Lesa frumsamda hryllingssögu og spila tölvuleiki í vetrarfríinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 22. október 2020 22:59 Vinirnir Felix og Dagur lesa upp hryllingssöguna sína Drungalegt drepó. Stöð 2 Strákur í fjórða bekk er með ýmsar hugmyndir um hvað sé hægt að gera í haustfríinu sem hófst í dag. Sjálfur las hann upp hryllingssögu sem hann samdi sem verður streymt á netinu. Vinirnir Felix og Dagur munu á morgun lesa hryllingssöguna Drungalegt drepó sem þeir sömdu sjálfir og verður upplestrinum streymt á Facebook-síðu Borgarbókasafnsins á morgun. Upplesturinn er partur af streymisviðburðum sem Reykjavíkurborg bíður upp á í haustfríi grunnskólabarna. Felix vonast til að upplesturinn muni skemmta fjölskyldum í fríinu. Sjálfur er hann kominn í sóttkví og þarf því að vera heima með mömmu sinni í vetrarfríinu. Hann er kominn með fullt af hugmyndum um hvað sé hægt að gera heima hjá sér. „Spila töluleiki, læra að forrita, horfa á sjónvarpið, æfa sig að drippla bolta, halda bolta á lofti, spila borðspil, spila bingó, spila venjulegt spil og baka,“ segir Felix. Reykjavíkurborg hefur tekið saman hugmyndabanka um afþreyingu fyrir fjölskyldur í fríinu á tímum kórónuveirunnar. Hugmyndirnar eru ótímasettar og hugsaðar þannig að fólk þurfi ekki að safnast saman á einum stað. Felix er líka með fullt af hugmyndum fyrir þá sem vilja fara út að leika. „Fara í fótbolta, fara að róla, fara í eltingaleik og búa til sandkastala,“ segir Felix. Þá segir hann að enginn sem horfi á Drungalegt drepó verði svikinn. „Drungalegt drepó var greinilega enginn draumur…“ les Felix úr sögunni þeirra Dags. Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Sjá meira
Strákur í fjórða bekk er með ýmsar hugmyndir um hvað sé hægt að gera í haustfríinu sem hófst í dag. Sjálfur las hann upp hryllingssögu sem hann samdi sem verður streymt á netinu. Vinirnir Felix og Dagur munu á morgun lesa hryllingssöguna Drungalegt drepó sem þeir sömdu sjálfir og verður upplestrinum streymt á Facebook-síðu Borgarbókasafnsins á morgun. Upplesturinn er partur af streymisviðburðum sem Reykjavíkurborg bíður upp á í haustfríi grunnskólabarna. Felix vonast til að upplesturinn muni skemmta fjölskyldum í fríinu. Sjálfur er hann kominn í sóttkví og þarf því að vera heima með mömmu sinni í vetrarfríinu. Hann er kominn með fullt af hugmyndum um hvað sé hægt að gera heima hjá sér. „Spila töluleiki, læra að forrita, horfa á sjónvarpið, æfa sig að drippla bolta, halda bolta á lofti, spila borðspil, spila bingó, spila venjulegt spil og baka,“ segir Felix. Reykjavíkurborg hefur tekið saman hugmyndabanka um afþreyingu fyrir fjölskyldur í fríinu á tímum kórónuveirunnar. Hugmyndirnar eru ótímasettar og hugsaðar þannig að fólk þurfi ekki að safnast saman á einum stað. Felix er líka með fullt af hugmyndum fyrir þá sem vilja fara út að leika. „Fara í fótbolta, fara að róla, fara í eltingaleik og búa til sandkastala,“ segir Felix. Þá segir hann að enginn sem horfi á Drungalegt drepó verði svikinn. „Drungalegt drepó var greinilega enginn draumur…“ les Felix úr sögunni þeirra Dags.
Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Sjá meira