Íslendingar gera grín að hóli Bloombergs: „Þríeykið? Niii. Einvaldurinn Dagur Bjé“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. nóvember 2020 20:32 Bloomberg fer fögrum orðum um viðbrögð Dags B. Eggertssonar við faraldrinum. Vísir Bandaríski stjórnmálamaðurinn Michael Bloomberg birti í dag viðtal sem hann tók við Dag Eggertsson, borgarstjóra Reykjavíkur, um viðbrögð Íslands við kórónuveirufaraldrinum. Viðtalið birti hann á Twitter-síðu sinni en það var tekið fyrir góðgerðarsamtökin Bloomberg Philanthropies. Bloomberg hefur viðtalið á stuttu innslagi þar sem hann segir að grunnur Dags í læknisfræði hafi reynst honum hjálplegur í viðbrögðum borgarinnar við kórónuveirufaraldrinum. In order to deal with the pandemic, we need to trust science. In Reykjavík, Iceland, Mayor @DagurB Eggertson s background in medicine helped him manage the pandemic effectively and the city became a global example for its testing, tracing, and quarantine measures. pic.twitter.com/PxFlrcfauP— Mike Bloomberg (@MikeBloomberg) November 20, 2020 „Borgin varð til fyrirmyndar á heimsmælikvarða hvað varðaði skimanir, rakningu og sóttkvíarúrræði,“ segir Bloomberg í viðtalinu. Mr. @MikeBloomberg. Reykjavík Mayor's background has got NOTHING to do with the whole country's resolution in dealing with the pandemic. He is of course an official in an important position, but his background really has had no role whatsoever in the crisis response so far.— Heiða Dögg Jónsd. (@moonfreesia) November 21, 2020 Íslendingar hafa svarað Bloomberg á Twitter og virðast margir, ef ekki flestir þeirra, mótmæla niðurstöðu Bloombergs, um að menntun Dags hafi haft áhrif á viðbrögð sóttvarnayfirvalda hér á landi. „Fyrirgefðu @MikeBloomberg Borgarstjóri Reykjavíkur hefur ekkert með það að gera hvernig við bregðumst við Covid faraldrinum hérna. Ekki neitt. Við höfum þríeyki sérfræðinga, þau ráða för þegar kemur að viðbrögðum við faraldrinum á landsvísu og að lokum er það heilbrigðisráðherra sem tekur lokaákvörðun,“ skrifar Hallgrímur Egilsson í svari við viðtali Bloombergs. Sorry @MikeBloomberg The Mayor of Reykjavik has nothing to do with how we deal with the Covid pandemic here. Absolutely anything. We have a Trio of Specialists, they dictate national response to the pandemic and finally it is up to the minister of health to have the last say.— Hallgrimur Egilsson (@halliegils) November 20, 2020 Fleiri taka í sömu strengi og skrifar Daníel Rúnarsson: „Þríeykið? Niii. Einvaldurinn Dagur Bjé.“ Þríeykið? Niii. Einvaldurinn Dagur Bjé. https://t.co/pUlpuQRnkp— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) November 21, 2020 Árni Helgason grínast einnig með viðtalið og segir að á sama tíma og Dagur hafi einsamall bjargað viðbrögðum Íslands við faraldrinum hafi honum tekist að laga „bank í ofnunum.“ A small nation in crisis turned to it s only doctor who is also mayor of Reykjavík. He did not let his nation down. Tested, quarantined and traced the virus personally and got it on the run. Meanwhile he also fixed the old Icelandic problem of bank í ofnunum . Thank you Dagur! https://t.co/vEDsOzMpnO— Árni Helgason (@arnih) November 21, 2020 Er þessi klippa skets úr næsta áramótaskaupi?— Arnaldur (@Arnaldurarnason) November 21, 2020 Thank you @MikeBloomberg for casting a light on the enormous achievement accomplished by Dr. Dagur, he has done a much better job than neighbouring cities and towns such as Seltjarnarnes, for example.— Hllgrmr Odssn (@hallgrimuro) November 21, 2020 Reykjavíkurborg og Dagur Eggertsson sjálfur deildu tísti Bloombergs og sagði Dagur það hafa verið virklega gaman að sjá Bloomberg og Bloomberg Philanthropies „lyfta árangri Reykjavíkur og Íslands í viðureigninni við Covid-19.“ Borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson á Bloomberg. https://t.co/hWCtWZJxzq— Reykjavík (@reykjavik) November 20, 2020 Virkilega gaman að sjá Bloomberg og @MikeBloomberg lyfta árangri Reykjavíkur og Íslands í viðureigninni við #COVID__19. Við höfum líka lært margt af samstarfi og samanburði borga sem Bloomberg og Harvard hafa staðið fyrir með John Hopkins spítala í gegnum faraldurinn. https://t.co/ACxsRll5wM— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) November 20, 2020 Frábært innslag hjá þeim félögum @Dagurb og @MikeBloomberg um hvernig Reykjavík hefur verið að takast á við Covid-19 og hvernig læknisfræðin gagnast borgarstjóranum í heimsfaraldri. https://t.co/AdGfXduECd— Kristjan Burgess (@KristjanBurgess) November 20, 2020 Hörður S. Jónsson er harðorður um viðtalið og segir það falsfréttir. Fake news media https://t.co/yXydSDAnUu— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 21, 2020 Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Bandaríkin Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Bandaríski stjórnmálamaðurinn Michael Bloomberg birti í dag viðtal sem hann tók við Dag Eggertsson, borgarstjóra Reykjavíkur, um viðbrögð Íslands við kórónuveirufaraldrinum. Viðtalið birti hann á Twitter-síðu sinni en það var tekið fyrir góðgerðarsamtökin Bloomberg Philanthropies. Bloomberg hefur viðtalið á stuttu innslagi þar sem hann segir að grunnur Dags í læknisfræði hafi reynst honum hjálplegur í viðbrögðum borgarinnar við kórónuveirufaraldrinum. In order to deal with the pandemic, we need to trust science. In Reykjavík, Iceland, Mayor @DagurB Eggertson s background in medicine helped him manage the pandemic effectively and the city became a global example for its testing, tracing, and quarantine measures. pic.twitter.com/PxFlrcfauP— Mike Bloomberg (@MikeBloomberg) November 20, 2020 „Borgin varð til fyrirmyndar á heimsmælikvarða hvað varðaði skimanir, rakningu og sóttkvíarúrræði,“ segir Bloomberg í viðtalinu. Mr. @MikeBloomberg. Reykjavík Mayor's background has got NOTHING to do with the whole country's resolution in dealing with the pandemic. He is of course an official in an important position, but his background really has had no role whatsoever in the crisis response so far.— Heiða Dögg Jónsd. (@moonfreesia) November 21, 2020 Íslendingar hafa svarað Bloomberg á Twitter og virðast margir, ef ekki flestir þeirra, mótmæla niðurstöðu Bloombergs, um að menntun Dags hafi haft áhrif á viðbrögð sóttvarnayfirvalda hér á landi. „Fyrirgefðu @MikeBloomberg Borgarstjóri Reykjavíkur hefur ekkert með það að gera hvernig við bregðumst við Covid faraldrinum hérna. Ekki neitt. Við höfum þríeyki sérfræðinga, þau ráða för þegar kemur að viðbrögðum við faraldrinum á landsvísu og að lokum er það heilbrigðisráðherra sem tekur lokaákvörðun,“ skrifar Hallgrímur Egilsson í svari við viðtali Bloombergs. Sorry @MikeBloomberg The Mayor of Reykjavik has nothing to do with how we deal with the Covid pandemic here. Absolutely anything. We have a Trio of Specialists, they dictate national response to the pandemic and finally it is up to the minister of health to have the last say.— Hallgrimur Egilsson (@halliegils) November 20, 2020 Fleiri taka í sömu strengi og skrifar Daníel Rúnarsson: „Þríeykið? Niii. Einvaldurinn Dagur Bjé.“ Þríeykið? Niii. Einvaldurinn Dagur Bjé. https://t.co/pUlpuQRnkp— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) November 21, 2020 Árni Helgason grínast einnig með viðtalið og segir að á sama tíma og Dagur hafi einsamall bjargað viðbrögðum Íslands við faraldrinum hafi honum tekist að laga „bank í ofnunum.“ A small nation in crisis turned to it s only doctor who is also mayor of Reykjavík. He did not let his nation down. Tested, quarantined and traced the virus personally and got it on the run. Meanwhile he also fixed the old Icelandic problem of bank í ofnunum . Thank you Dagur! https://t.co/vEDsOzMpnO— Árni Helgason (@arnih) November 21, 2020 Er þessi klippa skets úr næsta áramótaskaupi?— Arnaldur (@Arnaldurarnason) November 21, 2020 Thank you @MikeBloomberg for casting a light on the enormous achievement accomplished by Dr. Dagur, he has done a much better job than neighbouring cities and towns such as Seltjarnarnes, for example.— Hllgrmr Odssn (@hallgrimuro) November 21, 2020 Reykjavíkurborg og Dagur Eggertsson sjálfur deildu tísti Bloombergs og sagði Dagur það hafa verið virklega gaman að sjá Bloomberg og Bloomberg Philanthropies „lyfta árangri Reykjavíkur og Íslands í viðureigninni við Covid-19.“ Borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson á Bloomberg. https://t.co/hWCtWZJxzq— Reykjavík (@reykjavik) November 20, 2020 Virkilega gaman að sjá Bloomberg og @MikeBloomberg lyfta árangri Reykjavíkur og Íslands í viðureigninni við #COVID__19. Við höfum líka lært margt af samstarfi og samanburði borga sem Bloomberg og Harvard hafa staðið fyrir með John Hopkins spítala í gegnum faraldurinn. https://t.co/ACxsRll5wM— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) November 20, 2020 Frábært innslag hjá þeim félögum @Dagurb og @MikeBloomberg um hvernig Reykjavík hefur verið að takast á við Covid-19 og hvernig læknisfræðin gagnast borgarstjóranum í heimsfaraldri. https://t.co/AdGfXduECd— Kristjan Burgess (@KristjanBurgess) November 20, 2020 Hörður S. Jónsson er harðorður um viðtalið og segir það falsfréttir. Fake news media https://t.co/yXydSDAnUu— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 21, 2020
Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Bandaríkin Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira