Meðvirkni í stjórnun - Á mannauðsmáli með Sigríði Indriðadóttur Alfreð.is 23. október 2020 17:12 Sigríður Indriðadóttir er gestur Unnar Helgadóttur í hlaðvarpsþættinum Á mannauðsmáli. Vilhelm Unnur Helgadóttir ræðir við Sigríði Indriðadóttur, mannauðsstjóra Póstsins, í hlaðvarpsþættinum Á mannauðsmáli. Umræðuefni þáttarins er meðvirkni í stjórnun og á vinnustöðum. Sigríður segir miklu máli skipta að vera hugrökk þegar tekið er á meðvirkni og að ábyrgðinni sé varpað á réttan stað. Taka á málunum á faglegan hátt og koma í veg fyrir svokallaða botnhegðun. Hlusta má má á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Í störfum sínum í mannauðsmálum hefur Sigríður tekist á við miklar áskoranir. Meðal annars hafði hún fjóra borgarstjóra á einu ári sem hún starfaði sem mannauðsráðgjafi hjá Reykjavíkurborg Sigríður hóf störf hjá Póstinum árið 2018 og segir fyrirtækið í dag vera gjörólíkt því sem hún hóf störf hjá fyrir rúmum tveimur árum. Með nýjum forstjóra hafi breytingar átt sér stað í fyrirtækinu og miklar áskoranir fyrir mannauðsdeild fyrirtækisins. Sigríður fer yfir það í þættinum hvernig hún öðlaðist hugrekki til þess að taka á meðvirkni. Hún er gjarnan kölluð til með fyrirlestra um málefnið og talar þá um styrkleika og skuggahliðar, botnhegðun og topphegðun og hvernig okkur hættir til að samþykkja hegðun sem allir vita að er ekki í lagi. Í þættinum kemur Sigríður inn á hugrekkið sem þær konur sýndu sem ýttu Metoo byltingunni af stað og margt fleira. Afar áhugaverður þáttur sem hlusta má á hér á Vísi og á blogginu á Alfreð.is Lífið Mannauðsmál Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Sjá meira
Unnur Helgadóttir ræðir við Sigríði Indriðadóttur, mannauðsstjóra Póstsins, í hlaðvarpsþættinum Á mannauðsmáli. Umræðuefni þáttarins er meðvirkni í stjórnun og á vinnustöðum. Sigríður segir miklu máli skipta að vera hugrökk þegar tekið er á meðvirkni og að ábyrgðinni sé varpað á réttan stað. Taka á málunum á faglegan hátt og koma í veg fyrir svokallaða botnhegðun. Hlusta má má á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Í störfum sínum í mannauðsmálum hefur Sigríður tekist á við miklar áskoranir. Meðal annars hafði hún fjóra borgarstjóra á einu ári sem hún starfaði sem mannauðsráðgjafi hjá Reykjavíkurborg Sigríður hóf störf hjá Póstinum árið 2018 og segir fyrirtækið í dag vera gjörólíkt því sem hún hóf störf hjá fyrir rúmum tveimur árum. Með nýjum forstjóra hafi breytingar átt sér stað í fyrirtækinu og miklar áskoranir fyrir mannauðsdeild fyrirtækisins. Sigríður fer yfir það í þættinum hvernig hún öðlaðist hugrekki til þess að taka á meðvirkni. Hún er gjarnan kölluð til með fyrirlestra um málefnið og talar þá um styrkleika og skuggahliðar, botnhegðun og topphegðun og hvernig okkur hættir til að samþykkja hegðun sem allir vita að er ekki í lagi. Í þættinum kemur Sigríður inn á hugrekkið sem þær konur sýndu sem ýttu Metoo byltingunni af stað og margt fleira. Afar áhugaverður þáttur sem hlusta má á hér á Vísi og á blogginu á Alfreð.is
Lífið Mannauðsmál Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Sjá meira