Fá mögulega fótboltakonu til sparka fyrir karlalið skólans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2020 17:16 Sarah Fuller vann SEC deildina með skólanum sínum á dögunum. Instagram/@sarah_f27 Þjálfari háskólaliðs Vanderbilt í ameríska fótboltanum er tilbúinn að leita út fyrir kassann til að leysa vandræði liðsins með sparkara. Knattspyrnukonan Sarah Fuller hefur mætt á æfingu hjá karlaliði Vanderbilt háskólans í amerískum fótbolta og gæti spilað næsta leik liðsins sem yrði stórfrétt í bandarísku háskólaíþróttunum. Vanderbilt football, which finds itself in need of a place-kicker, could turn to women's soccer player Sarah Fuller.If Fuller plays Saturday against Missouri, it is believed that she would be the first woman to participate in a Power 5 football game. https://t.co/4IBXJJgaqZ— espnW (@espnW) November 25, 2020 Margir úr liði Vanderbilt eru komnir í sóttkví og geta því möguleika ekki spilað með liðinu á móti Missouri skólanum um næstu helgi. Það er því skortur á leikmönnum sem geta sparkað fyrir liðið. Ef Sarah Fuller spilar leikinn á laugardaginn þá verður hún mögulega fyrsta konan til að spila í einum af fimm stóru deildum bandaríska háskólafótboltans en þær eru kallaðar Power 5. Sarah Fuller er á síðasta ári í skólanum og spilar sem markvörður hjá fótboltaliði Vanderbilt háskólans. Hún varði 28 bolta í 9 leikjum á síðasta tímabili og liðið vann 8 af 12 leikjum sínum á leiktíðinni. Sarah Fuller, Vanderbilt soccer's goalkeeper, practiced with the football team today, multiple sources told The Hustler. She would be used as a kicker.It remains unclear whether she'll play Saturday, or at all this season.Story by: @SimonGibbs26https://t.co/J102zFqeNx— Vandy Hustler Sports (@vuhustlersports) November 25, 2020 Sparkarar Vanderbilt liðsins hafa ekki verið alltof sannfærandi á þessu tímabili en Junior Pierson Cooke hefur aðeins skorað úr 3 af 7 vallarmarktilraunum sínum. Standi Sarah Fuller sig vel þá gæti hún því möguleika eignað sér sparkarastöðuna í liðinu. Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Sjá meira
Þjálfari háskólaliðs Vanderbilt í ameríska fótboltanum er tilbúinn að leita út fyrir kassann til að leysa vandræði liðsins með sparkara. Knattspyrnukonan Sarah Fuller hefur mætt á æfingu hjá karlaliði Vanderbilt háskólans í amerískum fótbolta og gæti spilað næsta leik liðsins sem yrði stórfrétt í bandarísku háskólaíþróttunum. Vanderbilt football, which finds itself in need of a place-kicker, could turn to women's soccer player Sarah Fuller.If Fuller plays Saturday against Missouri, it is believed that she would be the first woman to participate in a Power 5 football game. https://t.co/4IBXJJgaqZ— espnW (@espnW) November 25, 2020 Margir úr liði Vanderbilt eru komnir í sóttkví og geta því möguleika ekki spilað með liðinu á móti Missouri skólanum um næstu helgi. Það er því skortur á leikmönnum sem geta sparkað fyrir liðið. Ef Sarah Fuller spilar leikinn á laugardaginn þá verður hún mögulega fyrsta konan til að spila í einum af fimm stóru deildum bandaríska háskólafótboltans en þær eru kallaðar Power 5. Sarah Fuller er á síðasta ári í skólanum og spilar sem markvörður hjá fótboltaliði Vanderbilt háskólans. Hún varði 28 bolta í 9 leikjum á síðasta tímabili og liðið vann 8 af 12 leikjum sínum á leiktíðinni. Sarah Fuller, Vanderbilt soccer's goalkeeper, practiced with the football team today, multiple sources told The Hustler. She would be used as a kicker.It remains unclear whether she'll play Saturday, or at all this season.Story by: @SimonGibbs26https://t.co/J102zFqeNx— Vandy Hustler Sports (@vuhustlersports) November 25, 2020 Sparkarar Vanderbilt liðsins hafa ekki verið alltof sannfærandi á þessu tímabili en Junior Pierson Cooke hefur aðeins skorað úr 3 af 7 vallarmarktilraunum sínum. Standi Sarah Fuller sig vel þá gæti hún því möguleika eignað sér sparkarastöðuna í liðinu.
Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Sjá meira