Ótrúleg endurkoma hjá Spánverjum á meðan Þýskaland og Pólland skildu jöfn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2020 19:15 Carmen Martin var mögnuð í liði Spánar í dag. EPA-EFE/HENNING BAGGER Tveimur spennandi leikjum var að ljúka á Evrópumótinu kvenna í handbolta nú rétt í þessu. Spánn vann Tékkland 27-24 eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik. Á sama tíma gerðu Þýskaland og Pólland jafntefli, 21-21. Í B-riðli mættust Spánn og Tékkland. Tékkar byrjuðu leikinn mikið mun betur og voru fimm mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 16-11. Eitthvað hefur gerst í hálfleik hjá spænska liðinu en það kom tvíeflt til leiks í síðari hálfleik, vann sig hratt inn í leikinn og endaði á því að vinna leikinn með þriggja marka mun, lokatölur 27-24. Carmen Martin átti stórkostlegan leik í liði Spánar en hún skoraði 12 mörk úr 12 skotum. Þar á eftir kom Nerea Pena með fjögur mörk. Hjá Tékklandi var Marketa Jerabkova markahæst með átta mörk. WATCH: @caramela_88 scored 12/12 goals tonight - here are the best ones. She wins the @grundfos Player of the Match award #ehfeuro2020 #handballispassion pic.twitter.com/pYupNTAFz0— EHF EURO (@EHFEURO) December 7, 2020 Var þetta fyrsti sigur Spánverja á mótinu en Tékkar hafa tapað öllum sínum leikjum. Í D-riðli gerðu Þýskaland og Pólland jafntefli, lokatölur 21-21 í hnífjöfnum leik. Þýskalandi leiddi með einu marki í hálfleik, staðan þá 9-8. Í þeim síðari var sóknarleikur beggja liða betri en Pólland vann hann 13-12 og leiknum lauk því með jafntefli, 21-21 eins og áður segir. WATCH: Luisa Schulze's best moments for @DHB_Teams tonight, leading to her @grundfos Player of the Match award pic.twitter.com/oUJtsGrrZg— EHF EURO (@EHFEURO) December 7, 2020 Marlene Zapf var markahæst í liði Þýskalands með fjögur mörk á meðan Aleksandra Rosiak var markahæst í liði Póllands, einnig með fjögur mörk. Þýskaland er nú með þrjú stig að loknum þremur leikjum en þetta var fyrsta stig Póllands. Bæði Þýskaland og Spánn komast upp úr riðlum sínum á meðan Pólverjar og Tékkar halda heim á leið. Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Sjá meira
Í B-riðli mættust Spánn og Tékkland. Tékkar byrjuðu leikinn mikið mun betur og voru fimm mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 16-11. Eitthvað hefur gerst í hálfleik hjá spænska liðinu en það kom tvíeflt til leiks í síðari hálfleik, vann sig hratt inn í leikinn og endaði á því að vinna leikinn með þriggja marka mun, lokatölur 27-24. Carmen Martin átti stórkostlegan leik í liði Spánar en hún skoraði 12 mörk úr 12 skotum. Þar á eftir kom Nerea Pena með fjögur mörk. Hjá Tékklandi var Marketa Jerabkova markahæst með átta mörk. WATCH: @caramela_88 scored 12/12 goals tonight - here are the best ones. She wins the @grundfos Player of the Match award #ehfeuro2020 #handballispassion pic.twitter.com/pYupNTAFz0— EHF EURO (@EHFEURO) December 7, 2020 Var þetta fyrsti sigur Spánverja á mótinu en Tékkar hafa tapað öllum sínum leikjum. Í D-riðli gerðu Þýskaland og Pólland jafntefli, lokatölur 21-21 í hnífjöfnum leik. Þýskalandi leiddi með einu marki í hálfleik, staðan þá 9-8. Í þeim síðari var sóknarleikur beggja liða betri en Pólland vann hann 13-12 og leiknum lauk því með jafntefli, 21-21 eins og áður segir. WATCH: Luisa Schulze's best moments for @DHB_Teams tonight, leading to her @grundfos Player of the Match award pic.twitter.com/oUJtsGrrZg— EHF EURO (@EHFEURO) December 7, 2020 Marlene Zapf var markahæst í liði Þýskalands með fjögur mörk á meðan Aleksandra Rosiak var markahæst í liði Póllands, einnig með fjögur mörk. Þýskaland er nú með þrjú stig að loknum þremur leikjum en þetta var fyrsta stig Póllands. Bæði Þýskaland og Spánn komast upp úr riðlum sínum á meðan Pólverjar og Tékkar halda heim á leið.
Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Sjá meira