Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag.
Þrátt fyrir að það sé ekki spilaður neinn handbolti á Íslandi þessa daganna heldur Seinni bylgjan áfram að létta undir landanum.
Henry Birgir Gunnarsson fær spekinga til sín í skútuna í kvöld og fer hún úr höfn klukkan 20.00.
Þátturinn er á Stöð 2 Sport en á sama tíma á Stöð 2 eSport má finna GameTíví, einn vinsælasta þáttinn í rafíþróttaheiminum.