Allt klárt fyrir brúðkaupið sem ekki var hægt að halda Stefán Árni Pálsson skrifar 6. desember 2020 10:01 Jón Gunnar Geirdal og Fjóla Katrín ganga í það heilaga á næsta ári. Vísir/vilhelm Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. Undanfarin ár hefur Jón aftur á móti einbeitt sér einnig að sjónvarpsþáttagerð og komið að þáttum á borð við Jarðarförin mín og Í kvöld er gigg sem eru hans hugmyndir. Jón Gunnar Geirdal er gestur vikunnar í Einkalífinu og er hann síðasti gesturinn í þáttaröðinni. Jón er í sambandi með Fjólu Katrínu Steinsdóttur og eiga þau saman tvö börn. Fyrir á Jón Gunnar tvö önnur börn úr fyrra hjónabandi. Parið ætlaði sér að ganga í það heilaga þann 12. september á þessu ári og var allt klárt fyrir stóra daginn. „Við vorum búin að skipuleggja þetta í rúmt ár en ég bað hennar sumarið í fyrra. Við vorum bara heima á náttbuxunum með þriggja daga gamalt barn,“ segir Jón Gunnar og heldur áfram. „Covid hafði bara þau áhrif að við urðum að fresta brúðkaupinu. Það var búið að senda út boðskort og skipuleggja heljarinnar veislu. En það er erfitt að halda 150 manna brúðkaupsveislu í Covid. Það var erfið ákvörðun og þegar hún var tekin var það eftir á rétt ákvörðun,“ segir Jón en þau ætla að gifta sig 25. september 2021 og það vonandi í Covid-lausum heimi. Hann segir að þeirra samband sé gott, nærandi, gefandi og fallegt samband. „Við eigum tvo drengi, einn 5 ára og einn fimmtán mánaða og í hávaða hversdagsleikans látum við þetta allt saman ganga upp á gleðinni okkur þykir ótrúlega vænt um hvort annað. Hún er yndisleg og er sálfræðingur sem hentar mér afskaplega vel. En þegar við ætluðum að gifta okkur myndaðist smá gluggi og ég gat hringt út allan gæsahópinn og æskuvinkonuhópinn sem ætluðu að skemmta sér með henni þessa helgi og þá hélt ég smá tölu fyrir hana og ég held ég hafi neglt þetta í einni setningu, hún hjálpar mér að vera á þeim stað sem mér líður best,“ segir Jón Gunnar. Einkalífið Tengdar fréttir „Fimm dögum seinna held ég í höndina á henni þegar síðasti andardrátturinn hverfur“ Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. 3. desember 2020 11:31 Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Undanfarin ár hefur Jón aftur á móti einbeitt sér einnig að sjónvarpsþáttagerð og komið að þáttum á borð við Jarðarförin mín og Í kvöld er gigg sem eru hans hugmyndir. Jón Gunnar Geirdal er gestur vikunnar í Einkalífinu og er hann síðasti gesturinn í þáttaröðinni. Jón er í sambandi með Fjólu Katrínu Steinsdóttur og eiga þau saman tvö börn. Fyrir á Jón Gunnar tvö önnur börn úr fyrra hjónabandi. Parið ætlaði sér að ganga í það heilaga þann 12. september á þessu ári og var allt klárt fyrir stóra daginn. „Við vorum búin að skipuleggja þetta í rúmt ár en ég bað hennar sumarið í fyrra. Við vorum bara heima á náttbuxunum með þriggja daga gamalt barn,“ segir Jón Gunnar og heldur áfram. „Covid hafði bara þau áhrif að við urðum að fresta brúðkaupinu. Það var búið að senda út boðskort og skipuleggja heljarinnar veislu. En það er erfitt að halda 150 manna brúðkaupsveislu í Covid. Það var erfið ákvörðun og þegar hún var tekin var það eftir á rétt ákvörðun,“ segir Jón en þau ætla að gifta sig 25. september 2021 og það vonandi í Covid-lausum heimi. Hann segir að þeirra samband sé gott, nærandi, gefandi og fallegt samband. „Við eigum tvo drengi, einn 5 ára og einn fimmtán mánaða og í hávaða hversdagsleikans látum við þetta allt saman ganga upp á gleðinni okkur þykir ótrúlega vænt um hvort annað. Hún er yndisleg og er sálfræðingur sem hentar mér afskaplega vel. En þegar við ætluðum að gifta okkur myndaðist smá gluggi og ég gat hringt út allan gæsahópinn og æskuvinkonuhópinn sem ætluðu að skemmta sér með henni þessa helgi og þá hélt ég smá tölu fyrir hana og ég held ég hafi neglt þetta í einni setningu, hún hjálpar mér að vera á þeim stað sem mér líður best,“ segir Jón Gunnar.
Einkalífið Tengdar fréttir „Fimm dögum seinna held ég í höndina á henni þegar síðasti andardrátturinn hverfur“ Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. 3. desember 2020 11:31 Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
„Fimm dögum seinna held ég í höndina á henni þegar síðasti andardrátturinn hverfur“ Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. 3. desember 2020 11:31