Upplifun sem margir Íslendingar kannast við Ritstjórn Albumm skrifar 3. desember 2020 17:01 Teitur Magnússon tónlistarmaður. Jón Sæmundur hannaði umslagið sem fylgir nýja laginu. Desembersíðdegisblús er nýtt lag frá tónlistarmanninum Teit Magnússyni og lýsir það upplifun sem margir Íslendingar kannast við. Skammdegið skellur á með myrkri og slyddu en ljóðmælandi er ekki enn kominn í jólaskapið. Lagið er samið við ljóð Einars Ólafssonar sem birtist í bókinni Augu við gangstétt frá árinu 1983. Upptökum stjórnaði Daníel Friðrik Böðvarsson og Styrmir Hauksson hljóðblandaði. Þetta er annar síngull af væntanlegri breiðskífu Teits, um er að ræða samstarf með danska söngvaskáldinu Mads Mouritz. Þess má geta að Teitur verður með tónleikar á KEX núna á föstudaginn 4. desember. Sjá nánar HÉR. Teitur sendi síðast frá sér lagið Kyssti mig fyrir einungis þremur vikum síðan og fylgdi því tónlistarmyndband sem var gert af leikstjóranum og danshöfundinum Ásrúnu Magnúsdóttur. Myndbandið skartar dansandi ungmennum hér og þar í haustlitum Reykjavíkur og má sjá það hér fyrir neðan. watch on YouTube Hægt er að fylgjast nánar með Teiti Magnússyni á Facebook. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið
Lagið er samið við ljóð Einars Ólafssonar sem birtist í bókinni Augu við gangstétt frá árinu 1983. Upptökum stjórnaði Daníel Friðrik Böðvarsson og Styrmir Hauksson hljóðblandaði. Þetta er annar síngull af væntanlegri breiðskífu Teits, um er að ræða samstarf með danska söngvaskáldinu Mads Mouritz. Þess má geta að Teitur verður með tónleikar á KEX núna á föstudaginn 4. desember. Sjá nánar HÉR. Teitur sendi síðast frá sér lagið Kyssti mig fyrir einungis þremur vikum síðan og fylgdi því tónlistarmyndband sem var gert af leikstjóranum og danshöfundinum Ásrúnu Magnúsdóttur. Myndbandið skartar dansandi ungmennum hér og þar í haustlitum Reykjavíkur og má sjá það hér fyrir neðan. watch on YouTube Hægt er að fylgjast nánar með Teiti Magnússyni á Facebook. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið