Dökkur bjór mikilvægur í hinni fullkomnu humarsúpu Stefán Árni Pálsson skrifar 9. desember 2020 10:30 Andrés Bertelsen er algjör sérfræðingur í humarsúpugerð. Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax og fleira. Áherslan er sett á stóru smáatriðin sem fullkomna matinn um hátíðirnar. Í fjórða þættinum fer tilraunakokkurinn Andrés Bertelsen ítarlega yfir það hvernig maður reiðir fram humarsúpu sem er mjög vinsæll forréttur yfir hátíðirnar. „Ég er algjör tilraunakokkur, súpur og sósur í sérstöku uppáhaldi. Sósur eiga að vera þannig að þú viljir drekka þær,“ segir Andrés. „Hef haft áhuga á mat síðan ég þurfti að fara sem kokkur á sjó. Markmið að elda betur en mamma.“ Hér að neðan má sjá þáttinn. Klippa: Dökkur bjór lykilatriði í hinni fullkomnu humarsúpu Humarsúpa Skeljar af humrinum Ljóma smjörlíki Blaðlaukur Gulrætur Hvítlauksrif 1 tsk madras Karrí fiskiteningar Nautateningar Pizzasósa Dökkur Bjór 2 dl rjómi Hveiti Smjörlíki Búnt steinselja Rauð paprika Humar Lífið er ljúffengt Matur Uppskriftir Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið
Allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax og fleira. Áherslan er sett á stóru smáatriðin sem fullkomna matinn um hátíðirnar. Í fjórða þættinum fer tilraunakokkurinn Andrés Bertelsen ítarlega yfir það hvernig maður reiðir fram humarsúpu sem er mjög vinsæll forréttur yfir hátíðirnar. „Ég er algjör tilraunakokkur, súpur og sósur í sérstöku uppáhaldi. Sósur eiga að vera þannig að þú viljir drekka þær,“ segir Andrés. „Hef haft áhuga á mat síðan ég þurfti að fara sem kokkur á sjó. Markmið að elda betur en mamma.“ Hér að neðan má sjá þáttinn. Klippa: Dökkur bjór lykilatriði í hinni fullkomnu humarsúpu Humarsúpa Skeljar af humrinum Ljóma smjörlíki Blaðlaukur Gulrætur Hvítlauksrif 1 tsk madras Karrí fiskiteningar Nautateningar Pizzasósa Dökkur Bjór 2 dl rjómi Hveiti Smjörlíki Búnt steinselja Rauð paprika Humar
Lífið er ljúffengt Matur Uppskriftir Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið