wc með fyrsta hóptímann #skjalftinn— Kristján Sveinsson (@sveinsson23) October 20, 2020 Margir voru að finna fyrir fyrsta jarðskjálftanum á ævi sinni. Ég var að finna fyrir mínum fyrsta jarðskjálfta á ævinni, ef þú vilt detta á Langholtsveginn á link í kvöld, @BirgirOlgeirs.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 20, 2020 Berglind Festival spyr hvort það sé skylda að vera með grímu í jarðskjálfta. er skylda að vera með grímu í jarðskjálfta?— Berglind Festival (@ergblind) October 20, 2020 Anna Bára finnur sannarlega fyrir skjálftunum. Vonandi fáum við frekari umfjöllun um Önnu Báru Unnarsdóttur. Hún er búin að finna þrjá eftirskjálfta, ég treysti því að hún hringi í RÚV um leið og eitthvað meira gerist. pic.twitter.com/f8j3aIVtue— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) October 20, 2020 Loksins er þjóðin farin að ganga um gólf fyrir Þórólf sóttvarnarlækni. Það var mikið að þið byrjuðuð að ganga um gólf fyrir Þórólf— Daníel Freyr (@danielfrbi) October 20, 2020 Helgi Hrafn er mikið á milli tannanna á fólki. Það hefur enginn forðað sér út úr Alþingishúsinu jafn hratt og Helgi pírati áðan.Það mældust eftirskjálftar á Austurvelli rétt eftir fússið var svo mikið.— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) October 20, 2020 Helgi x Nylon #skjálftinn pic.twitter.com/3QkO9sp0ZX— Tómas Árni Ómarsson (@TomasArni) October 20, 2020 Góður tími núna til að loka landinu. Björtu hliðarnar: Ef þessi jarðskjálfti er upphafið að massa eldgosi er akkúrat núna líklega praktískasti tími lýðveldissögunnar til að landið lokist.— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) October 20, 2020 Jóhann Már fór strax í það að yrkja. Er jörðina hrista tekurPíratinn sprettinn tekur En forsetinn sem fastast situr Enda jarðfræðingur vitur https://t.co/ptz9p2jAcv— Jóhann Már Helgason (@Joimar) October 20, 2020 Steingrímur Joð er okkar Chuck Norris. Það sem þessi jarðskjálfti minnti okkur á, er að Steingrímur Joð er Chuch Norris stjórnmálanna.— Valur Grettisson (@valurgr) October 20, 2020 Skjálftinn hafði áhrifa á Skype-samtal Andra Snæs. Skyping my friends in @YPTToronto planning an online short play for this season. Why dont we call it “Zooming the Gods” I say. At that moment a 5.7 Earthquake rumbles. Was that a yes ot a no?— Andri Snær Magnason (@AndriMagnason) October 20, 2020 Heiðrún Helga Bjarnadóttir var að syngja jólalög þegar skjálftinn reið yfir. Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Mikill jarðskjálfti, 5,5 að stærð, varð vestan við Kleifarvatn nú á öðrum tímanum, samkvæmt fyrsta mati Veðurstofu Íslands. Skjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og þá hafa fjölmargar tilkynningar borist Veðurstofu vegna hans. Það er greinilegt að íbúar höfuðborgarsvæðisins urðu varir við skjálftann ef marka samfélagsmiðla. Kolbrún Birna fann sannarlega fyrir skjálftanum. WTF ÞETTA VAR STÆRSTI JARÐSKJÁLFTI SEM ÉG HEF FUNDIÐ Í LÍFINU— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) October 20, 2020 Það sama má segja um Helga Hrafn pírata sem gekk með hraði úr pontu í miðri ræðu á Alþingi. Jarðskjálfti á Alþingi pic.twitter.com/cnWPtZXHkL— Andri S. Hilmarsson (@AndriHilmarsson) October 20, 2020 Er fólk strax farið að skella lóðum í ræktinni? Nýbúið að opna líkamsræktarstöðvarnar og fólk strax byrjað að skella lóðunum í gólfið. Finnst um allt höfuðborgarsvæðið. Smá tillitsemi takk.— Árni Helgason (@arnih) October 20, 2020 Margir héldu einfaldlega að húsin þeirra væru að hrynja. nei ég meina ég hélt alveg að blokkin sem ég bý í væri að hrynja?— Arnar (@youngnazareth) October 20, 2020 Dómsmálaráðherra vonast til að það sé í lagi með alla. 2020 er sannarlega ótrúlegt ár. 2020. Ótrúlegt ár. Rosalegur skjálfti. Vonandi er í lagi með alla. 🤍— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) October 20, 2020 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í beinni útsendingu á Facebook-síðu The Washington Post og það sást greinilega að hún fann fyrir skjálftanum eins og sjá má þegar 13:37 mínútur eru liðnar af viðtalinu. Forsætisráðherra heldur kúlinu þegar skjálftinn kemur í beinni. pic.twitter.com/AyilzFaF4t— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) October 20, 2020 Stærsti skjálftinn sem Bjarna Ben fjármálaráðherra hefur fundið hér á landi. Þetta var stærsti skjálfti sem ég hef upplifað (reyndar misst af allnokkrum). pic.twitter.com/SlLXDSKhhn— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) October 20, 2020 Vilhelm Neto alltaf góður með sín spaugilegu myndbönd. Tvær týpur pic.twitter.com/l37KgzXOV8— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) October 20, 2020 Söngkonan Salka Sól upplifði skjálftann eins og hún væri stödd í hryllingsmynd. Er í bíómynda tökum á gömlum spítala og gamalt læknadót hrundi úr hillum og þetta var eins og í hryllingsmynd 😱— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) October 20, 2020 Ekki fundu allir fyrir skjálftanum. Helgi Jean fann ekki jarðskjálftann því hann var að hrista sig á sama tíma.— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) October 20, 2020 Nína Richter fann sannarlega fyrir skjálftanum. Var þetta stærsti jarðskjálfti sem ég hef upplifað ?!?— Nína Richter (@Kisumamma) October 20, 2020 Viðbrögð Helga Hrafns skiljanleg. Mér brá töluvert og ef ég hefði verið í stöðu Helga Hrafns, hefði ég örugglega hlaupið líka. #skjálftavaktin— Matti Matt - ekki söngvari né útvarpsmaður (@mattimatt) October 20, 2020 Það þurftu skjálfta til að fá okkur til að gleyma umræðunni um nýju stjórnarskrána. Það þurfti skjálfta upp á 5,7 til að gefa okkur 10 mínútna frí frá umræðu um nýju stjórnarskrána. Það er eitthvað.— Guðmundur K. Jónsson (@gudmundur_kr) October 20, 2020 Ríkharð Óskar Guðnason dagskrástjóri FM957 sá Helga Hrafn á sprettinum við Straumsvík. Helgi Hrafn sást rétt í þessu við Straumsvík. pic.twitter.com/scJ96Ohe3o— Rikki G (@RikkiGje) October 20, 2020 Hugurinn hjá starfsfólki í matvöru verslunum. Hugur minn er hjá matvörubúðum eftir þennan jarðskjálfta. pic.twitter.com/FWMah3a73d— Hafrún Elísa (@hafrunelisa) October 20, 2020 Fleiri ræktarbrandarar. Góð regla í ræktinni: Ef þú getur ekki lagt frá þér lóðin heldur þarft að henda þeim niður þá eru þau of þung fyrir þig. #skjálftinn— Karl Sigurðsson (@kallisig) October 20, 2020 Wc með fyrsta hóptímann #skjalftinn— Kristján Sveinsson (@sveinsson23) October 20, 2020 Margir voru að finna fyrir fyrsta jarðskjálftanum á ævi sinni. Ég var að finna fyrir mínum fyrsta jarðskjálfta á ævinni, ef þú vilt detta á Langholtsveginn á link í kvöld, @BirgirOlgeirs.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 20, 2020 Berglind Festival spyr hvort það sé skylda að vera með grímu í jarðskjálfta. er skylda að vera með grímu í jarðskjálfta?— Berglind Festival (@ergblind) October 20, 2020 Anna Bára finnur sannarlega fyrir skjálftunum. Vonandi fáum við frekari umfjöllun um Önnu Báru Unnarsdóttur. Hún er búin að finna þrjá eftirskjálfta, ég treysti því að hún hringi í RÚV um leið og eitthvað meira gerist. pic.twitter.com/f8j3aIVtue— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) October 20, 2020 Loksins er þjóðin farin að ganga um gólf fyrir Þórólf sóttvarnarlækni. Það var mikið að þið byrjuðuð að ganga um gólf fyrir Þórólf— Daníel Freyr (@danielfrbi) October 20, 2020 Helgi Hrafn er mikið á milli tannanna á fólki. Það hefur enginn forðað sér út úr Alþingishúsinu jafn hratt og Helgi pírati áðan.Það mældust eftirskjálftar á Austurvelli rétt eftir fússið var svo mikið.— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) October 20, 2020 Helgi x Nylon #skjálftinn pic.twitter.com/3QkO9sp0ZX— Tómas Árni Ómarsson (@TomasArni) October 20, 2020 Góður tími núna til að loka landinu. Björtu hliðarnar: Ef þessi jarðskjálfti er upphafið að massa eldgosi er akkúrat núna líklega praktískasti tími lýðveldissögunnar til að landið lokist.— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) October 20, 2020 Jóhann Már fór strax í það að yrkja. Er jörðina hrista tekurPíratinn sprettinn tekur En forsetinn sem fastast situr Enda jarðfræðingur vitur https://t.co/ptz9p2jAcv— Jóhann Már Helgason (@Joimar) October 20, 2020 Steingrímur Joð er okkar Chuck Norris. Það sem þessi jarðskjálfti minnti okkur á, er að Steingrímur Joð er Chuch Norris stjórnmálanna.— Valur Grettisson (@valurgr) October 20, 2020 Skjálftinn hafði áhrifa á Skype-samtal Andra Snæs. Skyping my friends in @YPTToronto planning an online short play for this season. Why dont we call it “Zooming the Gods” I say. At that moment a 5.7 Earthquake rumbles. Was that a yes ot a no?— Andri Snær Magnason (@AndriMagnason) October 20, 2020 Heiðrún Helga Bjarnadóttir var að syngja jólalög þegar skjálftinn reið yfir.
Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira