Bein útsending frá GTS Iceland: Tier 1 Anton Ingi Leifsson skrifar 4. nóvember 2020 21:15 Það verður hart barist í kvöld. RSÍ GTS Iceland er fyrsta og eina íslenska mótaröðin í Gran Turismo Sport og var jafnframt fyrsta skipulagða hermikappakstursmótaröðin á Íslandi þegar hún fór af stað í upphafi árs 2018. Keppt er í þremur deildum sem kallast Tier1, Tier 2 og Tier 3 þar sem allir ættu að geta fundið sér kappakstur við sitt hæfi. Tier1 keppni þeirra bestu er í beinni á Stöð2 Esport annan hvern miðvikudag og Vísir sýnir einmitt frá keppni þeirra bestu í kvöld. Kári Steinn Þórisson er í efsta sætinu en Halli Bjöss er í öðru sætinu. Í þriðja sætinu er Hlynur Már Vilhjálmsson og Hannes Jóhannsson er fjórði. Heildarstöðuna, bæði í einstaklings- og liðaflokki, má sjá með því að smella hér en útsendinguna má sjá hér að neðan. Hún hefst klukkan 21.30. Rafíþróttir Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn
GTS Iceland er fyrsta og eina íslenska mótaröðin í Gran Turismo Sport og var jafnframt fyrsta skipulagða hermikappakstursmótaröðin á Íslandi þegar hún fór af stað í upphafi árs 2018. Keppt er í þremur deildum sem kallast Tier1, Tier 2 og Tier 3 þar sem allir ættu að geta fundið sér kappakstur við sitt hæfi. Tier1 keppni þeirra bestu er í beinni á Stöð2 Esport annan hvern miðvikudag og Vísir sýnir einmitt frá keppni þeirra bestu í kvöld. Kári Steinn Þórisson er í efsta sætinu en Halli Bjöss er í öðru sætinu. Í þriðja sætinu er Hlynur Már Vilhjálmsson og Hannes Jóhannsson er fjórði. Heildarstöðuna, bæði í einstaklings- og liðaflokki, má sjá með því að smella hér en útsendinguna má sjá hér að neðan. Hún hefst klukkan 21.30.
Rafíþróttir Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti