Þau Sævar Helgi Bragason, sérfræðingur í stjörnufræði og vísindamiðlari og Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir, sérfræðingur í hugbúnaðargeiranum, eiga von á barni.
Svo virðist sem parið eigi von á dreng en Þórhildur Fjóla birti mynd af þeim með sónarmynd á Twitter í dag.
„Sævarsson, það sem við hlökkum til að hitta þig,“ skrifar Þórhildur Fjóla við myndina.
Sævarsson, það sem við hlökkum til að hitta þig pic.twitter.com/OX0SKPJOVd
— Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir (@thorhildurfjola) November 12, 2020