Íslendingar gera grín að hóli Bloombergs: „Þríeykið? Niii. Einvaldurinn Dagur Bjé“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. nóvember 2020 20:32 Bloomberg fer fögrum orðum um viðbrögð Dags B. Eggertssonar við faraldrinum. Vísir Bandaríski stjórnmálamaðurinn Michael Bloomberg birti í dag viðtal sem hann tók við Dag Eggertsson, borgarstjóra Reykjavíkur, um viðbrögð Íslands við kórónuveirufaraldrinum. Viðtalið birti hann á Twitter-síðu sinni en það var tekið fyrir góðgerðarsamtökin Bloomberg Philanthropies. Bloomberg hefur viðtalið á stuttu innslagi þar sem hann segir að grunnur Dags í læknisfræði hafi reynst honum hjálplegur í viðbrögðum borgarinnar við kórónuveirufaraldrinum. In order to deal with the pandemic, we need to trust science. In Reykjavík, Iceland, Mayor @DagurB Eggertson s background in medicine helped him manage the pandemic effectively and the city became a global example for its testing, tracing, and quarantine measures. pic.twitter.com/PxFlrcfauP— Mike Bloomberg (@MikeBloomberg) November 20, 2020 „Borgin varð til fyrirmyndar á heimsmælikvarða hvað varðaði skimanir, rakningu og sóttkvíarúrræði,“ segir Bloomberg í viðtalinu. Mr. @MikeBloomberg. Reykjavík Mayor's background has got NOTHING to do with the whole country's resolution in dealing with the pandemic. He is of course an official in an important position, but his background really has had no role whatsoever in the crisis response so far.— Heiða Dögg Jónsd. (@moonfreesia) November 21, 2020 Íslendingar hafa svarað Bloomberg á Twitter og virðast margir, ef ekki flestir þeirra, mótmæla niðurstöðu Bloombergs, um að menntun Dags hafi haft áhrif á viðbrögð sóttvarnayfirvalda hér á landi. „Fyrirgefðu @MikeBloomberg Borgarstjóri Reykjavíkur hefur ekkert með það að gera hvernig við bregðumst við Covid faraldrinum hérna. Ekki neitt. Við höfum þríeyki sérfræðinga, þau ráða för þegar kemur að viðbrögðum við faraldrinum á landsvísu og að lokum er það heilbrigðisráðherra sem tekur lokaákvörðun,“ skrifar Hallgrímur Egilsson í svari við viðtali Bloombergs. Sorry @MikeBloomberg The Mayor of Reykjavik has nothing to do with how we deal with the Covid pandemic here. Absolutely anything. We have a Trio of Specialists, they dictate national response to the pandemic and finally it is up to the minister of health to have the last say.— Hallgrimur Egilsson (@halliegils) November 20, 2020 Fleiri taka í sömu strengi og skrifar Daníel Rúnarsson: „Þríeykið? Niii. Einvaldurinn Dagur Bjé.“ Þríeykið? Niii. Einvaldurinn Dagur Bjé. https://t.co/pUlpuQRnkp— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) November 21, 2020 Árni Helgason grínast einnig með viðtalið og segir að á sama tíma og Dagur hafi einsamall bjargað viðbrögðum Íslands við faraldrinum hafi honum tekist að laga „bank í ofnunum.“ A small nation in crisis turned to it s only doctor who is also mayor of Reykjavík. He did not let his nation down. Tested, quarantined and traced the virus personally and got it on the run. Meanwhile he also fixed the old Icelandic problem of bank í ofnunum . Thank you Dagur! https://t.co/vEDsOzMpnO— Árni Helgason (@arnih) November 21, 2020 Er þessi klippa skets úr næsta áramótaskaupi?— Arnaldur (@Arnaldurarnason) November 21, 2020 Thank you @MikeBloomberg for casting a light on the enormous achievement accomplished by Dr. Dagur, he has done a much better job than neighbouring cities and towns such as Seltjarnarnes, for example.— Hllgrmr Odssn (@hallgrimuro) November 21, 2020 Reykjavíkurborg og Dagur Eggertsson sjálfur deildu tísti Bloombergs og sagði Dagur það hafa verið virklega gaman að sjá Bloomberg og Bloomberg Philanthropies „lyfta árangri Reykjavíkur og Íslands í viðureigninni við Covid-19.“ Borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson á Bloomberg. https://t.co/hWCtWZJxzq— Reykjavík (@reykjavik) November 20, 2020 Virkilega gaman að sjá Bloomberg og @MikeBloomberg lyfta árangri Reykjavíkur og Íslands í viðureigninni við #COVID__19. Við höfum líka lært margt af samstarfi og samanburði borga sem Bloomberg og Harvard hafa staðið fyrir með John Hopkins spítala í gegnum faraldurinn. https://t.co/ACxsRll5wM— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) November 20, 2020 Frábært innslag hjá þeim félögum @Dagurb og @MikeBloomberg um hvernig Reykjavík hefur verið að takast á við Covid-19 og hvernig læknisfræðin gagnast borgarstjóranum í heimsfaraldri. https://t.co/AdGfXduECd— Kristjan Burgess (@KristjanBurgess) November 20, 2020 Hörður S. Jónsson er harðorður um viðtalið og segir það falsfréttir. Fake news media https://t.co/yXydSDAnUu— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 21, 2020 Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Bandaríkin Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Sjá meira
Bandaríski stjórnmálamaðurinn Michael Bloomberg birti í dag viðtal sem hann tók við Dag Eggertsson, borgarstjóra Reykjavíkur, um viðbrögð Íslands við kórónuveirufaraldrinum. Viðtalið birti hann á Twitter-síðu sinni en það var tekið fyrir góðgerðarsamtökin Bloomberg Philanthropies. Bloomberg hefur viðtalið á stuttu innslagi þar sem hann segir að grunnur Dags í læknisfræði hafi reynst honum hjálplegur í viðbrögðum borgarinnar við kórónuveirufaraldrinum. In order to deal with the pandemic, we need to trust science. In Reykjavík, Iceland, Mayor @DagurB Eggertson s background in medicine helped him manage the pandemic effectively and the city became a global example for its testing, tracing, and quarantine measures. pic.twitter.com/PxFlrcfauP— Mike Bloomberg (@MikeBloomberg) November 20, 2020 „Borgin varð til fyrirmyndar á heimsmælikvarða hvað varðaði skimanir, rakningu og sóttkvíarúrræði,“ segir Bloomberg í viðtalinu. Mr. @MikeBloomberg. Reykjavík Mayor's background has got NOTHING to do with the whole country's resolution in dealing with the pandemic. He is of course an official in an important position, but his background really has had no role whatsoever in the crisis response so far.— Heiða Dögg Jónsd. (@moonfreesia) November 21, 2020 Íslendingar hafa svarað Bloomberg á Twitter og virðast margir, ef ekki flestir þeirra, mótmæla niðurstöðu Bloombergs, um að menntun Dags hafi haft áhrif á viðbrögð sóttvarnayfirvalda hér á landi. „Fyrirgefðu @MikeBloomberg Borgarstjóri Reykjavíkur hefur ekkert með það að gera hvernig við bregðumst við Covid faraldrinum hérna. Ekki neitt. Við höfum þríeyki sérfræðinga, þau ráða för þegar kemur að viðbrögðum við faraldrinum á landsvísu og að lokum er það heilbrigðisráðherra sem tekur lokaákvörðun,“ skrifar Hallgrímur Egilsson í svari við viðtali Bloombergs. Sorry @MikeBloomberg The Mayor of Reykjavik has nothing to do with how we deal with the Covid pandemic here. Absolutely anything. We have a Trio of Specialists, they dictate national response to the pandemic and finally it is up to the minister of health to have the last say.— Hallgrimur Egilsson (@halliegils) November 20, 2020 Fleiri taka í sömu strengi og skrifar Daníel Rúnarsson: „Þríeykið? Niii. Einvaldurinn Dagur Bjé.“ Þríeykið? Niii. Einvaldurinn Dagur Bjé. https://t.co/pUlpuQRnkp— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) November 21, 2020 Árni Helgason grínast einnig með viðtalið og segir að á sama tíma og Dagur hafi einsamall bjargað viðbrögðum Íslands við faraldrinum hafi honum tekist að laga „bank í ofnunum.“ A small nation in crisis turned to it s only doctor who is also mayor of Reykjavík. He did not let his nation down. Tested, quarantined and traced the virus personally and got it on the run. Meanwhile he also fixed the old Icelandic problem of bank í ofnunum . Thank you Dagur! https://t.co/vEDsOzMpnO— Árni Helgason (@arnih) November 21, 2020 Er þessi klippa skets úr næsta áramótaskaupi?— Arnaldur (@Arnaldurarnason) November 21, 2020 Thank you @MikeBloomberg for casting a light on the enormous achievement accomplished by Dr. Dagur, he has done a much better job than neighbouring cities and towns such as Seltjarnarnes, for example.— Hllgrmr Odssn (@hallgrimuro) November 21, 2020 Reykjavíkurborg og Dagur Eggertsson sjálfur deildu tísti Bloombergs og sagði Dagur það hafa verið virklega gaman að sjá Bloomberg og Bloomberg Philanthropies „lyfta árangri Reykjavíkur og Íslands í viðureigninni við Covid-19.“ Borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson á Bloomberg. https://t.co/hWCtWZJxzq— Reykjavík (@reykjavik) November 20, 2020 Virkilega gaman að sjá Bloomberg og @MikeBloomberg lyfta árangri Reykjavíkur og Íslands í viðureigninni við #COVID__19. Við höfum líka lært margt af samstarfi og samanburði borga sem Bloomberg og Harvard hafa staðið fyrir með John Hopkins spítala í gegnum faraldurinn. https://t.co/ACxsRll5wM— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) November 20, 2020 Frábært innslag hjá þeim félögum @Dagurb og @MikeBloomberg um hvernig Reykjavík hefur verið að takast á við Covid-19 og hvernig læknisfræðin gagnast borgarstjóranum í heimsfaraldri. https://t.co/AdGfXduECd— Kristjan Burgess (@KristjanBurgess) November 20, 2020 Hörður S. Jónsson er harðorður um viðtalið og segir það falsfréttir. Fake news media https://t.co/yXydSDAnUu— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 21, 2020
Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Bandaríkin Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Sjá meira