Williams vinnur að raf-snekkju Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. nóvember 2020 07:00 Snekkjan sem mun verða rafdrifin. Hátækni verkfræðideild Williams vinnur að raf-drifkerfi fyrir 40 feta lúxus snekkju. Hátækni verkfræðideild Williams er afsprengi Williams Formúlu 1 liðsins. Um er að ræða 400 kWh kerfi sem notar litíum-brennisteins rafhlöður sem eru samkvæmt Williams öruggari til notkunar á sjó en þær sem alla jafna má finna í rafknúnum farartækjum. Willimas hefur gefið út að rafhlöðurnar séu afar afkastamiklar og miðað við allt, frekar ódýrar í framleiðslu. Williams vinnur að verkefninu í samstarfi við OXIS Energy. Tækni Oxis, að notast við litíum-brennisteins rafhlöður þýðir að engin fágæt efni eru notuð. Kerfið verður sett í 40 feta snekkju sem er framleidd af Yachts de Luxs í Singapúr. Drægnin verður um 70-100 sjómílur en hleðslutími er ekki uppgefinn. Williams er nú þegar að þjónusta Formúlu E með rafhlöður og mun frá og með næsta ári skaffa Extreme E aflrás, ásamt því að skaffa rafhlöður í PURE ETCR mótaröðina. Vistvænir bílar Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent
Um er að ræða 400 kWh kerfi sem notar litíum-brennisteins rafhlöður sem eru samkvæmt Williams öruggari til notkunar á sjó en þær sem alla jafna má finna í rafknúnum farartækjum. Willimas hefur gefið út að rafhlöðurnar séu afar afkastamiklar og miðað við allt, frekar ódýrar í framleiðslu. Williams vinnur að verkefninu í samstarfi við OXIS Energy. Tækni Oxis, að notast við litíum-brennisteins rafhlöður þýðir að engin fágæt efni eru notuð. Kerfið verður sett í 40 feta snekkju sem er framleidd af Yachts de Luxs í Singapúr. Drægnin verður um 70-100 sjómílur en hleðslutími er ekki uppgefinn. Williams er nú þegar að þjónusta Formúlu E með rafhlöður og mun frá og með næsta ári skaffa Extreme E aflrás, ásamt því að skaffa rafhlöður í PURE ETCR mótaröðina.
Vistvænir bílar Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent