Ein sú besta í heimi hættir hjá þjálfara Katrínar Tönju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2020 09:31 Brooke Wells og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru hér saman í búbblunni á heimsleikunum að tala við æfingafélaga sinn Tori Dyson sem vinnur í stöðinni hjá Ben Bergeron. Instagram/@toridysonnn Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttir, átti tvær konur á topp fimm á heimsleikunum í CrossFit á dögunum en önnur þeirra er nú að leita sér að nýjum þjálfara. Ben Bergeron sagði frá því á Instagram síðu sinni að bandaríska CrossFit konan Brooke Wells hafi ákveðið að slíta samstarfi þeirra eftir fjögur ár. Brooke Wells endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár sem var hennar besti árangur á leikunum frá upphafi og tíu sætum ofar en árið á undan. Ben Bergeron skrifaði falleg orð um læridóttur sína í færslunni á Instagram. „Í fjögur ár hef ég notið þeirra forréttindi að vera þjálfari Brooke Wells. Hún hefur heillað mig með hungri sínu og vilja til að leggja á sig vinnuna auk keppnishörku sinnar og seiglu. Ég hef notið þess að sjá hana verða að sönnum atvinnumanni, vini og keppniskonu um verðlaunasæti,“ skrifaði Ben Bergeron. „Brooke lét mig vita af því að það sé kominn tími fyrir hana að prófa ný tækifæri með nýjum þjálfara og ég óska henni alls hins besta. Brooke þú munt alltaf eiga í mér vin, aðdáanda og heimili hjá mér í Boston. Elska þig,“ skrifaði Bergeron eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ben Bergeron (@benbergeron) CrossFit Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira
Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttir, átti tvær konur á topp fimm á heimsleikunum í CrossFit á dögunum en önnur þeirra er nú að leita sér að nýjum þjálfara. Ben Bergeron sagði frá því á Instagram síðu sinni að bandaríska CrossFit konan Brooke Wells hafi ákveðið að slíta samstarfi þeirra eftir fjögur ár. Brooke Wells endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár sem var hennar besti árangur á leikunum frá upphafi og tíu sætum ofar en árið á undan. Ben Bergeron skrifaði falleg orð um læridóttur sína í færslunni á Instagram. „Í fjögur ár hef ég notið þeirra forréttindi að vera þjálfari Brooke Wells. Hún hefur heillað mig með hungri sínu og vilja til að leggja á sig vinnuna auk keppnishörku sinnar og seiglu. Ég hef notið þess að sjá hana verða að sönnum atvinnumanni, vini og keppniskonu um verðlaunasæti,“ skrifaði Ben Bergeron. „Brooke lét mig vita af því að það sé kominn tími fyrir hana að prófa ný tækifæri með nýjum þjálfara og ég óska henni alls hins besta. Brooke þú munt alltaf eiga í mér vin, aðdáanda og heimili hjá mér í Boston. Elska þig,“ skrifaði Bergeron eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ben Bergeron (@benbergeron)
CrossFit Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira