Elliði bjargar Kamölu Harris Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. nóvember 2020 19:13 Elliði bjargaði fuglinum Kamölu Harris frá ljótum dauðdaga í dag. Vísir/Facebook Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, bjargaði í dag smáfugli sem minkur ætlaði sér að gera að síðdegissnarli. Fuglinn sé laskaður eftir átökin en þótti honum viðeigandi að nefna hana eftir Kamölu Harris, kjörnum varaforseta Bandaríkjanna, sem þurfi líkt og fuglinn að glíma við ýmiskonar villidýr. Elliði birti færslu á Facebook þar sem hann kynnti heiminn fyrir Kamölu Harris yngri. Hann segir hana nú hafa fengið kornmeti og ávexti að borða og líði eftir atvikum vel. Kamala Harris kjörinn varaforseti Bandaríkjanna og nafna fuglsins Kamölu yngri. AP/Bryan Anderson „Til vonar og vara bleytti ég brauð í Pönk bjór og gaf henni. Veit ekki hvort það hjálpar henni en hef tekið eftir því að vinur minn jafnar sig alltaf best á viðbeinsbrotum ef hann fær pönkbjór sem fyrst,“ skrifar Elliði. Elliði segir í samtali við fréttastofu að hann hafi prófað að setja tvo brauðbita í kassann hennar Kamölu, öðrum hafði hann dýft í smá bjór. Hún sé gefin fyrir bjórbleytta brauðið en hann ætlar að fylgjast með því að ölið stígi henni ekki til höfuðs. „Ég vil ekki að það verði vandamál hjá henni í framhaldinu,“ segir Elliði. Nú bíða þau og sjái hvort Kamala braggist ekki hratt og nái sér að fullu. Um helgar, og oft á kvöldin, kemur Bertha Johansen fram við mig eins og smalahund. Lætur mig skoppa hér um allar...Posted by Elliði Vignisson on Sunday, November 8, 2020 Dýr Forsetakosningar í Bandaríkjunum Ölfus Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, bjargaði í dag smáfugli sem minkur ætlaði sér að gera að síðdegissnarli. Fuglinn sé laskaður eftir átökin en þótti honum viðeigandi að nefna hana eftir Kamölu Harris, kjörnum varaforseta Bandaríkjanna, sem þurfi líkt og fuglinn að glíma við ýmiskonar villidýr. Elliði birti færslu á Facebook þar sem hann kynnti heiminn fyrir Kamölu Harris yngri. Hann segir hana nú hafa fengið kornmeti og ávexti að borða og líði eftir atvikum vel. Kamala Harris kjörinn varaforseti Bandaríkjanna og nafna fuglsins Kamölu yngri. AP/Bryan Anderson „Til vonar og vara bleytti ég brauð í Pönk bjór og gaf henni. Veit ekki hvort það hjálpar henni en hef tekið eftir því að vinur minn jafnar sig alltaf best á viðbeinsbrotum ef hann fær pönkbjór sem fyrst,“ skrifar Elliði. Elliði segir í samtali við fréttastofu að hann hafi prófað að setja tvo brauðbita í kassann hennar Kamölu, öðrum hafði hann dýft í smá bjór. Hún sé gefin fyrir bjórbleytta brauðið en hann ætlar að fylgjast með því að ölið stígi henni ekki til höfuðs. „Ég vil ekki að það verði vandamál hjá henni í framhaldinu,“ segir Elliði. Nú bíða þau og sjái hvort Kamala braggist ekki hratt og nái sér að fullu. Um helgar, og oft á kvöldin, kemur Bertha Johansen fram við mig eins og smalahund. Lætur mig skoppa hér um allar...Posted by Elliði Vignisson on Sunday, November 8, 2020
Dýr Forsetakosningar í Bandaríkjunum Ölfus Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira