Katrín endaði daginn vel og situr í öðru sætinu fyrir lokadaginn Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 23:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini fulltrúi Evrópu í ofurúrslitunum. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sætinu fyrir lokadaginn á heimsleikunum í CrossFit en fimm manna úrslit fara nú fram í Bandaríkjunum. Níunda greinin og fjórða og síðasta grein dagsins bauð upp á létta þrautabraut. Hlaup, hopp yfir slá (e. burpee over beam) og „Thruster“ með fjórar mismunandi þyngdir en hringirnir voru fjórir. watch on YouTube Sá keppandi sem vinnur hverja grein fær 100 stig, annað sætið fær 75 stig, þriðja sætið fær 55 stig, fjórða sætið fær 35 stig og síðasta sætið fær 15 stig. Þú þarft hins vegar að klára greinina til að fá stig því annars færðu 0 stig. Tia-Tair Toomey vann enn eina greinina er hún kom í mark á 8:42,59. Hún er með yfirburðarforystu. Hún vann allar fjórar greinar dagsins. Önnur í mark kom Kari Pearce á 9:17,37. Don t tell your coach. #burpees pic.twitter.com/ZX1wiZSfWk— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 Fimmtán sekúndum síðar kom okkar kona, Katrín Tanja Davíðsdóttir, í mark á 9:32,02 eftir mikla eljusemi. Hún dróst aftur úr en gafst ekki upp og hirti þriðja sætið með frábærri endurkomu. Það eru því góðir möguleikar fyrir Katrínu að komast á pall á morgun en á morgun fara fram þrjár greinar. Katrín er nú í 2. sætinu með samanlagt 480 stig, 25 stigum á undan Kari Pearce sem er í þriðja sætinu og 65 stigum á undan Haley Adams sem er í fjórða sætinu. Tia-Clair Toomey er að vinna með miklum yfirburðum en hún er með 770 stig. Síðustu tvær greinarnar fara fram á morgun. Í karlaflokki er Mathew Fraser í sérflokki. Hann stóð uppi sem sigurvegari í síðustu grein dagsins. Hann er með 875 stig og næsti maður, Jeffrey Adler frá Kanada, er með 440 stig. Samuel Kwant er þriðji með 415 og þeir Justin Medeiros og Noah Ohlsen jafnir í 4. og 5. sætinu með 395 stig. View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games Event 6, presented by @Whoop Who is your pick to win this event? Final five women: @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Final five men: @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. @aenisler #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Sponsored #FittestonEarth #Sports #SportofFitness #CrossFitAffiliates @crossfitaffiliates A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 19, 2020 at 3:00pm PDT View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games Event 7, presented by @ROMWOD Surprise. Let s race. Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. @CrossFit @CrossFitTraining @CrossFitAffilaites @saxon_panchik #CrossFitGames #Fitness #Weightlifting #CrossFit #Snatch #PRSZN #CrossFitTraining A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 20, 2020 at 10:00am PDT View this post on Instagram At 8:30, @thedavecastro briefed the athletes on 2020 Reebok CrossFit Games Event 8, presented by @USARMY Who are your picks to win Bike Repeater? Final five women: @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Final five men: @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Workout #FittestonEarth #CrossFitTraining #Sports @blacksmifff @saxon_panchik A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 22, 2020 at 8:41am PDT View this post on Instagram Hello #HappyStar. See you at 4:10 p.m. PT / 7:10 p.m. PT / 12:00 a.m. BST Live at Games.CrossFit.com. Link in bio. #CrossFit #Fitness #CrossFitTraining #CrossFitGames A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 24, 2020 at 3:42pm PDT CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sætinu fyrir lokadaginn á heimsleikunum í CrossFit en fimm manna úrslit fara nú fram í Bandaríkjunum. Níunda greinin og fjórða og síðasta grein dagsins bauð upp á létta þrautabraut. Hlaup, hopp yfir slá (e. burpee over beam) og „Thruster“ með fjórar mismunandi þyngdir en hringirnir voru fjórir. watch on YouTube Sá keppandi sem vinnur hverja grein fær 100 stig, annað sætið fær 75 stig, þriðja sætið fær 55 stig, fjórða sætið fær 35 stig og síðasta sætið fær 15 stig. Þú þarft hins vegar að klára greinina til að fá stig því annars færðu 0 stig. Tia-Tair Toomey vann enn eina greinina er hún kom í mark á 8:42,59. Hún er með yfirburðarforystu. Hún vann allar fjórar greinar dagsins. Önnur í mark kom Kari Pearce á 9:17,37. Don t tell your coach. #burpees pic.twitter.com/ZX1wiZSfWk— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 Fimmtán sekúndum síðar kom okkar kona, Katrín Tanja Davíðsdóttir, í mark á 9:32,02 eftir mikla eljusemi. Hún dróst aftur úr en gafst ekki upp og hirti þriðja sætið með frábærri endurkomu. Það eru því góðir möguleikar fyrir Katrínu að komast á pall á morgun en á morgun fara fram þrjár greinar. Katrín er nú í 2. sætinu með samanlagt 480 stig, 25 stigum á undan Kari Pearce sem er í þriðja sætinu og 65 stigum á undan Haley Adams sem er í fjórða sætinu. Tia-Clair Toomey er að vinna með miklum yfirburðum en hún er með 770 stig. Síðustu tvær greinarnar fara fram á morgun. Í karlaflokki er Mathew Fraser í sérflokki. Hann stóð uppi sem sigurvegari í síðustu grein dagsins. Hann er með 875 stig og næsti maður, Jeffrey Adler frá Kanada, er með 440 stig. Samuel Kwant er þriðji með 415 og þeir Justin Medeiros og Noah Ohlsen jafnir í 4. og 5. sætinu með 395 stig. View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games Event 6, presented by @Whoop Who is your pick to win this event? Final five women: @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Final five men: @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. @aenisler #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Sponsored #FittestonEarth #Sports #SportofFitness #CrossFitAffiliates @crossfitaffiliates A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 19, 2020 at 3:00pm PDT View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games Event 7, presented by @ROMWOD Surprise. Let s race. Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. @CrossFit @CrossFitTraining @CrossFitAffilaites @saxon_panchik #CrossFitGames #Fitness #Weightlifting #CrossFit #Snatch #PRSZN #CrossFitTraining A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 20, 2020 at 10:00am PDT View this post on Instagram At 8:30, @thedavecastro briefed the athletes on 2020 Reebok CrossFit Games Event 8, presented by @USARMY Who are your picks to win Bike Repeater? Final five women: @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Final five men: @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Workout #FittestonEarth #CrossFitTraining #Sports @blacksmifff @saxon_panchik A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 22, 2020 at 8:41am PDT View this post on Instagram Hello #HappyStar. See you at 4:10 p.m. PT / 7:10 p.m. PT / 12:00 a.m. BST Live at Games.CrossFit.com. Link in bio. #CrossFit #Fitness #CrossFitTraining #CrossFitGames A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 24, 2020 at 3:42pm PDT
CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Sjá meira