Heimili fyrrum forseta Bandaríkjanna Stefán Árni Pálsson skrifar 23. nóvember 2020 15:31 Obama hjónin leigja þetta hús í Washington. Þegar forseti Bandaríkjanna er í embætti heldur hann til í Hvíta húsinu í Washington í höfuðborginni. Á YouTube-síðunni Mr. Luxury er búið að taka saman heimili nokkurra manna sem hafa verið í embætti forseta Bandaríkjanna. Barack Obama sem var forseti Bandaríkjanna á árunum 2009-2017 býr í dag enn í Washington en hann og eiginkona hans Michelle Obama leigðu sér villu í úthverfi borgarinnar. Margir töldu að þau myndi flytja aftur til baka til Chicago en hjónin vildu halda áfram að búa í höfuðborginni til að leyfa yngstu dótturinni að klára skólann. Fallegt hverfi sem Obama hjónin búa í. Húsið er 760 fermetrar að stærð og eru þar níu svefnherbergi og átta baðherbergi. Andvirði hússins er 6,2 milljónir dollara eða því sem samsvarar 840 milljónir króna. George W. Bush var forseti frá 2001-2009 býr á búgarði sínum í Texas en í embætti bauð hann mörgum af valdamestu leiðtogum heims í heimsókn þangað. Búgarður með mikla sögu. Húsið er 370 fermetrar að stærð og eru þar fjögur svefnherbergi. Bush býr þar ásamt eiginkonu sinni Laura Bush. Bill Clinton var forseti frá 1993-2001 en hann er eiginmaður Hillary Clinton. Þau hjónin fjárfesti í 470 fermetra húsi í New York fylki fyrir allmörgum árum en það er metið er á 1,7 milljónir dollara eða 230 milljónir íslenskra króna. Talið er að húsið myndi seljast á mun hærri fjárhæð í dag. Heimili Clinton hjónanna í Washington. Hjónin hafa lítið leyft fjölmiðlum að komast að húsinu með myndavélar en það náðist að taka myndefni innan úr eigninni þegar Clinton var til umfjöllunar í þætti Oprah Winfrey. Hjónin fjárfestu einnig í húsi í höfuðborginni árið 2000 en hér að neðan má sjá umfjöllun um húsin hjá þessum fyrrverandi forsetum. Hús og heimili Bandaríkin Barack Obama George W. Bush Bill Clinton Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Þegar forseti Bandaríkjanna er í embætti heldur hann til í Hvíta húsinu í Washington í höfuðborginni. Á YouTube-síðunni Mr. Luxury er búið að taka saman heimili nokkurra manna sem hafa verið í embætti forseta Bandaríkjanna. Barack Obama sem var forseti Bandaríkjanna á árunum 2009-2017 býr í dag enn í Washington en hann og eiginkona hans Michelle Obama leigðu sér villu í úthverfi borgarinnar. Margir töldu að þau myndi flytja aftur til baka til Chicago en hjónin vildu halda áfram að búa í höfuðborginni til að leyfa yngstu dótturinni að klára skólann. Fallegt hverfi sem Obama hjónin búa í. Húsið er 760 fermetrar að stærð og eru þar níu svefnherbergi og átta baðherbergi. Andvirði hússins er 6,2 milljónir dollara eða því sem samsvarar 840 milljónir króna. George W. Bush var forseti frá 2001-2009 býr á búgarði sínum í Texas en í embætti bauð hann mörgum af valdamestu leiðtogum heims í heimsókn þangað. Búgarður með mikla sögu. Húsið er 370 fermetrar að stærð og eru þar fjögur svefnherbergi. Bush býr þar ásamt eiginkonu sinni Laura Bush. Bill Clinton var forseti frá 1993-2001 en hann er eiginmaður Hillary Clinton. Þau hjónin fjárfesti í 470 fermetra húsi í New York fylki fyrir allmörgum árum en það er metið er á 1,7 milljónir dollara eða 230 milljónir íslenskra króna. Talið er að húsið myndi seljast á mun hærri fjárhæð í dag. Heimili Clinton hjónanna í Washington. Hjónin hafa lítið leyft fjölmiðlum að komast að húsinu með myndavélar en það náðist að taka myndefni innan úr eigninni þegar Clinton var til umfjöllunar í þætti Oprah Winfrey. Hjónin fjárfestu einnig í húsi í höfuðborginni árið 2000 en hér að neðan má sjá umfjöllun um húsin hjá þessum fyrrverandi forsetum.
Hús og heimili Bandaríkin Barack Obama George W. Bush Bill Clinton Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“