Anton Sveinn með fjórða besta afrekið í sjötta hluta á ISL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2020 16:30 Anton Sveinn McKee hefur verið í miklum metaham í Búdapest. Getty/A.J. Mast Íslenski sundmaðurinn Anton Sveinn McKee náði fjórða mesta afrekinu í karlaflokki í sjöttu umferð á alþjóðlegu mótaröðinni í sundi en sá hluti ISL mótaraðarinnar fór fram í Búdapest í Ungverjalandi 1. og 2. nóvember. Anton Sveins McKee hefur verið í miklum metaham í Búdapest og hefur breytt íslensku metaskránni nokkrum sinnum á síðustu dögum. Íslands og Norðurlandamet Antons Sveins McKee í 200 metra bringusundi endaði í fjórða sætið yfir besta afrek karlkynssundmanna í sjötta hlutunum. ISL (The International Swimming League) deildin var stofnuð árið 2019 og er fyrsta alþjóðlega atvinnumannadeildin í sundi. Þetta er liðakeppni en hvert lið sendir tvo sundmenn í hverja grein og sundfólkið vinnur sér inn stig eftir sætaröð. Anton Sveinn synti tvö hundrað metra bringusund á 2.01.65 mín. Þetta var frábært sund því Þjóðverjinn Marco Koch, sem synti á tímanum 2:00:58 mín. vann besta afrekið í hlutanum. Anton Sveinn náði þarna að bæta níu daga gamalt met sitt um átta hundraðshluta. Anton Sveinn vakti athygli á þessu á Instagram síðu sinni en þetta mátti sjá á Instagram síðu Swimming Stats eins og sést hér fyrir neðan. Anton hefur sett hvert Íslandsmetið á fætur öðru í sundum sínum í Búdapest og virðist vera í frábæru formi. Anton Sveinn keppir með liði Toronto Titans í ISL deildinni og er liðið í öðru sæti eftir sjötta hlutann. View this post on Instagram According to @swimmingstats power ranking, these are the 10 best performances of match 6 of the 2020 International Swimming League in men s events (one time per swimmer per event). . @swimmingstats power ranking is based on an index developed using a statistical methodology called Extreme Value Theory, and allows comparisons of results among different events. It uses data from the best performers of all time of all individual swimming events. The more outstanding the performance is, the higher the index. . Do you agree with the list? . Follow @swimmingstats for more . @marco_koch_swimming @sabo_sebastian @ilya_shymanovich @antonmckee @florentmanaudou @danas.rapsys @chadleclos92 @evgesh.rylov2396 @nybreakers @isl_aquacenturions @energystandard @torontotitans_isl @iswimleague_news @iswimleague #swim #swimming #olympics #olympicgames #olympic #swimmingpools #swimmingcoach #swimmingday #swimmingsuit #swimcoach #swimtime #swiming #michaelphelps #katieledecky #beijing2008 #london2012 #rio2016 #tokyo2020 #tokyo2021 #isl A post shared by Swimming Stats (@swimmingstats) on Nov 2, 2020 at 10:25am PST Sund Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Sjá meira
Íslenski sundmaðurinn Anton Sveinn McKee náði fjórða mesta afrekinu í karlaflokki í sjöttu umferð á alþjóðlegu mótaröðinni í sundi en sá hluti ISL mótaraðarinnar fór fram í Búdapest í Ungverjalandi 1. og 2. nóvember. Anton Sveins McKee hefur verið í miklum metaham í Búdapest og hefur breytt íslensku metaskránni nokkrum sinnum á síðustu dögum. Íslands og Norðurlandamet Antons Sveins McKee í 200 metra bringusundi endaði í fjórða sætið yfir besta afrek karlkynssundmanna í sjötta hlutunum. ISL (The International Swimming League) deildin var stofnuð árið 2019 og er fyrsta alþjóðlega atvinnumannadeildin í sundi. Þetta er liðakeppni en hvert lið sendir tvo sundmenn í hverja grein og sundfólkið vinnur sér inn stig eftir sætaröð. Anton Sveinn synti tvö hundrað metra bringusund á 2.01.65 mín. Þetta var frábært sund því Þjóðverjinn Marco Koch, sem synti á tímanum 2:00:58 mín. vann besta afrekið í hlutanum. Anton Sveinn náði þarna að bæta níu daga gamalt met sitt um átta hundraðshluta. Anton Sveinn vakti athygli á þessu á Instagram síðu sinni en þetta mátti sjá á Instagram síðu Swimming Stats eins og sést hér fyrir neðan. Anton hefur sett hvert Íslandsmetið á fætur öðru í sundum sínum í Búdapest og virðist vera í frábæru formi. Anton Sveinn keppir með liði Toronto Titans í ISL deildinni og er liðið í öðru sæti eftir sjötta hlutann. View this post on Instagram According to @swimmingstats power ranking, these are the 10 best performances of match 6 of the 2020 International Swimming League in men s events (one time per swimmer per event). . @swimmingstats power ranking is based on an index developed using a statistical methodology called Extreme Value Theory, and allows comparisons of results among different events. It uses data from the best performers of all time of all individual swimming events. The more outstanding the performance is, the higher the index. . Do you agree with the list? . Follow @swimmingstats for more . @marco_koch_swimming @sabo_sebastian @ilya_shymanovich @antonmckee @florentmanaudou @danas.rapsys @chadleclos92 @evgesh.rylov2396 @nybreakers @isl_aquacenturions @energystandard @torontotitans_isl @iswimleague_news @iswimleague #swim #swimming #olympics #olympicgames #olympic #swimmingpools #swimmingcoach #swimmingday #swimmingsuit #swimcoach #swimtime #swiming #michaelphelps #katieledecky #beijing2008 #london2012 #rio2016 #tokyo2020 #tokyo2021 #isl A post shared by Swimming Stats (@swimmingstats) on Nov 2, 2020 at 10:25am PST
Sund Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti