Lífið

Vel hannað tíu fermetra herbergi með fjögurra fermetra svefnlofti

Stefán Árni Pálsson skrifar
Plássið vel nýtt.
Plássið vel nýtt.

Á YouTube-síðunni Never Too Small er fjallað reglulega um lítil rými þar sem hver sentímetra er nýttur til hins ítrasta.

Í litlu herbergi í Mílan má finna tíu fermetra herbergi með fjögurra fermetra svefnlofti. Rýmið var á sínum tíma nýtt sem svefnherbergi þernunnar á heimilinu og kallast slík rými Chambre De Bonne og er í raun frönsk uppfinning. 

Slík herbergi voru oftast til staðar hjá efri stéttum hér á árum áður.

Í þessari stúdíó íbúð er hreinlega búið að hugsa fyrir öllu og með ólíkindum hvernig hægt sé að hanna svona lítið rými á eins góðan hátt og raun ber vitni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.