CrossFit höfuðstöðvarnar flýja gömlu draugana í Kaliforníu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Mathew Fraser voru þau síðustu til að vinna venjulega heimsleika í Kaliforníu árið 2016 en 2017 fluttu leikarnir til Madison. Nú eru höfuðstöðvarnar líka að flytja frá Kaliforníu. Instagram/@katrintanja Það eru nýir og breyttir tímar hjá CrossFit samtökunum og nýr eigandi lætur sér ekki nægja að breyta öllu innanhúss hjá samtökunum. Það eru nýir og breyttir tímar hjá CrossFit samtökunum og nýr eigandi lætur sér ekki nægja að breyta öllu innanhúss hjá samtökunum. Kalifornía verður ekki lengur heimastöð CrossFit íþróttarinnar því nýr eigandi vill endurnýja allt í samtökunum og þar á meðal staðsetninguna. CrossFit samtökin hafa verið með sínar aðalstöðvar í Kaliforníu frá stofnum en ekki mikið lengur. Eric Roza, nýr eigandi og framkvæmdastjóri CrossFit, hefur ákveðið að flytja höfuðstöðvarnar á sinn heimavöll. Morning Chalk Up segir frá því að höfuðstöðvarnar hjá CrossFit munu á næstunni flytja sig frá Scotts Valley í Kaliforníu fylki til Boulder í Colorado fylki. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Eric Roza og hefur tryggt sér leigusamning á 650 fermetra leiguhúsnæði sem er aðeins í 3,2 kílómetra fjarlægð frá CrossFit stöðinni hans sem heitir CrossFit Sanitas. Það fylgir líka sögunni að þótt að það sé stutt íCrossFit stöðina hans þá verður samt líkamsræktarsalur í nýju höfuðstöðvunum. Stefnan hefur verið sett á að flytja höfuðstöðvarnar um miðjan desember en til að byrja með munu fimmtán manns vinna í nýju starfstöð samtakanna. Fyrsta CrossFit stöðin var í Santa Cruz í Kaliforníu en hana stofnaði upphafsmaður CrossFit, Greg Glassman, árið 2000. View this post on Instagram A post shared by Eric Roza (@rozaeric) Kalifornía hafa ekki aðeins verið heimastöð höfuðstöðvanna því tíu fyrstu heimsleikarniar fóru fram í fylkinu, fyrst í Aromas og svo í Los Angeles. Heimsleikarnir fluttu svo til Madison í Wisconsin fylki árið 2017 en auðvitað voru leikarnir ár haldnir á CrossFit búgarðinum í Kaliforníu vegna kórónuveirufaraldursins. Eric Roza hefur látið verkin tala síðan að hann tók við forystunni hjá CrossFit. Hann ætlar sér að stækka íþróttina og þá ekki síst utan Bandaríkjanna. Það má líka líta á þennan flutning sem dæmi um nýja tíma fyrir CrossFit fjölskylduna sem núna ætlar að skilja eftir slæmu drauga fortíðarinnar í gömlu höfuðstöðvunum. CrossFit Bandaríkin Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Draumur Kansas City dó í Buffalo Sjá meira
Það eru nýir og breyttir tímar hjá CrossFit samtökunum og nýr eigandi lætur sér ekki nægja að breyta öllu innanhúss hjá samtökunum. Kalifornía verður ekki lengur heimastöð CrossFit íþróttarinnar því nýr eigandi vill endurnýja allt í samtökunum og þar á meðal staðsetninguna. CrossFit samtökin hafa verið með sínar aðalstöðvar í Kaliforníu frá stofnum en ekki mikið lengur. Eric Roza, nýr eigandi og framkvæmdastjóri CrossFit, hefur ákveðið að flytja höfuðstöðvarnar á sinn heimavöll. Morning Chalk Up segir frá því að höfuðstöðvarnar hjá CrossFit munu á næstunni flytja sig frá Scotts Valley í Kaliforníu fylki til Boulder í Colorado fylki. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Eric Roza og hefur tryggt sér leigusamning á 650 fermetra leiguhúsnæði sem er aðeins í 3,2 kílómetra fjarlægð frá CrossFit stöðinni hans sem heitir CrossFit Sanitas. Það fylgir líka sögunni að þótt að það sé stutt íCrossFit stöðina hans þá verður samt líkamsræktarsalur í nýju höfuðstöðvunum. Stefnan hefur verið sett á að flytja höfuðstöðvarnar um miðjan desember en til að byrja með munu fimmtán manns vinna í nýju starfstöð samtakanna. Fyrsta CrossFit stöðin var í Santa Cruz í Kaliforníu en hana stofnaði upphafsmaður CrossFit, Greg Glassman, árið 2000. View this post on Instagram A post shared by Eric Roza (@rozaeric) Kalifornía hafa ekki aðeins verið heimastöð höfuðstöðvanna því tíu fyrstu heimsleikarniar fóru fram í fylkinu, fyrst í Aromas og svo í Los Angeles. Heimsleikarnir fluttu svo til Madison í Wisconsin fylki árið 2017 en auðvitað voru leikarnir ár haldnir á CrossFit búgarðinum í Kaliforníu vegna kórónuveirufaraldursins. Eric Roza hefur látið verkin tala síðan að hann tók við forystunni hjá CrossFit. Hann ætlar sér að stækka íþróttina og þá ekki síst utan Bandaríkjanna. Það má líka líta á þennan flutning sem dæmi um nýja tíma fyrir CrossFit fjölskylduna sem núna ætlar að skilja eftir slæmu drauga fortíðarinnar í gömlu höfuðstöðvunum.
CrossFit Bandaríkin Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Draumur Kansas City dó í Buffalo Sjá meira