Völdu bestu erlendu leikmennina í sögu Domino´s Körfuboltakvölds Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2020 14:00 Amin Khalil Stevens var frábær með liði Keflavíkur. Skjámynd/S2 Sport Domino´s Körfuboltakvöld er á sínu sjötta tímabili og við það tækifæri ákváðu Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir hans að velja bestu erlendu leikmennina sem hafa spilað í deildinni á tíma Domino´s Körfuboltakvölds. „Við erum að tala um hæfileikaríkustu og bestu leikmennina sem við höfðum séð síðan Körfuboltakvöld hóf göngu sína. Einn leikmaður var í öllum liðunum okkar og það er Amin Stevens,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Við getum slegið því á föstu að þetta sér besti leikmaðurinn eða mesti yfirburðarleikmaðurinn í þessari deild síðan að Körfuboltakvöld byrjaði,“ sagði Kjartan Atli og beindi orðum sínum til Jóns Halldórs Eðvaldssonar. „Þetta er eini erlendi leikmaðurinn sem ég hef ekki rekið held ég,“ sagði Jón Halldór hlæjandi en hann hefur verið lengi háttsettur í Körfuknattleiksdeild Keflavíkur. „Þessi gæi var bara fáránlega góður í körfubolta, bæði í vörn og sókn. Hann var skrímsli undir körfunni í fráköstum, hann skorað alls staðar í kringum körfuna og var með geggjað ‚mid-range' skot. Eina sem hann gat ekki af einhverju viti var að skjóta þriggja stiga skotum,“ sagði Jón Halldór. Amin Khalil Stevens spilaði með Keflavík 2016-17 tímabilið þá var hann með 28,6 stig og 16,0 fráköst að meðaltali í leik. „Hann var bara óstöðvandi. Ég þjálfaði á móti honum og það var voðaleg lítið hægt að gera. Þú varst heldur ekki með neina Evrópumenn eða aðra til þess að dekka hann. Þetta voru bara íslensku strákarnir og var nánast bara svikamylla,“ sagði Benedikt Guðmundsson. Hér fyrir neðan má sjá Kjartan Atla, Jón Halldór og Benedikt ræða leikmennina sem urðu efstir í kosningu sérfræðinganna á bestu erlendu leikmönnunum í sögu Domino´s Körfuboltakvölds. Klippa: Domino´s Körfuboltakvöld: Bestu erlendu leikmennirnir Listinn yfir erlendu leikmennina sem komust á blað hjá sérfræðingunum má sjá hér fyrir neðan. Skjámynd/S2 Sport Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Domino´s Körfuboltakvöld er á sínu sjötta tímabili og við það tækifæri ákváðu Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir hans að velja bestu erlendu leikmennina sem hafa spilað í deildinni á tíma Domino´s Körfuboltakvölds. „Við erum að tala um hæfileikaríkustu og bestu leikmennina sem við höfðum séð síðan Körfuboltakvöld hóf göngu sína. Einn leikmaður var í öllum liðunum okkar og það er Amin Stevens,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Við getum slegið því á föstu að þetta sér besti leikmaðurinn eða mesti yfirburðarleikmaðurinn í þessari deild síðan að Körfuboltakvöld byrjaði,“ sagði Kjartan Atli og beindi orðum sínum til Jóns Halldórs Eðvaldssonar. „Þetta er eini erlendi leikmaðurinn sem ég hef ekki rekið held ég,“ sagði Jón Halldór hlæjandi en hann hefur verið lengi háttsettur í Körfuknattleiksdeild Keflavíkur. „Þessi gæi var bara fáránlega góður í körfubolta, bæði í vörn og sókn. Hann var skrímsli undir körfunni í fráköstum, hann skorað alls staðar í kringum körfuna og var með geggjað ‚mid-range' skot. Eina sem hann gat ekki af einhverju viti var að skjóta þriggja stiga skotum,“ sagði Jón Halldór. Amin Khalil Stevens spilaði með Keflavík 2016-17 tímabilið þá var hann með 28,6 stig og 16,0 fráköst að meðaltali í leik. „Hann var bara óstöðvandi. Ég þjálfaði á móti honum og það var voðaleg lítið hægt að gera. Þú varst heldur ekki með neina Evrópumenn eða aðra til þess að dekka hann. Þetta voru bara íslensku strákarnir og var nánast bara svikamylla,“ sagði Benedikt Guðmundsson. Hér fyrir neðan má sjá Kjartan Atla, Jón Halldór og Benedikt ræða leikmennina sem urðu efstir í kosningu sérfræðinganna á bestu erlendu leikmönnunum í sögu Domino´s Körfuboltakvölds. Klippa: Domino´s Körfuboltakvöld: Bestu erlendu leikmennirnir Listinn yfir erlendu leikmennina sem komust á blað hjá sérfræðingunum má sjá hér fyrir neðan. Skjámynd/S2 Sport
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira