„Þetta er nokkurs konar óður til vina minna” Ritstjórn Albumm skrifar 25. nóvember 2020 12:00 Í aðahlutverki myndbands DuCre er upprennandi leikkona sem heitir Natasha Ísey Karimsdóttir. Komið er út nýtt myndband við lagiðHere´s Hoping (Pop the glocken) með DuCre, sem er listamannsnafn Árna Húma Aðalsteinssonar. Lagið er þriðja lagið af væntanlegri plötu DuCre, ÓrÓ, sem kemur út 27. nóvember. Myndbandinu var leikstýrt af Öldu Valentínu Rós og skotið af Róbert Magnússyni og í aðalhlutverki er hinn upprennandi leikkkona Natasha Ísey Karimsdóttir. „Lagið er eitt af mínum uppáhalds á plötunni þar sem þetta er síðasta lagið sem ég samdi á hana í Berlín áður en ég flutti aftur til Reykjavíkur. Ég hafði búið þar í tvö ár og hugsaði lagið sem nokkurs konar óðs til vina minna sem búa þar og þeirra minninga sem við höfðum deilt, en með það að leiðarljósi að við myndum sjást aftur sem fyrst, þegar aðstæður leyfðu.“ watch on YouTube Undirtitillinn á laginu kemur frá þeirri staðreynd að DuCre mun sennilega aldrei skíra lag Pop The Gat eða Pop The Glock en hann segir að í þessu tilfelli gat hann skýrt það „Glocken” sem er þýska orðið yfir bjöllur sem eru allsráðandi í laginu. Lagið er einnig komið á Spotify. Hægt er að fylgjast nánar með DuCre á Facebook og Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið
Komið er út nýtt myndband við lagiðHere´s Hoping (Pop the glocken) með DuCre, sem er listamannsnafn Árna Húma Aðalsteinssonar. Lagið er þriðja lagið af væntanlegri plötu DuCre, ÓrÓ, sem kemur út 27. nóvember. Myndbandinu var leikstýrt af Öldu Valentínu Rós og skotið af Róbert Magnússyni og í aðalhlutverki er hinn upprennandi leikkkona Natasha Ísey Karimsdóttir. „Lagið er eitt af mínum uppáhalds á plötunni þar sem þetta er síðasta lagið sem ég samdi á hana í Berlín áður en ég flutti aftur til Reykjavíkur. Ég hafði búið þar í tvö ár og hugsaði lagið sem nokkurs konar óðs til vina minna sem búa þar og þeirra minninga sem við höfðum deilt, en með það að leiðarljósi að við myndum sjást aftur sem fyrst, þegar aðstæður leyfðu.“ watch on YouTube Undirtitillinn á laginu kemur frá þeirri staðreynd að DuCre mun sennilega aldrei skíra lag Pop The Gat eða Pop The Glock en hann segir að í þessu tilfelli gat hann skýrt það „Glocken” sem er þýska orðið yfir bjöllur sem eru allsráðandi í laginu. Lagið er einnig komið á Spotify. Hægt er að fylgjast nánar með DuCre á Facebook og Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið